Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Smári Jökull Jónsson skrifar 5. apríl 2025 21:24 Leikmenn PSG fagna í leikslok. Vísir/Getty PSG varð í dag franskur meistari í knattspyrnu en þetta er fjórði meistaratitill liðsins í röð. Parísarliðið tryggði titilinn með sigri á Angers í dag. Lið PSG undir stjórn Luis Enrique er enn taplaust í deildinni á tímabilinu og ljóst fyrir löngu síðan að titilinn myndi enda hjá þeim. Fyrir leikinn gegn Angers í dag var PSG með tuttugu og eins stigs forskot á Monaco. Leikurinn gegn Angers var þó engin flugeldasýning. Staðan í hálfleik var markalaus og eina mark leiksins kom á 55. mínútu þegar Desire Doue skoraði eftir sendingu frá Khvicha Kvaratskhelia. Þegar leiknum lauk var ljóst að titillinn var tryggður og hefðu engu máli skipt þó Monaco hefði unnið sigur í sínum leik en þeir töpuðu 2-1 gegn Brest í dag. Þetta er þrettándi meistaratitill PSG og sá ellefti á síðustu þrettán árum. Síðan árið 2012 hafa aðeins Monaco og Lille komið í veg fyrir að PSG fagni titlinum en stóra markmiðið að vinna Meistaradeildina hefur aldrei náðst. Það gæti þó gerst í ár því PSG er komið í 8-liða úrslit keppninnar og mætir Aston Villa í 8-liða úrslitum. Franski boltinn Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira
Lið PSG undir stjórn Luis Enrique er enn taplaust í deildinni á tímabilinu og ljóst fyrir löngu síðan að titilinn myndi enda hjá þeim. Fyrir leikinn gegn Angers í dag var PSG með tuttugu og eins stigs forskot á Monaco. Leikurinn gegn Angers var þó engin flugeldasýning. Staðan í hálfleik var markalaus og eina mark leiksins kom á 55. mínútu þegar Desire Doue skoraði eftir sendingu frá Khvicha Kvaratskhelia. Þegar leiknum lauk var ljóst að titillinn var tryggður og hefðu engu máli skipt þó Monaco hefði unnið sigur í sínum leik en þeir töpuðu 2-1 gegn Brest í dag. Þetta er þrettándi meistaratitill PSG og sá ellefti á síðustu þrettán árum. Síðan árið 2012 hafa aðeins Monaco og Lille komið í veg fyrir að PSG fagni titlinum en stóra markmiðið að vinna Meistaradeildina hefur aldrei náðst. Það gæti þó gerst í ár því PSG er komið í 8-liða úrslit keppninnar og mætir Aston Villa í 8-liða úrslitum.
Franski boltinn Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira