Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. febrúar 2025 06:57 Ráðamenn í Evrópu hafa ítrekað að það verði ekki samið um framtíð Úkraínu án Úkraínumanna. AP/Christophe Petit-Tesson Stjórnvöld í sjö Evrópuríkjum sendu frá sér yfirlýsingu í gær þess efnis að þau þyrftu að eiga aðild að viðræðum um endalok átaka í Úkraínu, sem og ráðamenn þar í landi. Það ætti að vera sameiginlegt markmið að Úkraína gengi til viðræðna í sterkri stöðu. Ganga þyrfti úr skugga um að öryggi Úkraínu yrði tryggt, svo og varanlegur friður. Undir þetta rituðu utanríkisráðherrar Frakklands, Þýskalands, Bretlands, Póllands, Ítalíu, Spánar og Úkraínu. Yfirlýsingin, sem einnig var undirrituð af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, var send út eftir fund utanríkisráðherra í París og í kjölfar fregna þess efnis að Donald Trump Bandaríkjaforseti hefði rætt við Vladimir Pútín Rússlandsforseta um að hefja viðræður um Úkraínu. Ráðamenn í Evrópu eru sagðir hafa nokkrar áhyggjur af því að Trump og Pútín séu að ræða og semja um eitthvað sem varðar öryggi og stöðugleika í álfunni, án þeirra aðkomu. Jean-Noel Barrot, utanríkisráðherra Frakklands, sagði til að mynda í gær að það gæti ekki orðið varanlegur friður í Úkraínu án aðkomu annarra Evrópuríkja. Þá ítrekuðu utanríkisráðherrar Þýskalands og Spánar að engar ákvarðanir yrðu teknar um Úkraínu án aðkomu Úkraínumanna. Spurð að því í gær hvaða Evrópuríki ættu aðild að þeim viðræðum sem Trump hefur boðað svaraði fjölmiðlafulltrú hans Karoline Leavitt að hún gæti ekki nefnt neina þjóð eins og er. Pete Hegseth, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, mun funda með ráðherrum aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins í vikunni en hann hefur útilokað aðild til handa Úkraínu. Þá sagði hann í gær að það væri óraunhæft að ætla að Úkraína myndi endurheimta landamæri sín eins og þau voru áður en Rússar tóku Krímskaga árið 2014. Guardian greindi frá. Úkraína Bandaríkin Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður NATO Vladimír Pútín Donald Trump Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Sjá meira
Það ætti að vera sameiginlegt markmið að Úkraína gengi til viðræðna í sterkri stöðu. Ganga þyrfti úr skugga um að öryggi Úkraínu yrði tryggt, svo og varanlegur friður. Undir þetta rituðu utanríkisráðherrar Frakklands, Þýskalands, Bretlands, Póllands, Ítalíu, Spánar og Úkraínu. Yfirlýsingin, sem einnig var undirrituð af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, var send út eftir fund utanríkisráðherra í París og í kjölfar fregna þess efnis að Donald Trump Bandaríkjaforseti hefði rætt við Vladimir Pútín Rússlandsforseta um að hefja viðræður um Úkraínu. Ráðamenn í Evrópu eru sagðir hafa nokkrar áhyggjur af því að Trump og Pútín séu að ræða og semja um eitthvað sem varðar öryggi og stöðugleika í álfunni, án þeirra aðkomu. Jean-Noel Barrot, utanríkisráðherra Frakklands, sagði til að mynda í gær að það gæti ekki orðið varanlegur friður í Úkraínu án aðkomu annarra Evrópuríkja. Þá ítrekuðu utanríkisráðherrar Þýskalands og Spánar að engar ákvarðanir yrðu teknar um Úkraínu án aðkomu Úkraínumanna. Spurð að því í gær hvaða Evrópuríki ættu aðild að þeim viðræðum sem Trump hefur boðað svaraði fjölmiðlafulltrú hans Karoline Leavitt að hún gæti ekki nefnt neina þjóð eins og er. Pete Hegseth, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, mun funda með ráðherrum aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins í vikunni en hann hefur útilokað aðild til handa Úkraínu. Þá sagði hann í gær að það væri óraunhæft að ætla að Úkraína myndi endurheimta landamæri sín eins og þau voru áður en Rússar tóku Krímskaga árið 2014. Guardian greindi frá.
Úkraína Bandaríkin Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður NATO Vladimír Pútín Donald Trump Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Sjá meira