Umfangsmikil leit að manni sem skaut fimm í Kentucky Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. september 2024 07:54 Enginn lést í skotárásinni en einn var hæfður í höfuðið og fleiri voru alvarlega særðir. AP/Slökkviliðið í Mount Vernon/Camden Mink Skólar í miðhluta Kentucky verða lokaðir í dag vegna leitar lögreglu að manni sem skaut á tólf bifreiðar og særði fimm á þjóðvegi norður af borginni London á laugardag. Joseph A. Couch, 32 ára, er sagður hafa skotið á bifreiðarnar af klettabrún og notað til þess AR-15 riffil. Joseph A. Couch. Lögregla telur árásina hafa verið handahófskennda og ekki beinst gegn neinum ákveðnum en Couch ku hafa keypt byssuna og fjölda skotfæra skömmu áður en hann lét til skarar skríða. Couch er nú leitað í víðfemu og þéttvöxnu skóglendi þar sem skotvopnið, skotfæri og bifreið hans fundust. Það er ekki talið útilokað að hann hafi svipt sig lífi. Yfirvöld hafa notast við þyrlur, dróna og hunda við leitina en íbúar í nágrenninu hafa verið varaðir við því að vera á ferli og ráðlagt að grípa til ráðstafana til að gera heimili sín örugg með því að læsa dyrum, hafa ljós kveikt úti og öryggismyndavélar í gangi. Þá ættu þeir að tryggja að farsímar séu fullhlaðnir. Skólahald hefur víða fallið niður vegna leitarinnar en Randall Weddle, borgarstjóri London, segir forgangsmál að tryggja öryggi barnanna. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Erlend sakamál Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Sjá meira
Joseph A. Couch, 32 ára, er sagður hafa skotið á bifreiðarnar af klettabrún og notað til þess AR-15 riffil. Joseph A. Couch. Lögregla telur árásina hafa verið handahófskennda og ekki beinst gegn neinum ákveðnum en Couch ku hafa keypt byssuna og fjölda skotfæra skömmu áður en hann lét til skarar skríða. Couch er nú leitað í víðfemu og þéttvöxnu skóglendi þar sem skotvopnið, skotfæri og bifreið hans fundust. Það er ekki talið útilokað að hann hafi svipt sig lífi. Yfirvöld hafa notast við þyrlur, dróna og hunda við leitina en íbúar í nágrenninu hafa verið varaðir við því að vera á ferli og ráðlagt að grípa til ráðstafana til að gera heimili sín örugg með því að læsa dyrum, hafa ljós kveikt úti og öryggismyndavélar í gangi. Þá ættu þeir að tryggja að farsímar séu fullhlaðnir. Skólahald hefur víða fallið niður vegna leitarinnar en Randall Weddle, borgarstjóri London, segir forgangsmál að tryggja öryggi barnanna.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Erlend sakamál Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Sjá meira