Umfangsmikil leit að manni sem skaut fimm í Kentucky Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. september 2024 07:54 Enginn lést í skotárásinni en einn var hæfður í höfuðið og fleiri voru alvarlega særðir. AP/Slökkviliðið í Mount Vernon/Camden Mink Skólar í miðhluta Kentucky verða lokaðir í dag vegna leitar lögreglu að manni sem skaut á tólf bifreiðar og særði fimm á þjóðvegi norður af borginni London á laugardag. Joseph A. Couch, 32 ára, er sagður hafa skotið á bifreiðarnar af klettabrún og notað til þess AR-15 riffil. Joseph A. Couch. Lögregla telur árásina hafa verið handahófskennda og ekki beinst gegn neinum ákveðnum en Couch ku hafa keypt byssuna og fjölda skotfæra skömmu áður en hann lét til skarar skríða. Couch er nú leitað í víðfemu og þéttvöxnu skóglendi þar sem skotvopnið, skotfæri og bifreið hans fundust. Það er ekki talið útilokað að hann hafi svipt sig lífi. Yfirvöld hafa notast við þyrlur, dróna og hunda við leitina en íbúar í nágrenninu hafa verið varaðir við því að vera á ferli og ráðlagt að grípa til ráðstafana til að gera heimili sín örugg með því að læsa dyrum, hafa ljós kveikt úti og öryggismyndavélar í gangi. Þá ættu þeir að tryggja að farsímar séu fullhlaðnir. Skólahald hefur víða fallið niður vegna leitarinnar en Randall Weddle, borgarstjóri London, segir forgangsmál að tryggja öryggi barnanna. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Erlend sakamál Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Sjá meira
Joseph A. Couch, 32 ára, er sagður hafa skotið á bifreiðarnar af klettabrún og notað til þess AR-15 riffil. Joseph A. Couch. Lögregla telur árásina hafa verið handahófskennda og ekki beinst gegn neinum ákveðnum en Couch ku hafa keypt byssuna og fjölda skotfæra skömmu áður en hann lét til skarar skríða. Couch er nú leitað í víðfemu og þéttvöxnu skóglendi þar sem skotvopnið, skotfæri og bifreið hans fundust. Það er ekki talið útilokað að hann hafi svipt sig lífi. Yfirvöld hafa notast við þyrlur, dróna og hunda við leitina en íbúar í nágrenninu hafa verið varaðir við því að vera á ferli og ráðlagt að grípa til ráðstafana til að gera heimili sín örugg með því að læsa dyrum, hafa ljós kveikt úti og öryggismyndavélar í gangi. Þá ættu þeir að tryggja að farsímar séu fullhlaðnir. Skólahald hefur víða fallið niður vegna leitarinnar en Randall Weddle, borgarstjóri London, segir forgangsmál að tryggja öryggi barnanna.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Erlend sakamál Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Sjá meira