Fékk gult spjald eftir örfáar mínútur í frumraun fyrir félagið Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. apríl 2024 17:03 Hilmir Rafn Mikaelsson (t.v.) og Brynjólfur Darri eru liðsfélagar hjá Kristiansund. Kristiansund Boltinn er byrjaður að rúlla aftur í Noregi. Fyrsta umferð úrvalsdeildarinnar hófst í gær, fimm leikir fóru fram í dag og umferðinni lýkur með leik Patriks Gunnarssonar og félaga í Viking síðar í dag. Gult fyrir töf á 47. mínútu Kristiansund heimsótti Lilleström og vann nokkuð sannfærandi 3-2 sigur. Hilmir Rafn Mikaelsson kom inn á sem varamaður Kristiansund seint í fyrri hálfleik fyrir Pape Habib Gueye. Hilmi tókst ekki að setja mark sitt á leikinn en fékk gult spjald fyrir leiktöf á 47. mínútu. Brynjólfur Darri Willumsson kom einnig inn af bekk Kristiansund, á 77. mínútu. Ísak Snær frá vegna nárameiðsla Rosenborg vann 2-0 á heimavelli gegn Sandefjord. Ole Christian Saeter skoraði fyrsta mark leiksins og Emil Frederiksen bætti svo öðru markinu við í uppbótartíma. Ísak Snær Þorvaldsson er leikmaður Rosenborg en gekkst nýlega undir aðgerð á nára og var frá vegna þeirra meiðsla í dag. Vondur dagur vængbakvarðarins Logi Tómasson spilaði allan leikinn í vinstri vængbakverði Strømsgodset sem tapaði 4-0 á útivelli gegn Molde. Logi er eini Íslendingurinn í liði Strømsgodset eftir að Ari Páll Leifsson fór frá félaginu fyrr á árinu. Á öðrum vígstað vann Brann 4-2 útivallarsigur gegn tíu mönnum Tromsö. Enginn Íslendingur kom við sögu í þeim leik. Fyrr og síðar Fyrr í dag hóf Júlíus Magnússon nýja leiktíð með Fredrikstad, sem er nýliði í úrvalsdeildinni eftir að hafa komist upp síðasta haust. Hann lék allan leikinn á miðjunni á heimavelli, í 2-0 tapi gegn sterku liði Bodö/Glimt sem er ríkjandi meistari eftir sinn þriðja titil á fjórum árum. Síðar í dag ver Patrik Gunnarsson svo mark Viking gegn Sarpsborg í leik sem hefst klukkan 17:15. Norski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Leik Lokið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira
Gult fyrir töf á 47. mínútu Kristiansund heimsótti Lilleström og vann nokkuð sannfærandi 3-2 sigur. Hilmir Rafn Mikaelsson kom inn á sem varamaður Kristiansund seint í fyrri hálfleik fyrir Pape Habib Gueye. Hilmi tókst ekki að setja mark sitt á leikinn en fékk gult spjald fyrir leiktöf á 47. mínútu. Brynjólfur Darri Willumsson kom einnig inn af bekk Kristiansund, á 77. mínútu. Ísak Snær frá vegna nárameiðsla Rosenborg vann 2-0 á heimavelli gegn Sandefjord. Ole Christian Saeter skoraði fyrsta mark leiksins og Emil Frederiksen bætti svo öðru markinu við í uppbótartíma. Ísak Snær Þorvaldsson er leikmaður Rosenborg en gekkst nýlega undir aðgerð á nára og var frá vegna þeirra meiðsla í dag. Vondur dagur vængbakvarðarins Logi Tómasson spilaði allan leikinn í vinstri vængbakverði Strømsgodset sem tapaði 4-0 á útivelli gegn Molde. Logi er eini Íslendingurinn í liði Strømsgodset eftir að Ari Páll Leifsson fór frá félaginu fyrr á árinu. Á öðrum vígstað vann Brann 4-2 útivallarsigur gegn tíu mönnum Tromsö. Enginn Íslendingur kom við sögu í þeim leik. Fyrr og síðar Fyrr í dag hóf Júlíus Magnússon nýja leiktíð með Fredrikstad, sem er nýliði í úrvalsdeildinni eftir að hafa komist upp síðasta haust. Hann lék allan leikinn á miðjunni á heimavelli, í 2-0 tapi gegn sterku liði Bodö/Glimt sem er ríkjandi meistari eftir sinn þriðja titil á fjórum árum. Síðar í dag ver Patrik Gunnarsson svo mark Viking gegn Sarpsborg í leik sem hefst klukkan 17:15.
Norski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Leik Lokið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira