Leikmaður FCK kallaði Fernandes grenjuskjóðu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2023 14:00 Bruno Fernandes á tali við dómara leiks FC Kaupmannahafnar og Manchester United, Donatas Rumsas. getty/Maja Hitij Mohamed Elyounoussi, leikmaður FC Kaupmannahafnar, gagnrýndi Bruno Fernandes, fyrirliða Manchester United, eftir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í gær og sagði að Portúgalinn væri sívælandi. Elyounoussi og Fernandes skoruðu báðir í leiknum á Parken í gær sem FCK vann, 4-3. Með sigrinum komust dönsku meistararnir upp í 2. sæti A-riðils. Rauðu djöflarnir eru aftur á móti í því fjórða og neðsta. Elyounoussi og Fernandes áttu í einhverjum orðaskiptum í leikslok. Norðmaðurinn var spurður út í það í viðtölum eftir leikinn. „Ég held að allir sem hafi séð United og hann viti að hann er leikmaður sem er alltaf að kvarta og kveina í dómurunum,“ sagði Elyounoussi. „Ég reyndi að koma honum frá dómaranum. Ég sagði, þessu er lokið. Það var ekkert meira í þessu. Ég er ekki hrifinn af leikmönnum sem reyna að hafa áhrif á dómarann.“ Dómgæslan var vissulega mikið til umræðu eftir leikinn. Tvær vítaspyrnur voru dæmdar í leiknum, Marcus Rashford rekinn af velli og fyrsta mark FCK þótti umdeilt. Fernandes gat ekki leynt vonbrigðum sínum í viðtali við Runólf Trausta Þórhallsson, blaðamann Vísis og Stöðvar 2 Sports, eftir leikinn á Parken í gær. „Vonbrigði, að sjálfsögðu, okkur fannst við leggja hart að okkur allan leikinn. Spiluðum á tíu mönnum eftir að Marcus [Rashford] var rekinn af velli þannig að þetta var erfitt fyrir okkur en við gerðum allt sem við gátum til að sækja sigurinn, svo reyndist það bara ómögulegt,“ sagði Fernandes meðal annars. Næsti leikur United er gegn Luton Town á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. United er í 8. sæti deildarinnar með átján stig eftir ellefu leiki. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Sá markahæsti í Meistaradeildinni hefur bara skorað í tapleikjum Danski framherjinn Rasmus Höjlund hefur raðað inn mörkum fyrir Manchester United í Meistaradeildinni á þessu tímabili en þessi fjölmörgu mörk hans eru hins vegar ekki að skila enska liðinu sigrum. 9. nóvember 2023 13:01 Orri eftir sigur á Man Utd: Alveg klikkað sem maður var að upplifa Orri Steinn Óskarsson og félagar í danska liðinu FC Kaupmannahöfn unnu hádramatískan 4-3 endurkomusigur á Manchester United í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Orri spilaði síðustu tuttugu mínútur leiksins eða einmitt mínúturnar þegar FCK sótti sigurinn. 9. nóvember 2023 09:00 Skýrsla frá Parken: Man United er brotið á líkama og sál FC Kaupmannahöfn gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld, lokatölur 4-3 í hreint út sagt ótrúlegum leik. Blaðamaður Vísis var á leiknum og upplifði þær ótrúlegu tilfinningasveiflur sem fylgdu leik gærkvöldsins. 9. nóvember 2023 08:11 Sjáðu martröð Man. Utd á Parken og öll hin mörkin úr Meistaradeildinni Fjórða umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta kláraðist í gærkvöldi en fjögur lið tryggðu sér þar sæti í sextán liða úrslitunum. Nú er hægt að sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. 9. nóvember 2023 07:31 Ótrúleg endurkoma í hádramatískum leik FC Kaupmannahöfn vann 4-3 sigur á Manchester United í hádramatískum leik þar sem rautt spjald leit dagsins ljós. United komst tapaði niður tveggja marka forystu eftir að hafa lent manni undir, komst aftur yfir en heimamenn skoruðu tvívegis undir lokin og sóttu sigurinn. 8. nóvember 2023 22:00 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Sjá meira
Elyounoussi og Fernandes skoruðu báðir í leiknum á Parken í gær sem FCK vann, 4-3. Með sigrinum komust dönsku meistararnir upp í 2. sæti A-riðils. Rauðu djöflarnir eru aftur á móti í því fjórða og neðsta. Elyounoussi og Fernandes áttu í einhverjum orðaskiptum í leikslok. Norðmaðurinn var spurður út í það í viðtölum eftir leikinn. „Ég held að allir sem hafi séð United og hann viti að hann er leikmaður sem er alltaf að kvarta og kveina í dómurunum,“ sagði Elyounoussi. „Ég reyndi að koma honum frá dómaranum. Ég sagði, þessu er lokið. Það var ekkert meira í þessu. Ég er ekki hrifinn af leikmönnum sem reyna að hafa áhrif á dómarann.“ Dómgæslan var vissulega mikið til umræðu eftir leikinn. Tvær vítaspyrnur voru dæmdar í leiknum, Marcus Rashford rekinn af velli og fyrsta mark FCK þótti umdeilt. Fernandes gat ekki leynt vonbrigðum sínum í viðtali við Runólf Trausta Þórhallsson, blaðamann Vísis og Stöðvar 2 Sports, eftir leikinn á Parken í gær. „Vonbrigði, að sjálfsögðu, okkur fannst við leggja hart að okkur allan leikinn. Spiluðum á tíu mönnum eftir að Marcus [Rashford] var rekinn af velli þannig að þetta var erfitt fyrir okkur en við gerðum allt sem við gátum til að sækja sigurinn, svo reyndist það bara ómögulegt,“ sagði Fernandes meðal annars. Næsti leikur United er gegn Luton Town á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. United er í 8. sæti deildarinnar með átján stig eftir ellefu leiki.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Sá markahæsti í Meistaradeildinni hefur bara skorað í tapleikjum Danski framherjinn Rasmus Höjlund hefur raðað inn mörkum fyrir Manchester United í Meistaradeildinni á þessu tímabili en þessi fjölmörgu mörk hans eru hins vegar ekki að skila enska liðinu sigrum. 9. nóvember 2023 13:01 Orri eftir sigur á Man Utd: Alveg klikkað sem maður var að upplifa Orri Steinn Óskarsson og félagar í danska liðinu FC Kaupmannahöfn unnu hádramatískan 4-3 endurkomusigur á Manchester United í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Orri spilaði síðustu tuttugu mínútur leiksins eða einmitt mínúturnar þegar FCK sótti sigurinn. 9. nóvember 2023 09:00 Skýrsla frá Parken: Man United er brotið á líkama og sál FC Kaupmannahöfn gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld, lokatölur 4-3 í hreint út sagt ótrúlegum leik. Blaðamaður Vísis var á leiknum og upplifði þær ótrúlegu tilfinningasveiflur sem fylgdu leik gærkvöldsins. 9. nóvember 2023 08:11 Sjáðu martröð Man. Utd á Parken og öll hin mörkin úr Meistaradeildinni Fjórða umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta kláraðist í gærkvöldi en fjögur lið tryggðu sér þar sæti í sextán liða úrslitunum. Nú er hægt að sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. 9. nóvember 2023 07:31 Ótrúleg endurkoma í hádramatískum leik FC Kaupmannahöfn vann 4-3 sigur á Manchester United í hádramatískum leik þar sem rautt spjald leit dagsins ljós. United komst tapaði niður tveggja marka forystu eftir að hafa lent manni undir, komst aftur yfir en heimamenn skoruðu tvívegis undir lokin og sóttu sigurinn. 8. nóvember 2023 22:00 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Sjá meira
Sá markahæsti í Meistaradeildinni hefur bara skorað í tapleikjum Danski framherjinn Rasmus Höjlund hefur raðað inn mörkum fyrir Manchester United í Meistaradeildinni á þessu tímabili en þessi fjölmörgu mörk hans eru hins vegar ekki að skila enska liðinu sigrum. 9. nóvember 2023 13:01
Orri eftir sigur á Man Utd: Alveg klikkað sem maður var að upplifa Orri Steinn Óskarsson og félagar í danska liðinu FC Kaupmannahöfn unnu hádramatískan 4-3 endurkomusigur á Manchester United í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Orri spilaði síðustu tuttugu mínútur leiksins eða einmitt mínúturnar þegar FCK sótti sigurinn. 9. nóvember 2023 09:00
Skýrsla frá Parken: Man United er brotið á líkama og sál FC Kaupmannahöfn gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld, lokatölur 4-3 í hreint út sagt ótrúlegum leik. Blaðamaður Vísis var á leiknum og upplifði þær ótrúlegu tilfinningasveiflur sem fylgdu leik gærkvöldsins. 9. nóvember 2023 08:11
Sjáðu martröð Man. Utd á Parken og öll hin mörkin úr Meistaradeildinni Fjórða umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta kláraðist í gærkvöldi en fjögur lið tryggðu sér þar sæti í sextán liða úrslitunum. Nú er hægt að sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. 9. nóvember 2023 07:31
Ótrúleg endurkoma í hádramatískum leik FC Kaupmannahöfn vann 4-3 sigur á Manchester United í hádramatískum leik þar sem rautt spjald leit dagsins ljós. United komst tapaði niður tveggja marka forystu eftir að hafa lent manni undir, komst aftur yfir en heimamenn skoruðu tvívegis undir lokin og sóttu sigurinn. 8. nóvember 2023 22:00