Arnar Gunnlaugs og Jóhannes Karl ræddu rauða spjaldið á Rashford Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2023 10:30 Marcus Rashford brosti þegar Donatas Rumsas dómari gaf honum rauða spjaldið. AP/Liselotte Sabroe Manchester United tapaði 4-3 á móti FC Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni í gærkvöldi en liðið var 2-0 yfir og með góð tök á leiknum þegar Marcus Rashford fékk að líta rauða spjaldið eftir aðstoð myndbandsdómara. Meistaradeildarmessan ræddi þetta umdeilda rauða spjald en við það missti United liðið hausinn og alla stjórn á leiknum. Danirnir jöfnuðu fyrst í 2-2 og tryggðu sér sigurinn síðan með tveimur mörkum undir lokin. „Þetta rauða spjald á Rashford. Var þetta réttur dómur, Jóhannes Karl,“ spurði Kjartan Atli Kjartansson. „Ég held að það sé mjög erfitt að segja það en þegar þetta er skoðað hægt og skoðað aftur og aftur, þá stígur hann á hann og fylgir vel í gegn,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson. „Rashford hefur verið sakaður um að vera ekki nógu duglegur varnarlega og nenna ekki að pressa. Þarna virðist hann vera vel agressífur í því en kannski aðeins of agressífur. Hann er aldrei að horfa á hann og hann er aldrei að reyna þetta,“ sagði Jóhannes Karl. „Hann er bara að reyna að stíga hann út, er bara óheppinn finnst mér og lendir á löppinni á honum,“ sagði Arnar Gunnlaugsson. „Þetta er óheppni og það er alveg rétt hjá Arnari. Ég get samt alveg skilið að dómarinn gefi rautt spjald fyrir þetta,“ sagði Jóhannes. „Mér finnst þetta merki um skilningsleysi hjá dómaranum að hafa gefið rautt spjald þarna,“ sagði Arnar. Messan fór líka yfir vítið sem var dæmt á Manchester United eftir aðra aðstoð frá myndbandsdómurum. Það má sjá umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Meistaradeildarmessan: Umræða um rauða spjaldið á Rashford Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira
Meistaradeildarmessan ræddi þetta umdeilda rauða spjald en við það missti United liðið hausinn og alla stjórn á leiknum. Danirnir jöfnuðu fyrst í 2-2 og tryggðu sér sigurinn síðan með tveimur mörkum undir lokin. „Þetta rauða spjald á Rashford. Var þetta réttur dómur, Jóhannes Karl,“ spurði Kjartan Atli Kjartansson. „Ég held að það sé mjög erfitt að segja það en þegar þetta er skoðað hægt og skoðað aftur og aftur, þá stígur hann á hann og fylgir vel í gegn,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson. „Rashford hefur verið sakaður um að vera ekki nógu duglegur varnarlega og nenna ekki að pressa. Þarna virðist hann vera vel agressífur í því en kannski aðeins of agressífur. Hann er aldrei að horfa á hann og hann er aldrei að reyna þetta,“ sagði Jóhannes Karl. „Hann er bara að reyna að stíga hann út, er bara óheppinn finnst mér og lendir á löppinni á honum,“ sagði Arnar Gunnlaugsson. „Þetta er óheppni og það er alveg rétt hjá Arnari. Ég get samt alveg skilið að dómarinn gefi rautt spjald fyrir þetta,“ sagði Jóhannes. „Mér finnst þetta merki um skilningsleysi hjá dómaranum að hafa gefið rautt spjald þarna,“ sagði Arnar. Messan fór líka yfir vítið sem var dæmt á Manchester United eftir aðra aðstoð frá myndbandsdómurum. Það má sjá umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Meistaradeildarmessan: Umræða um rauða spjaldið á Rashford
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira