Reifst við þjálfarann eftir að hafa pantað hamborgara upp á hótelherbergi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2023 12:00 Eftir leik Galatasaray og Bayern München í Meistaradeild Evrópu pantaði Tanguy Ndombele sér hamborgara. Það fór illa í þjálfara tyrknesku meistaranna. getty/ANP Tanguy Ndombele, leikmaður Galatasaray, lenti í harkalegu rifrildi við þjálfara liðsins á dögunum. Ástæðan er nokkuð skondin. Okan Buruk, þjálfari Galatasaray, var ekki hrifinn af því þegar Ndombele pantaði hamborgara upp á hótelherbergi sitt eftir leikinn gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku. Buruk fór og hellti sér yfir Ndombele og þeir rifust harkalega þótt klukkan væri farin að nálgast miðnætti. Hamborgarinn virðist hafa verið kornið sem fyllti mælinn hjá Buruk en hann er ósáttur við líkamlegt ástand Ndombeles. Tyrkneskir fjölmiðlar greina frá því að Frakkinn sé of þungur og Buruk ku ekki ætla að velja hann í lið Galatasaray fyrr en hann missir sex kg. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem kvartað er undan líkamlegu ásigkomulagi Ndombeles. Ange Postecoglu, knattspyrnustjóri Tottenham, gerði það fyrir tímabilið og lánaði franska miðjumanninn svo til Galatasaray. Ndombele var ekki í leikmannahópi Galatasaray þegar liðið sigraði Caykur Rizespor í tyrknesku úrvalsdeildinni á laugardaginn og hefur aðeins spilað 93 mínútur í deildinni í vetur. Galatasaray er í 2. sæti hennar með 28 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Fenerbache. Ndombele er dýrasti leikmaður í sögu Tottenham en félagið keypti hann á 63 milljónir punda frá Lyon 2019. Síðan þá hefur Ndombele verið lánaður aftur til Lyon, Napoli og núna Galatasaray. Hann gæti snúið aftur til Tottenham fyrr en seinna því Galatasaray íhugar að rifta lánssamningi hans vegna slæms líkamlegs ástands hans. Tyrkneski boltinn Matur Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Sjá meira
Okan Buruk, þjálfari Galatasaray, var ekki hrifinn af því þegar Ndombele pantaði hamborgara upp á hótelherbergi sitt eftir leikinn gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku. Buruk fór og hellti sér yfir Ndombele og þeir rifust harkalega þótt klukkan væri farin að nálgast miðnætti. Hamborgarinn virðist hafa verið kornið sem fyllti mælinn hjá Buruk en hann er ósáttur við líkamlegt ástand Ndombeles. Tyrkneskir fjölmiðlar greina frá því að Frakkinn sé of þungur og Buruk ku ekki ætla að velja hann í lið Galatasaray fyrr en hann missir sex kg. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem kvartað er undan líkamlegu ásigkomulagi Ndombeles. Ange Postecoglu, knattspyrnustjóri Tottenham, gerði það fyrir tímabilið og lánaði franska miðjumanninn svo til Galatasaray. Ndombele var ekki í leikmannahópi Galatasaray þegar liðið sigraði Caykur Rizespor í tyrknesku úrvalsdeildinni á laugardaginn og hefur aðeins spilað 93 mínútur í deildinni í vetur. Galatasaray er í 2. sæti hennar með 28 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Fenerbache. Ndombele er dýrasti leikmaður í sögu Tottenham en félagið keypti hann á 63 milljónir punda frá Lyon 2019. Síðan þá hefur Ndombele verið lánaður aftur til Lyon, Napoli og núna Galatasaray. Hann gæti snúið aftur til Tottenham fyrr en seinna því Galatasaray íhugar að rifta lánssamningi hans vegna slæms líkamlegs ástands hans.
Tyrkneski boltinn Matur Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Sjá meira