Schmeichel ærðist af gleði þegar Onana varði vítið gegn FCK Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. október 2023 15:31 Peter Schmeichel fagnar vítavörslu Andrés Onana gegn FC Kaupmannahöfn. vísir/getty Manchester United-menn nær og fjær fögnuðu vel og innilega þegar André Onana varði vítaspyrnu Jordans Larsson í leiknum gegn FC Kaupmannahöfn í Meistaradeild Evrópu. Meðal þeirra var Peter Schmeichel, fyrrverandi markvörður United. Fyrir leikinn gegn FCK var United án stiga í A-riðli Meistaradeildarinnar svo pressan á Rauðu djöflunum var mikil. Þeir náðu forystunni á 70. mínútu þegar Harry Maguire skallaði fyrirgjöf Christians Eriksen í netið. Í uppbótartíma fékk Scott McTominay hins vegar á sig vítaspyrnu og FCK um leið gullið tækifæri til að jafna. Larsson fór á punktinn en Onana varði spyrnuna sem var sú síðasta í leiknum. United-menn ærðust af fögnuði, meðal annars Schmeichel sem var í stúkunni á Old Trafford. Viðbrögð danska markvarðargoðsins má sjá hér fyrir neðan. Man Utd legend @Pschmeichel1 reacts to Andre Onana's last minute save... #UCL pic.twitter.com/q7Ng4qesmx— Football on TNT Sports (@footballontnt) October 24, 2023 Onana hefur legið undir mikilli gagnrýni síðan hann kom til United frá Inter í sumar en kamerúnski markvörðurinn vann sér inn nokkuð mörg stig hjá stuðningsmönnum Manchester-liðsins með vítavörslunni á ögurstundu í gær. United er í 3. sæti A-riðils Meistaradeildarinnar með þrjú stig og mætir FCK á Parken í næstu leikviku. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira
Fyrir leikinn gegn FCK var United án stiga í A-riðli Meistaradeildarinnar svo pressan á Rauðu djöflunum var mikil. Þeir náðu forystunni á 70. mínútu þegar Harry Maguire skallaði fyrirgjöf Christians Eriksen í netið. Í uppbótartíma fékk Scott McTominay hins vegar á sig vítaspyrnu og FCK um leið gullið tækifæri til að jafna. Larsson fór á punktinn en Onana varði spyrnuna sem var sú síðasta í leiknum. United-menn ærðust af fögnuði, meðal annars Schmeichel sem var í stúkunni á Old Trafford. Viðbrögð danska markvarðargoðsins má sjá hér fyrir neðan. Man Utd legend @Pschmeichel1 reacts to Andre Onana's last minute save... #UCL pic.twitter.com/q7Ng4qesmx— Football on TNT Sports (@footballontnt) October 24, 2023 Onana hefur legið undir mikilli gagnrýni síðan hann kom til United frá Inter í sumar en kamerúnski markvörðurinn vann sér inn nokkuð mörg stig hjá stuðningsmönnum Manchester-liðsins með vítavörslunni á ögurstundu í gær. United er í 3. sæti A-riðils Meistaradeildarinnar með þrjú stig og mætir FCK á Parken í næstu leikviku.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira