Sýknaður af ákæru um að brjóta á dóttur sinni yfir átta ára tímabil Jón Þór Stefánsson skrifar 20. október 2023 16:44 Landsréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Austurlands. Vísir/Vilhelm Landsréttur staðfesti í dag sýknudóm Héraðsdóms Austurlands yfir manni sem var gefið að sök að nauðga og brjóta kynferðislega á dóttur sinni í nokkur skipti á árunum 2010 til 2018, þegar hún var sex til fjórtán ára gömul. Þessi brot áttu að hafa verið framin á heimili þeirra og í sumarbústað. Í dómi héraðsdóms og Landsréttar er að finna ítarlegar lýsingar á mörgum mismunandi kynferðisbrotum, sem ekki verður fjallað nánar um í þessari frétt. Framburður dótturinnar þótti að ýmsu leiti trúverðugur. Þó væru misræmi í honum. Þetta misræmi varðaði það til að mynda hversu oft hún sagði föður sinn hafa brotið á sér, en það fór frá því að vera einu sinni, upp í tíu sinnum, og síðan var það tuttugu sinnum. Aðspurð út í misræmið sagðist hún hafa verið á „mjög vondum stað“ þegar hún gaf skýrslu hjá lögreglu. Hún hafi annað hvort ekki viljað muna eftir atvikum eða ekki viljað segja frá þeim. Mundi ekki hvor braut á sér Þá flæktust meint kynferðisbrot eldri bróður stúlkunnar í hennar garð fyrir málinu. Fyrir dómi var hún spurð út í ákveðin atriði er vörðuðu kynferðisbrot á henni, og hvort faðir hennar eða bróðir hafði framið tiltekinn verknað. Hún sagðist ekki muna hvor þeirra hafi gert það, eða jafnvel þeir báðir. Fram kemur að meint brot bróðurins hafi ekki verið kærð til lögreglu. Hins vegar þótti framburður föðurins hafa verið stöðugur í öllum aðalatriðum í lögregluskýrslum, fyrir héraðsdómi og í Landsrétti. Að mati dómsins rýrði ekkert trúverðugleika framburðar hans. Líkt og áður segir var faðirinn sýknaður fyrir Landsrétti, líkt og í héraði. Á báðum dómstigum var ákveðið að málskostnaður yrði greiddur úr ríkissjóði. Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Fleiri fréttir Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Sjá meira
Í dómi héraðsdóms og Landsréttar er að finna ítarlegar lýsingar á mörgum mismunandi kynferðisbrotum, sem ekki verður fjallað nánar um í þessari frétt. Framburður dótturinnar þótti að ýmsu leiti trúverðugur. Þó væru misræmi í honum. Þetta misræmi varðaði það til að mynda hversu oft hún sagði föður sinn hafa brotið á sér, en það fór frá því að vera einu sinni, upp í tíu sinnum, og síðan var það tuttugu sinnum. Aðspurð út í misræmið sagðist hún hafa verið á „mjög vondum stað“ þegar hún gaf skýrslu hjá lögreglu. Hún hafi annað hvort ekki viljað muna eftir atvikum eða ekki viljað segja frá þeim. Mundi ekki hvor braut á sér Þá flæktust meint kynferðisbrot eldri bróður stúlkunnar í hennar garð fyrir málinu. Fyrir dómi var hún spurð út í ákveðin atriði er vörðuðu kynferðisbrot á henni, og hvort faðir hennar eða bróðir hafði framið tiltekinn verknað. Hún sagðist ekki muna hvor þeirra hafi gert það, eða jafnvel þeir báðir. Fram kemur að meint brot bróðurins hafi ekki verið kærð til lögreglu. Hins vegar þótti framburður föðurins hafa verið stöðugur í öllum aðalatriðum í lögregluskýrslum, fyrir héraðsdómi og í Landsrétti. Að mati dómsins rýrði ekkert trúverðugleika framburðar hans. Líkt og áður segir var faðirinn sýknaður fyrir Landsrétti, líkt og í héraði. Á báðum dómstigum var ákveðið að málskostnaður yrði greiddur úr ríkissjóði.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Fleiri fréttir Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Sjá meira