Mikilvæg stig í súginn hjá Valgeiri og félögum Smári Jökull Jónsson skrifar 24. september 2023 17:50 Valgeir Lunddal í leik gegn AIK á síðasta tímabili Vísir/Getty Valgeir Lunddal Friðriksson og félagar hans í Häcken töpuðu dýrmætum stigum í sænsku úrvalsdeildinni þegar liðið beið lægri hlut gegn Kalmar í dag. Valgeir Lunddal sat allan tímann á varamannabekknum hjá Häcken í dag en Davíð Kristján Ólafsson var í byrjunarliði Kalmar. Häcken á í harðri toppbaráttu og þurfti nauðsynlega á sigri að halda eftir að Malmö FF vann sigur í gær og náði fjögurra stiga forskoti á toppnum. Það tókst hins vegar ekki. Kalmar vann 1-0 sigur og Häcken er því enn í þriðja sæti deildarinnar, stigi á eftir Elfsborg sem á leik til góða og fimm stigum á eftir Malmö FF. Kolbeinn Þórðarson var í byrjunarliði IFK Gautaborg sem virðist vera að tryggja sæti sitt í deildinni eftir slaka byrjun. Liðið var í fallsæti fyrir ekki svo löngu síðan en hefur stigið upp að undanförnu og spilað vel. Í dag vann liðið 1-0 útisigur á Mjällby þar sem Guðmundur Baldvin Nökkvason kom inn af bekknum þegar um hálftími var eftir. Gautaborg er nú komið upp í 10. sæti deildarinnar og er sex stigum frá umspilssæti. Patrik og félagar í efsta sæti Brynjar Ingi Bjarnason spilaði allan leikinn í vörn HamKam sem gerði 1-1 jafntefli við Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni. Þá var Patrik Sigurður Gunnarsson í marki Viking sem vann 4-3 sigur á Sandefjord á heimavelli. Með sigrinum lyfti Viking sér upp í efsta sæti norsku deildarinnar. Að lokum var Ísak Snær Þorvaldsson í liði Rosenborg sem tapaði stórt gegn Lilleström á útivelli. Rosenborg er um miðja deild en mikið hefur gengið á hjá liðinu á tímabilinu. Sænski boltinn Norski boltinn Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira
Valgeir Lunddal sat allan tímann á varamannabekknum hjá Häcken í dag en Davíð Kristján Ólafsson var í byrjunarliði Kalmar. Häcken á í harðri toppbaráttu og þurfti nauðsynlega á sigri að halda eftir að Malmö FF vann sigur í gær og náði fjögurra stiga forskoti á toppnum. Það tókst hins vegar ekki. Kalmar vann 1-0 sigur og Häcken er því enn í þriðja sæti deildarinnar, stigi á eftir Elfsborg sem á leik til góða og fimm stigum á eftir Malmö FF. Kolbeinn Þórðarson var í byrjunarliði IFK Gautaborg sem virðist vera að tryggja sæti sitt í deildinni eftir slaka byrjun. Liðið var í fallsæti fyrir ekki svo löngu síðan en hefur stigið upp að undanförnu og spilað vel. Í dag vann liðið 1-0 útisigur á Mjällby þar sem Guðmundur Baldvin Nökkvason kom inn af bekknum þegar um hálftími var eftir. Gautaborg er nú komið upp í 10. sæti deildarinnar og er sex stigum frá umspilssæti. Patrik og félagar í efsta sæti Brynjar Ingi Bjarnason spilaði allan leikinn í vörn HamKam sem gerði 1-1 jafntefli við Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni. Þá var Patrik Sigurður Gunnarsson í marki Viking sem vann 4-3 sigur á Sandefjord á heimavelli. Með sigrinum lyfti Viking sér upp í efsta sæti norsku deildarinnar. Að lokum var Ísak Snær Þorvaldsson í liði Rosenborg sem tapaði stórt gegn Lilleström á útivelli. Rosenborg er um miðja deild en mikið hefur gengið á hjá liðinu á tímabilinu.
Sænski boltinn Norski boltinn Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira