Líkur á síðdegisskúrum sunnanlands Atli Ísleifsson skrifar 29. ágúst 2023 07:15 Hiti á landinu verður á bilinu tíu til fimmtán stig. Vísir/Vilhelm Veðurstofan gerir ráð fyrir að það verði fremur hæg breytileg átt eða hafgola í dag. Bjart verður að mestu en skýjað austantil framan af degi. Um sunnanvert landið eru hins vegar líkur á stöku síðdegisskúrum. Á vef Veðurstofunnar segir að hiti verði á bilinu tíu til fimmtán stig. „Á morgun verður suðaustan 8-13 sunnan- og suðvestanlands en annars hægari. Sums staðar dálítil rigning eða súld en þurrt og bjart að mestu norðaustantil. Hiti 12 til 17 stig. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Á fimmtudag verður sunnan og suðaustan 5-10. Bjart með köflum og lengst af þurrt. Hiti breytist lítið. Á föstudag breytist veðrið verulega. Vaxandi suðaustanátt og fer að rigna eftir hádegi. Suðaustan hvassviðri jafnvel stormur um kvöldið með talsverðri rigningu sunnan- og vestantil aðfaranótt laugardags. Það gæti verið gott að ganga frá lausamunum í garðinum og hreinsa niðurföllum til að forðast vatnstjón. Hiti 12 til 17 stig. Það snýst í suðvestan hvassviðri á laugardag og dregur úr úrkomu síðdegis. Hiti 10 til 19 stig, hlýjast fyrir norðan. Á sunnudag verður suðlæg átt og víða skúrir en úrkomulítið norðaustanlands. Hiti 8 til 13 stig. Á mánudag er útlit fyrir fremur hæga vestlæga átt og bjart með köflum. Hiti breytist lítið,“ segir á vef Veðurstofunnar. Veður Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Innlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Bílslys í Laugardal Innlent Fleiri fréttir Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að hiti verði á bilinu tíu til fimmtán stig. „Á morgun verður suðaustan 8-13 sunnan- og suðvestanlands en annars hægari. Sums staðar dálítil rigning eða súld en þurrt og bjart að mestu norðaustantil. Hiti 12 til 17 stig. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Á fimmtudag verður sunnan og suðaustan 5-10. Bjart með köflum og lengst af þurrt. Hiti breytist lítið. Á föstudag breytist veðrið verulega. Vaxandi suðaustanátt og fer að rigna eftir hádegi. Suðaustan hvassviðri jafnvel stormur um kvöldið með talsverðri rigningu sunnan- og vestantil aðfaranótt laugardags. Það gæti verið gott að ganga frá lausamunum í garðinum og hreinsa niðurföllum til að forðast vatnstjón. Hiti 12 til 17 stig. Það snýst í suðvestan hvassviðri á laugardag og dregur úr úrkomu síðdegis. Hiti 10 til 19 stig, hlýjast fyrir norðan. Á sunnudag verður suðlæg átt og víða skúrir en úrkomulítið norðaustanlands. Hiti 8 til 13 stig. Á mánudag er útlit fyrir fremur hæga vestlæga átt og bjart með köflum. Hiti breytist lítið,“ segir á vef Veðurstofunnar.
Veður Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Innlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Bílslys í Laugardal Innlent Fleiri fréttir Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Sjá meira