„Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Rafn Ágúst Ragnarsson og Oddur Ævar Gunnarsson skrifa 9. nóvember 2025 20:25 Haraldur Ólafsson veðurfræðingur segir hæglætisveður framundan. SÝN Landsmenn hafa víðast hvar notið hlýinda í veðri undanfarna daga; reyndar svo mjög að mörgum þykir það óvenjulegt í nóvembermánuði. Veðurfræðingur segir vetrarkulda á næsta leiti en að þó sé útlit fyrir fallegt hæglætisveður næstu vikurnar. Hlýindin sem hafa einkennt undanfarnar vikur, að fannferginu í október undanskildu, kveðja nú landsmenn í bili og veturinn hefur innreið sína. Það þýðir þó ekki að landinn megi eiga von á byljum eða kafaldi, þvert á móti er langur þurrkakafli í kortunum. Haraldur Ólafsson veðurfræðingur segir hitatölurnar síga ansi skarplega um miðbik næstu viku og að það frysti að öllum líkindum á þriðjudaginn. Hitinn ruggi upp og niður um frostmark þar á eftir svo langt sem séð verði. Kafald sé þó ekki í vændum heldur öfgarnar í hina áttina. „Það eru horfur á því að á Suðvesturlandi komi hugsanlega hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður sem er ein til tvær vikur. Það gæti orðið mjög langur þurrkakafli núna. Það verður líklega mjög bjart í vikunni og fallegt veður. Svolítið kalt um miðbik vikunnar en svo eftir það verður líklega hæglætisveður. Það er stór og mikil hæð sem kemur og þær fara hægt yfir þannig að þetta gæti enst dálítið lengi. Vel að merkja verður éljagangur á Norður- og Austurlandi, ekki mikið en dálítið fjúk,“ segir Haraldur Ólafsson. Engar viðvaranir í kortunum? „Ég held að litakassinn sem þeir nota fari ofan í skúffu núna.“ Veður Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Fleiri fréttir Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Sjá meira
Hlýindin sem hafa einkennt undanfarnar vikur, að fannferginu í október undanskildu, kveðja nú landsmenn í bili og veturinn hefur innreið sína. Það þýðir þó ekki að landinn megi eiga von á byljum eða kafaldi, þvert á móti er langur þurrkakafli í kortunum. Haraldur Ólafsson veðurfræðingur segir hitatölurnar síga ansi skarplega um miðbik næstu viku og að það frysti að öllum líkindum á þriðjudaginn. Hitinn ruggi upp og niður um frostmark þar á eftir svo langt sem séð verði. Kafald sé þó ekki í vændum heldur öfgarnar í hina áttina. „Það eru horfur á því að á Suðvesturlandi komi hugsanlega hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður sem er ein til tvær vikur. Það gæti orðið mjög langur þurrkakafli núna. Það verður líklega mjög bjart í vikunni og fallegt veður. Svolítið kalt um miðbik vikunnar en svo eftir það verður líklega hæglætisveður. Það er stór og mikil hæð sem kemur og þær fara hægt yfir þannig að þetta gæti enst dálítið lengi. Vel að merkja verður éljagangur á Norður- og Austurlandi, ekki mikið en dálítið fjúk,“ segir Haraldur Ólafsson. Engar viðvaranir í kortunum? „Ég held að litakassinn sem þeir nota fari ofan í skúffu núna.“
Veður Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Fleiri fréttir Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Sjá meira