Áður óséðir grænþörungar ollu óbragðinu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 21. ágúst 2023 12:26 Jón Trausti telur allar líkur á að óbragðið hafi komið frá grænþörungum í lóni við Berjadalsá í hlíðum Akrafjalls vísir Óbragð sem fannst í drykkjarvatni á Akranesi skýrist að öllum líkindum af grænþörungum sem uxu í lóni í nágrenni bæjarins. Lónið hefur nú verið hreinsað og ætti óbragðið því að heyra sögunni til. Tilkynningar um óbragð af drykkjarvatninu tóku að berast Veitum á miðvikudag. Þá var bragðinu lýst sem myglubragði. Í framhaldinu voru sýni tekin af vatninu en engar skaðlegar örverur komu í ljós. Jón Trausti Kárason forstöðumaður vatns og fráveitu hjá Veitum segir að vel hafi gengið að finna skýringar á óbragðinu. „Við lækkuðum í lóninu og sáum að það var talsvert mikið af þörungagróðri sem var að sjá í lóninu eftir að vatnsborðið lækkaði,“ segir Jón Trausti í samtali við fréttastofu. „Það hófst í kjölfarið markvisst hreinsunarstarf á gróðrinum hjá okkar fólki, sem lauk á laugardaginn. Nú erum við bara að reyna að skola út úr kerfinu og losa út það vatn sem hafði runnið til bæjarsns.“ Umrætt lón.aðsend Það megi því búast við því að óbragðið heyri sögunni til í dag eða á morgun. Hann bætir við að kjöraðstæður hafi myndast fyrir vöxt grænþörunga síðustu daga en þeir hafi ekki sést áður. Það má velta því fyrir sér hvort þetta tengist því að hér er veðurfar að breytast og aðstæður fyrir vöxt af þessu tagi hjá hinum ýmsu gróðurtegundum eru að verða ákjósanlegri,“ segir Jón Trausti. Vatn Heilbrigðismál Akranes Tengdar fréttir Telja vatnið á Akranesi öruggt þrátt fyrir óbragð Engar skaðlegar örverur fundust í sýnum sem voru tekin úr drykkjarvatni á Akranesi í gær eftir að íbúar kvörtuðu undan óbragði af því. Forstöðumaður hjá Veitum segir leit standa yfir að orsökum óbragðsins í lóni í nágrenni bæjarins. 18. ágúst 2023 15:07 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Tilkynningar um óbragð af drykkjarvatninu tóku að berast Veitum á miðvikudag. Þá var bragðinu lýst sem myglubragði. Í framhaldinu voru sýni tekin af vatninu en engar skaðlegar örverur komu í ljós. Jón Trausti Kárason forstöðumaður vatns og fráveitu hjá Veitum segir að vel hafi gengið að finna skýringar á óbragðinu. „Við lækkuðum í lóninu og sáum að það var talsvert mikið af þörungagróðri sem var að sjá í lóninu eftir að vatnsborðið lækkaði,“ segir Jón Trausti í samtali við fréttastofu. „Það hófst í kjölfarið markvisst hreinsunarstarf á gróðrinum hjá okkar fólki, sem lauk á laugardaginn. Nú erum við bara að reyna að skola út úr kerfinu og losa út það vatn sem hafði runnið til bæjarsns.“ Umrætt lón.aðsend Það megi því búast við því að óbragðið heyri sögunni til í dag eða á morgun. Hann bætir við að kjöraðstæður hafi myndast fyrir vöxt grænþörunga síðustu daga en þeir hafi ekki sést áður. Það má velta því fyrir sér hvort þetta tengist því að hér er veðurfar að breytast og aðstæður fyrir vöxt af þessu tagi hjá hinum ýmsu gróðurtegundum eru að verða ákjósanlegri,“ segir Jón Trausti.
Vatn Heilbrigðismál Akranes Tengdar fréttir Telja vatnið á Akranesi öruggt þrátt fyrir óbragð Engar skaðlegar örverur fundust í sýnum sem voru tekin úr drykkjarvatni á Akranesi í gær eftir að íbúar kvörtuðu undan óbragði af því. Forstöðumaður hjá Veitum segir leit standa yfir að orsökum óbragðsins í lóni í nágrenni bæjarins. 18. ágúst 2023 15:07 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Telja vatnið á Akranesi öruggt þrátt fyrir óbragð Engar skaðlegar örverur fundust í sýnum sem voru tekin úr drykkjarvatni á Akranesi í gær eftir að íbúar kvörtuðu undan óbragði af því. Forstöðumaður hjá Veitum segir leit standa yfir að orsökum óbragðsins í lóni í nágrenni bæjarins. 18. ágúst 2023 15:07