Átján mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gagnvart stjúpdóttur Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 10. júní 2023 16:40 Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness þann 9.júní síðastliðinn. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í eins og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barni og stórfellt brot í nánu sambandi. Maðurinn var sakfelldur fyrir að hafa með ólögmætri nauðung misnotað freklega yfirburðarstöðu sína gagnvart níu ára gamalli stjúpdóttur sinni. Fram kemur í ákæru að hann hafi misnotað traust hennar og trúnað sem stjúpfaðir hennar og á alvarlegan hátt ógnað heilsu og velferð hennar og haft við hana önnur kynferðismök en samræði með því að stinga fingri inn í leggöng og endaþarm hennar. Maðurinn hvorki neitaði né játaði sök og bar við minnisleysi vegna áfengisneyslu. Hann lýsti því hinsvegar fyrir dómi að hann teldi ólíklegt að stúlkan væri að ljúga. Fram kemur í dómnum að ekkert hafi komið fram í málinu sem gefi tilefni til að draga framburð brotaþola í efa eða kastar rýrð á hann. Framburður stúlkunnar var metinn trúverðugur Samkvæmt sakavottorði hefur maðurinn ekki áður sætt refsingu sem skiptir máli við ákvörðun refsingar í þessu máli. Við ákvörðun refsingar nú leit dómurinn til þess að brotaþolinn var níu ára gömul þegar maðurinn braut gegn henni. Ákæra í málinu var ekki gefin út fyrr en rúmlega tveimur árum eftir að brotið var framið. Mat dómurinn það svo að um ástæðulausan drátt væri að ræða sem ákærða yrði ekki kennt um og hafði það áhrif þegar kom að ákvörðun refsingar. Þótti réttilega ákveðin refsing vera fangelsi í 18 mánuði en með hliðsjón af alvarleika brotins taldi dómurinn að ekki væri tilefni til að skilorðsbinda refsinguna að neinu leyti. Manninum er jafnframt gert að greiða stúlkunni 1,2 milljónir króna í miskabætur. Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Maðurinn var sakfelldur fyrir að hafa með ólögmætri nauðung misnotað freklega yfirburðarstöðu sína gagnvart níu ára gamalli stjúpdóttur sinni. Fram kemur í ákæru að hann hafi misnotað traust hennar og trúnað sem stjúpfaðir hennar og á alvarlegan hátt ógnað heilsu og velferð hennar og haft við hana önnur kynferðismök en samræði með því að stinga fingri inn í leggöng og endaþarm hennar. Maðurinn hvorki neitaði né játaði sök og bar við minnisleysi vegna áfengisneyslu. Hann lýsti því hinsvegar fyrir dómi að hann teldi ólíklegt að stúlkan væri að ljúga. Fram kemur í dómnum að ekkert hafi komið fram í málinu sem gefi tilefni til að draga framburð brotaþola í efa eða kastar rýrð á hann. Framburður stúlkunnar var metinn trúverðugur Samkvæmt sakavottorði hefur maðurinn ekki áður sætt refsingu sem skiptir máli við ákvörðun refsingar í þessu máli. Við ákvörðun refsingar nú leit dómurinn til þess að brotaþolinn var níu ára gömul þegar maðurinn braut gegn henni. Ákæra í málinu var ekki gefin út fyrr en rúmlega tveimur árum eftir að brotið var framið. Mat dómurinn það svo að um ástæðulausan drátt væri að ræða sem ákærða yrði ekki kennt um og hafði það áhrif þegar kom að ákvörðun refsingar. Þótti réttilega ákveðin refsing vera fangelsi í 18 mánuði en með hliðsjón af alvarleika brotins taldi dómurinn að ekki væri tilefni til að skilorðsbinda refsinguna að neinu leyti. Manninum er jafnframt gert að greiða stúlkunni 1,2 milljónir króna í miskabætur.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira