Selenskíj til fundar við páfa Kjartan Kjartansson skrifar 13. maí 2023 10:00 Töluverður viðbúnaður lögreglu er við Péturstorgið í Páfagarði vegna heimsóknar Selenskíj Úkraínuforseta. AP/Gregorio Borgia Volodýmýr Selenskíj, forseti Úkraínu, kom til Rómarborgar í morgun en hann hygst funda með Frans páfa og ítölskum ráðamönnum. Páfi heldur því fram að Páfagarður vinni að því að koma á friði í Úkraínu á bak við tjöldin. Flugvél úkraínska forsetans lenti á herflugvelli við Róm í morgun. Antonio Tajani, utanríkisráðherra Ítalíu, tók á móti honum. Ráðherrann sagði fjölmiðlum að Ítalir stæðu þétt við bakið á Úkraínumönnum og styddu aðeins friðaráætlanir sem varðveittu sjálfstæði Úkraínu. Auk páfa ætlar Selenskíj að funda með Giorgiu Meloni, forsætisráðherra Ítalíu, og Sergio Mattarella, forseta. Meloni hefur einarðlega stutt hernaðaraðstoð til Úkraínu þrátt fryir að tveir hægriflokkar sem eiga sæti í samsteypustjórn hennar séu hallir undir Vladímír Pútín Rússlandsforseta. Frans páfi sagði fréttamönnum í síðasta mánuði að Páfagarður ætti aðkomu að friðarviðræðum á bak við tjöldin án þess að fara nánar út í það. Hvorki Rússar né Úkraínumenn hafa staðfest að slíkar viðræður eigi sér stað. Talið er að Selenskíj haldi næst til Berlínar. Það yrði fyrsta heimsókn hans til Þýskalands frá því að innrás Rússa hófst í fyrra. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Páfagarður Ítalía Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Sjá meira
Flugvél úkraínska forsetans lenti á herflugvelli við Róm í morgun. Antonio Tajani, utanríkisráðherra Ítalíu, tók á móti honum. Ráðherrann sagði fjölmiðlum að Ítalir stæðu þétt við bakið á Úkraínumönnum og styddu aðeins friðaráætlanir sem varðveittu sjálfstæði Úkraínu. Auk páfa ætlar Selenskíj að funda með Giorgiu Meloni, forsætisráðherra Ítalíu, og Sergio Mattarella, forseta. Meloni hefur einarðlega stutt hernaðaraðstoð til Úkraínu þrátt fryir að tveir hægriflokkar sem eiga sæti í samsteypustjórn hennar séu hallir undir Vladímír Pútín Rússlandsforseta. Frans páfi sagði fréttamönnum í síðasta mánuði að Páfagarður ætti aðkomu að friðarviðræðum á bak við tjöldin án þess að fara nánar út í það. Hvorki Rússar né Úkraínumenn hafa staðfest að slíkar viðræður eigi sér stað. Talið er að Selenskíj haldi næst til Berlínar. Það yrði fyrsta heimsókn hans til Þýskalands frá því að innrás Rússa hófst í fyrra.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Páfagarður Ítalía Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Sjá meira