Dani Alves þarf að dúsa áfram í fangelsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2023 13:01 Dani Alves þegar hann var leikmaður Barcelona. Getty Brasilíumaðurinn Dani Alves, sem er fyrrum leikmaður Barcelona, verður áfram í fangelsi á Spáni eftir að spænskur dómstóll neitaði að hann slyppi út gegn tryggingu. Alves dúsar því áfram innan fangelsismúranna á meðan rannsókn stendur yfir en hann hefur ásakaður um nauðgun á skemmtistað. Dómstóllinn hafnaði samskonar beiðni frá Alves í febrúar en ástæðan er að óttast er að hann flýi land og fari heim til Brasilíu. Dani Alves has had a second request to be released from jail on bail rejected by a Spanish court as an investigation continues into an alleged sexual assault.— BBC Sport (@BBCSport) May 9, 2023 Alveg er sakaður um að hafa nauðgað konu á skemmtistað 30. desember síðastliðinn en hann heldur fram sakleysi sínu og segir að konan hafi samþykkt að sofa hjá honum. Alves var þá nýkominn heim frá Katar þar sem hann spilaði með brasilíska landsliðinu á HM. Dómari tók þá ákvörðun að Alves fengi ekki að ganga laus eftir að hafa hlustað á vitnisburð Alves, fórnarlambsins og vitna. Að þessu sinni lögðu lögfræðingar Alves fram tvö hundruð blaðsíðna skýrslu og upptökur úr öryggismyndavélum sem þeir telja sanni rangan vitnisburð fórnarlambs og vitna. Alves á það á hættu að vera dæmdur í fimmtán ára fangelsi verði hann dæmdur sekur. Alveg hélt upp á fertugsafmælið sitt í fangelsinu á laugardaginn. Hann vann 42 titla á ferlinum þar á meðal Meistaradeildina þrisvar með Barcelona og Suðurameríkukeppnina tvisvar með Brasilíu. Spænski boltinn Mál Dani Alves Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sjá meira
Alves dúsar því áfram innan fangelsismúranna á meðan rannsókn stendur yfir en hann hefur ásakaður um nauðgun á skemmtistað. Dómstóllinn hafnaði samskonar beiðni frá Alves í febrúar en ástæðan er að óttast er að hann flýi land og fari heim til Brasilíu. Dani Alves has had a second request to be released from jail on bail rejected by a Spanish court as an investigation continues into an alleged sexual assault.— BBC Sport (@BBCSport) May 9, 2023 Alveg er sakaður um að hafa nauðgað konu á skemmtistað 30. desember síðastliðinn en hann heldur fram sakleysi sínu og segir að konan hafi samþykkt að sofa hjá honum. Alves var þá nýkominn heim frá Katar þar sem hann spilaði með brasilíska landsliðinu á HM. Dómari tók þá ákvörðun að Alves fengi ekki að ganga laus eftir að hafa hlustað á vitnisburð Alves, fórnarlambsins og vitna. Að þessu sinni lögðu lögfræðingar Alves fram tvö hundruð blaðsíðna skýrslu og upptökur úr öryggismyndavélum sem þeir telja sanni rangan vitnisburð fórnarlambs og vitna. Alves á það á hættu að vera dæmdur í fimmtán ára fangelsi verði hann dæmdur sekur. Alveg hélt upp á fertugsafmælið sitt í fangelsinu á laugardaginn. Hann vann 42 titla á ferlinum þar á meðal Meistaradeildina þrisvar með Barcelona og Suðurameríkukeppnina tvisvar með Brasilíu.
Spænski boltinn Mál Dani Alves Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn