Glitter sendur aftur í fangelsi Kjartan Kjartansson skrifar 13. mars 2023 20:46 Garry Glitter er dæmdur barnaníðingur og fyrrverandi poppstjarna. Vísir/EPA Barnaníðingurinn Gary Glitter var kallaður aftur til afplánunar í fangelsi rétt rúmum mánuði eftir að hann var látinn laus til reynslu. Bresk fangelsisyfirvöld segja að hann hafi rofið skilmála lausnarinnar. Glitter hafði afplánað helming sextán ára fangelsisdóms sem hann hlaut fyrir að misnota þrjár stúlkur kynferðislega í febrúar. Honum var þá meðal annars gert að ganga með GPS-merki svo hægt væri að fylgjast með ferðum hans, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Fangelsisyfirvöld segja að þau hiki ekki við að kalla menn aftur inn til afplánunar ef þeir brjóti gegn þeim skilyrðum sem þeim er sett til að vernda almenning. Glitter, sem heitir réttu nafni Paul Gadd, er 79 ára gamall. Hann naut mikillar hylli sem poppstjarna á áttunda áratug síðustu aldar. Stjarna hans féll hratt þegar hann játaði sig sekan um vörslu á þúsundum barnaníðsmynda og var dæmdur í fangelsi árið 1999. Honum var vísað frá Kambódíu í skugga ásakan um kynferðisofbeldi árið 2022 og fjórum árum síðar var hann dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að misnota tvær ungar stúlkur í Víetnam. Fangelsisdóminn sem hann þarf nú að halda áfram að afplána hlaut Glitter fyrir kynferðisbrot gegn ungum stúlkum árið 2015. Brotin framdi hann á hátindi ferilsins þegar stúlkurnar voru tólf og þrettán ára gamlar. Yngsta stúlkan var tíu ára gömul þegar Glitter reyndi að nauðga henni árið 1975. Kynferðisofbeldi Bretland Tengdar fréttir Gary Glitter dæmdur í 16 ára fangelsi Rokkstjarnan fyrrverandi var dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn þremur stúlkum á aldrinum átta til þrettán. 27. febrúar 2015 13:15 Gary Glitter ákærður fyrir átta kynferðisbrot Ekki aðhafst vegna ásakana um fimm önnur brot 5. júní 2014 16:05 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Glitter hafði afplánað helming sextán ára fangelsisdóms sem hann hlaut fyrir að misnota þrjár stúlkur kynferðislega í febrúar. Honum var þá meðal annars gert að ganga með GPS-merki svo hægt væri að fylgjast með ferðum hans, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Fangelsisyfirvöld segja að þau hiki ekki við að kalla menn aftur inn til afplánunar ef þeir brjóti gegn þeim skilyrðum sem þeim er sett til að vernda almenning. Glitter, sem heitir réttu nafni Paul Gadd, er 79 ára gamall. Hann naut mikillar hylli sem poppstjarna á áttunda áratug síðustu aldar. Stjarna hans féll hratt þegar hann játaði sig sekan um vörslu á þúsundum barnaníðsmynda og var dæmdur í fangelsi árið 1999. Honum var vísað frá Kambódíu í skugga ásakan um kynferðisofbeldi árið 2022 og fjórum árum síðar var hann dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að misnota tvær ungar stúlkur í Víetnam. Fangelsisdóminn sem hann þarf nú að halda áfram að afplána hlaut Glitter fyrir kynferðisbrot gegn ungum stúlkum árið 2015. Brotin framdi hann á hátindi ferilsins þegar stúlkurnar voru tólf og þrettán ára gamlar. Yngsta stúlkan var tíu ára gömul þegar Glitter reyndi að nauðga henni árið 1975.
Kynferðisofbeldi Bretland Tengdar fréttir Gary Glitter dæmdur í 16 ára fangelsi Rokkstjarnan fyrrverandi var dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn þremur stúlkum á aldrinum átta til þrettán. 27. febrúar 2015 13:15 Gary Glitter ákærður fyrir átta kynferðisbrot Ekki aðhafst vegna ásakana um fimm önnur brot 5. júní 2014 16:05 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Gary Glitter dæmdur í 16 ára fangelsi Rokkstjarnan fyrrverandi var dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn þremur stúlkum á aldrinum átta til þrettán. 27. febrúar 2015 13:15
Gary Glitter ákærður fyrir átta kynferðisbrot Ekki aðhafst vegna ásakana um fimm önnur brot 5. júní 2014 16:05