Fyrirtæki Trump greiði 1,6 milljón dollara sekt fyrir skattsvik Bjarki Sigurðsson skrifar 13. janúar 2023 16:25 Donald Trump er hann tilkynnti um framboð sitt til forseta Bandaríkjanna á næsta ári. Getty/Joe Raedle Fyrirtækinu Trump Organization sem er í eigu Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, hefur verið gert að greiða rúmlega 1,6 milljón dollara, tæplega 230 milljónir íslenskra króna, í sekt vegna skattsvika. Einn lögfræðinga fyrirtækisins segir Trump ætla að áfrýja dómnum. Í byrjun desember komust kviðdómendur Hæstaréttar Manhattan að fyrirtækið hafi framið skattsvik og aðra glæpi. Yfirmenn hjá fyrirtækinu nýttu það til þess að borga sér laun í formi fríðinda, til dæmis með því að greiða fyrir íbúðir og bíla þeirra. Fyrrverandi fjármálastjóri fyrirtækisins, Allen Weisselberg, var meðal þeirra sem bar vitni gegn fyrirtækinu í málinu en hann bendlaði Trump sjálfan aldrei við svikin. Þá var forsetinn fyrrverandi ekki ákærður í þessu máli en nafn hans var þó ítrekað sagt við réttarhöldin. Dómari í New York ákvarðaði í dag að sektin ætti að vera 1,6 milljónir dollara eða 230 milljónir króna. Þá hafði hann þegar dæmt fjármálastjórann fyrrverandi í fimm mánaða fangelsi. Reuters hefur eftir Susan Necheles, einum lögfræðinga fyrirtækisins, að stefnt sé að því að áfrýja dómnum. Trump er ekki búinn að losna alveg strax en í öðru dómsmáli sem ríkissaksóknarinn Letita James höfðaði gegn honum gæti hann þurft að greiða 250 milljónir dollara í sekt. James hefur sakað Trump sjálfan og þrjú elstu börn hans, Donald Trump yngri, Ivönku Trump og Eric Trump, um umfangsmikil skatt- og bankasvik. Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Í byrjun desember komust kviðdómendur Hæstaréttar Manhattan að fyrirtækið hafi framið skattsvik og aðra glæpi. Yfirmenn hjá fyrirtækinu nýttu það til þess að borga sér laun í formi fríðinda, til dæmis með því að greiða fyrir íbúðir og bíla þeirra. Fyrrverandi fjármálastjóri fyrirtækisins, Allen Weisselberg, var meðal þeirra sem bar vitni gegn fyrirtækinu í málinu en hann bendlaði Trump sjálfan aldrei við svikin. Þá var forsetinn fyrrverandi ekki ákærður í þessu máli en nafn hans var þó ítrekað sagt við réttarhöldin. Dómari í New York ákvarðaði í dag að sektin ætti að vera 1,6 milljónir dollara eða 230 milljónir króna. Þá hafði hann þegar dæmt fjármálastjórann fyrrverandi í fimm mánaða fangelsi. Reuters hefur eftir Susan Necheles, einum lögfræðinga fyrirtækisins, að stefnt sé að því að áfrýja dómnum. Trump er ekki búinn að losna alveg strax en í öðru dómsmáli sem ríkissaksóknarinn Letita James höfðaði gegn honum gæti hann þurft að greiða 250 milljónir dollara í sekt. James hefur sakað Trump sjálfan og þrjú elstu börn hans, Donald Trump yngri, Ivönku Trump og Eric Trump, um umfangsmikil skatt- og bankasvik.
Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira