Svava kveður Brann og leiðin liggur til Englands Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. janúar 2023 13:01 Svava Rós Guðmundsdóttir heldur nú á vit nýrra ævintýra. vísir/vilhelm Svava Rós Guðmundsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er farin frá Noregsmeisturum Brann. Hún greindi frá þessu á Instagram. „Klárlega eitt af mínum bestu tímabilum en nú er tími til að kveðja. Brann, ég get ekki þakkað nóg fyrir mig, samherjum, öllum í kringum félagið og stuðningsmenn! Bestu stuðningsmenn sem ég hef haft,“ skrifaði Svava. View this post on Instagram A post shared by Svava Ro s Gudmundsdo ttir (@svavaros21) Svava kom til Brann fyrir síðasta tímabil eftir erfiðan tíma hjá Bordeaux í Frakklandi. Hún lék alla 22 deildarleiki Brann í fyrra, skoraði sex mörk og lagði upp tvö. Þá skoraði hún þrjú mörk í fjórum leikjum þegar Brann vann bikarkeppnina. Hún lagði meðal annars upp tvö mörk í bikarúrslitaleiknum þar sem Brann sigraði Stabæk, 3-1. Hin 27 ára Svava hefur einnig leikið með Røa í Noregi og Kristianstad í Svíþjóð síðan hún hélt út í atvinnumennsku 2018. Hér heima lék Svava með Val og Breiðabliki. Hún varð Íslandsmeistari með Blikum 2015. Svava hefur leikið 42 landsleiki og skorað í þeim tvö mörk. Líklegast þykir að Svava sé á leið til Englands. Hún hefur meðal annars verið orðuð við West Ham United sem Dagný Brynjarsdóttir leikur með. Norski boltinn Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sjá meira
Hún greindi frá þessu á Instagram. „Klárlega eitt af mínum bestu tímabilum en nú er tími til að kveðja. Brann, ég get ekki þakkað nóg fyrir mig, samherjum, öllum í kringum félagið og stuðningsmenn! Bestu stuðningsmenn sem ég hef haft,“ skrifaði Svava. View this post on Instagram A post shared by Svava Ro s Gudmundsdo ttir (@svavaros21) Svava kom til Brann fyrir síðasta tímabil eftir erfiðan tíma hjá Bordeaux í Frakklandi. Hún lék alla 22 deildarleiki Brann í fyrra, skoraði sex mörk og lagði upp tvö. Þá skoraði hún þrjú mörk í fjórum leikjum þegar Brann vann bikarkeppnina. Hún lagði meðal annars upp tvö mörk í bikarúrslitaleiknum þar sem Brann sigraði Stabæk, 3-1. Hin 27 ára Svava hefur einnig leikið með Røa í Noregi og Kristianstad í Svíþjóð síðan hún hélt út í atvinnumennsku 2018. Hér heima lék Svava með Val og Breiðabliki. Hún varð Íslandsmeistari með Blikum 2015. Svava hefur leikið 42 landsleiki og skorað í þeim tvö mörk. Líklegast þykir að Svava sé á leið til Englands. Hún hefur meðal annars verið orðuð við West Ham United sem Dagný Brynjarsdóttir leikur með.
Norski boltinn Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sjá meira