Minnst tólf saknað eftir aurskriðu á Ítalíu Samúel Karl Ólason skrifar 26. nóvember 2022 13:34 Aurskriðan olli miklum skemmdum. Stór aurskriða fór yfir hluta bæjarins Casamicciola á eyjunni Ischia á Ítalíu í morgun. Minnst tíu hús hrundu vegna skriðunnar en mikið hefur rignt á eyjunni undanfarna daga. Í fyrstu héldu embættismenn því fram að minnst átta væru látnir og tólf saknað. Innanríkisráðherra Ítalíu hefur þó haldið því fram í kjölfarið að enginn dauðsföll hafi verið staðfest enn. ANSA fréttaveitan segir um þrjátíu fjölskyldur í bænum vera einangraðar. Ekki hafi náðst í um hundrað manns og þau séu án vatns og rafmagns. Myndband sem sýnir afleiðingar aurskriðunnar má sjá hér að neðan. Hún fór af stað klukkan fimm að morgni, að staðartíma, og rann yfir hluta þorpsins. Matteo Salvini, aðstoðarforsætisráðherra Ítalíu, deildi myndbandinu í morgun. Seguiamo da ore con angoscia quanto successo a #Ischia, con il pensiero che va alle famiglie e ai soccorritori che operano con un tempo infame. Mettere in sicurezza l Italia, da nord a sud, sarà quello su cui tutti dovremo lavorare giorno e notte. pic.twitter.com/tfXyS0XLq7— Matteo Salvini (@matteosalvinimi) November 26, 2022 ANSA segir veðrið hafa komið niður á björgunarstarfi og það hafi einnig tafið liðsauka sem verið sé að senda frá Napólí. Haft er eftir embættismönnum að ástandið sé alvarlegt. Björgunarmenn birtu í morgun meðfylgjandi myndband sem sýnir aðstæður á Ischia. #Ischia #nubifragio, continua l intervento dei #vigilidelfuoco per il soccorso alla popolazione: giunte squadre in rinforzo con i traghetti. Nella clip la ricognizione aerea con l'elicottero sulla zona di Casamicciola [#26novembre 12:30] pic.twitter.com/wydBu2fQt8— Vigili del Fuoco (@vigilidelfuoco) November 26, 2022 Ítalía Náttúruhamfarir Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Erlent Fleiri fréttir Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Sjá meira
Í fyrstu héldu embættismenn því fram að minnst átta væru látnir og tólf saknað. Innanríkisráðherra Ítalíu hefur þó haldið því fram í kjölfarið að enginn dauðsföll hafi verið staðfest enn. ANSA fréttaveitan segir um þrjátíu fjölskyldur í bænum vera einangraðar. Ekki hafi náðst í um hundrað manns og þau séu án vatns og rafmagns. Myndband sem sýnir afleiðingar aurskriðunnar má sjá hér að neðan. Hún fór af stað klukkan fimm að morgni, að staðartíma, og rann yfir hluta þorpsins. Matteo Salvini, aðstoðarforsætisráðherra Ítalíu, deildi myndbandinu í morgun. Seguiamo da ore con angoscia quanto successo a #Ischia, con il pensiero che va alle famiglie e ai soccorritori che operano con un tempo infame. Mettere in sicurezza l Italia, da nord a sud, sarà quello su cui tutti dovremo lavorare giorno e notte. pic.twitter.com/tfXyS0XLq7— Matteo Salvini (@matteosalvinimi) November 26, 2022 ANSA segir veðrið hafa komið niður á björgunarstarfi og það hafi einnig tafið liðsauka sem verið sé að senda frá Napólí. Haft er eftir embættismönnum að ástandið sé alvarlegt. Björgunarmenn birtu í morgun meðfylgjandi myndband sem sýnir aðstæður á Ischia. #Ischia #nubifragio, continua l intervento dei #vigilidelfuoco per il soccorso alla popolazione: giunte squadre in rinforzo con i traghetti. Nella clip la ricognizione aerea con l'elicottero sulla zona di Casamicciola [#26novembre 12:30] pic.twitter.com/wydBu2fQt8— Vigili del Fuoco (@vigilidelfuoco) November 26, 2022
Ítalía Náttúruhamfarir Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Erlent Fleiri fréttir Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Sjá meira
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“