Verðbólgan ein sú lægsta í Evrópu Bjarki Sigurðsson skrifar 12. september 2022 09:58 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra er frumvarp til fjárlaga var kynnt fyrr í dag. Vísir/Vilhelm Verðbólgan á Íslandi er ein sú lægsta meðal Evrópuríkja samkvæmt fjárlagafrumvarpi sem kynnt var í dag. Þó er mikilvægt að standa vörð um hana. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði á kynningu á frumvarpi til fjárlaga að hækkun verðbólgu væri áhyggjuefni en samt sé verðbólgan hér á landi ein sú lægsta í Evrópu. Verðbólgan hefur hækkað gífurlega á heimsvísu en sums staðar í Evrópu er hún komin yfir tuttugu prósent. Samkvæmt samræmdri vísitölu er verðbólgan hér á landi um fimm prósent. Aðeins eitt ríki er með lægri verðbólgu. Hér má sjá þróun verðbólgu í Evrópuríkjum samkvæmt samræmdri vísitöluFjármálaráðuneytið Alþjóðlegar efnahagshorfur hafa versnað hratt, ekki síst vegna hækkunar orkuverðs. Hætta er á að staðan versni enn meira í Evrópu. Í frumvarpinu segir að áhrif hækkunar orkuverðs hafi verið takmörkuð á Íslandi, enda er hlutfall endurnýjanlegrar orku hærra hér. „Erlendir ferðamenn eru nú jafn margir og fyrir faraldurinn. Útlit er fyrir að í ár verði hagvöxtur á Íslandi einn sá mesti meðal aðildarríkja OECD og verðbólga er hér næstlægst í Evrópu á samræmdan mælikvarða,“ segir í tilkynningu á vef stjórnarráðsins. Bjarni ræddi verðbólguna í viðtali við fréttastofu að fundi loknum. Fjárlagafrumvarp 2023 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Verðlag Neytendur Íslenska krónan Mest lesið „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði á kynningu á frumvarpi til fjárlaga að hækkun verðbólgu væri áhyggjuefni en samt sé verðbólgan hér á landi ein sú lægsta í Evrópu. Verðbólgan hefur hækkað gífurlega á heimsvísu en sums staðar í Evrópu er hún komin yfir tuttugu prósent. Samkvæmt samræmdri vísitölu er verðbólgan hér á landi um fimm prósent. Aðeins eitt ríki er með lægri verðbólgu. Hér má sjá þróun verðbólgu í Evrópuríkjum samkvæmt samræmdri vísitöluFjármálaráðuneytið Alþjóðlegar efnahagshorfur hafa versnað hratt, ekki síst vegna hækkunar orkuverðs. Hætta er á að staðan versni enn meira í Evrópu. Í frumvarpinu segir að áhrif hækkunar orkuverðs hafi verið takmörkuð á Íslandi, enda er hlutfall endurnýjanlegrar orku hærra hér. „Erlendir ferðamenn eru nú jafn margir og fyrir faraldurinn. Útlit er fyrir að í ár verði hagvöxtur á Íslandi einn sá mesti meðal aðildarríkja OECD og verðbólga er hér næstlægst í Evrópu á samræmdan mælikvarða,“ segir í tilkynningu á vef stjórnarráðsins. Bjarni ræddi verðbólguna í viðtali við fréttastofu að fundi loknum.
Fjárlagafrumvarp 2023 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Verðlag Neytendur Íslenska krónan Mest lesið „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira