Umsjónarmaður hvalbáta segir starfsmenn Hvals ekkert eldast Kristján Már Unnarsson skrifar 26. apríl 2022 22:02 Hvalur 9 sjósettur í dag eftir fimm vikna klössun í slippnum í Reykjavík. Rúnar Vilberg Hjaltason Tilhlökkun er í starfsmönnum Hvals hf. að hefja hvalveiðar á ný eftir fjögurra ára hlé. Í dag var hvalbátnum Hval 9 rennt úr slipp eftir klössun og Hvalur 8 dreginn upp í staðinn. Í fréttum Stöðvar 2 var sýnt frá Reykjavíkurhöfn þegar Nían, eins og hún er kölluð, var sjósett eftir fimm vikur í slipp en þar fékk hún meðal annars nýja skrúfu. Hvalur 9 var smíðaður árið 1952 og fagnar því sjötugsafmæli í ár. Voldugt spilverkið í slippnum telst þó enn meiri fornminjar, karlarnir giskuðu á það væri yfir hundrað ára, en sinnir þó enn með sóma því hlutverki sínu að draga skipin upp og slaka þeim svo aftur niður með sjö metra hraða á mínútu. Halldór Gíslason, umsjónarmaður hvalbátanna, um borð í Hval 9 þegar honum var rennt úr slippnum.Rúnar Vilberg Hjaltason Nokkrir starfsmenn Hvals voru um borð meðan báturinn seig niður úr slippnum. Eftir fjögurra ára hlé sjá þeir núna loksins fram á hvalvertíð. Halldór Gíslason, umsjónarmaður hvalbátanna, giskaði á að starfsmenn yrðu á milli 140 og 150 manns. -En nú eruð þið allir að eldast. Er ekki erfitt að finna mannskap sem kann til verka? „Það eldist enginn hjá Hval, sérðu,“ svarar Halldór og hlær. -Eruð þið allir síungir? „Já, við erum allir síungir, sko. Það er ekki gefinn upp aldur hérna.“ -En er tilhlökkun gagnvart því að hefja nýja hvalveiðivertíð? „Það hlýtur að vera. Við treystum á það,“ svarar Halldór. Eftir að hvalbáturinn var kominn á flot og laus úr sleðanum tók dráttarbáturinn Haki við og færði hann að bryggju hvalbátanna við Ægisgarð. Hvalur 8 dreginn upp í slippinn í dag.Rúnar Vilberg Hjaltason Þá var röðin komin að hinum hvalbátnum, Áttunni, sem er enn eldri, var smíðuð árið 1948, en hafnsögumennirnir á Haka færðu Hval 8 yfir að dráttarbrautinni. Eftir að búið var að skorða hann í sleðanum var hann dreginn upp. Í slippnum bíður hans botnhreinsun og málun og áætla starfsmenn Stálsmiðjunnar Framtaks að verkið taki um tvær vikur. Búist er við að hvalbátarnir haldi til veiða í fyrri hluta júnímánaðar. Það gæti því orðið í kringum 10. júní sem þeir koma með fyrstu langreyðarnar að landi í Hvalfirði. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Hvalveiðar Reykjavík Sjávarútvegur Hvalfjarðarsveit Tengdar fréttir Hvalveiðikvótinn heimilar veiðar á 193 langreyðum Fátt virðist geta komið í veg fyrir að stórhvalaveiðar hefjist að nýju við Ísland í sumar eftir fjögurra ára hlé. Heimilt er að veiða hátt í tvöhundruð langreyðar í ár og Hvalur hf. er auk þess með fullgilt vinnsluleyfi í hvalstöðinni í Hvalfirði. 23. mars 2022 20:51 Fá að kenna á því um leið og „ástríðufull“ fjölmiðlaumfjöllun fer af stað Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar harmar fréttir af endurkomu hvalveiða í sumar. Ferðaþjónustufyrirtæki finni fyrir neikvæðum áhrifum um leið og fréttir af hvalveiðum taka að spyrjast út. 23. mars 2022 13:12 Hvalur fær fimm ára veiðileyfi á langreyði Leyfið er til fimm ára. Kveðið er á um að fyrirtækinu beri að hafa frumkvæði að skila dagbókum um veiðarnar sem það vanrækti að skila á liðnu tímabili. 5. júlí 2019 19:02 Hvalvertíðin blásin af, veiðileyfi kom of seint Engar hvalveiðar verða þetta sumarið hjá Hval hf. Skýringin er sögð sú að veiðileyfi hafi komið of seint til að nægur tími gæfist til að ljúka nauðsynlegu viðhaldi á hvalbátunum. 4. júní 2019 21:23 Segir hvalveiðimenn með góða samvisku og sofa vel Starfsmenn Hvals hf. eru byrjaðir að undirbúa hvalvertíð sumarsins, þá fyrstu eftir nærri þriggja ára hlé, og í dag var annar hvalbátanna dreginn upp í slipp í Reykjavíkurhöfn. 9. maí 2018 20:45 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 var sýnt frá Reykjavíkurhöfn þegar Nían, eins og hún er kölluð, var sjósett eftir fimm vikur í slipp en þar fékk hún meðal annars nýja skrúfu. Hvalur 9 var smíðaður árið 1952 og fagnar því sjötugsafmæli í ár. Voldugt spilverkið í slippnum telst þó enn meiri fornminjar, karlarnir giskuðu á það væri yfir hundrað ára, en sinnir þó enn með sóma því hlutverki sínu að draga skipin upp og slaka þeim svo aftur niður með sjö metra hraða á mínútu. Halldór Gíslason, umsjónarmaður hvalbátanna, um borð í Hval 9 þegar honum var rennt úr slippnum.Rúnar Vilberg Hjaltason Nokkrir starfsmenn Hvals voru um borð meðan báturinn seig niður úr slippnum. Eftir fjögurra ára hlé sjá þeir núna loksins fram á hvalvertíð. Halldór Gíslason, umsjónarmaður hvalbátanna, giskaði á að starfsmenn yrðu á milli 140 og 150 manns. -En nú eruð þið allir að eldast. Er ekki erfitt að finna mannskap sem kann til verka? „Það eldist enginn hjá Hval, sérðu,“ svarar Halldór og hlær. -Eruð þið allir síungir? „Já, við erum allir síungir, sko. Það er ekki gefinn upp aldur hérna.“ -En er tilhlökkun gagnvart því að hefja nýja hvalveiðivertíð? „Það hlýtur að vera. Við treystum á það,“ svarar Halldór. Eftir að hvalbáturinn var kominn á flot og laus úr sleðanum tók dráttarbáturinn Haki við og færði hann að bryggju hvalbátanna við Ægisgarð. Hvalur 8 dreginn upp í slippinn í dag.Rúnar Vilberg Hjaltason Þá var röðin komin að hinum hvalbátnum, Áttunni, sem er enn eldri, var smíðuð árið 1948, en hafnsögumennirnir á Haka færðu Hval 8 yfir að dráttarbrautinni. Eftir að búið var að skorða hann í sleðanum var hann dreginn upp. Í slippnum bíður hans botnhreinsun og málun og áætla starfsmenn Stálsmiðjunnar Framtaks að verkið taki um tvær vikur. Búist er við að hvalbátarnir haldi til veiða í fyrri hluta júnímánaðar. Það gæti því orðið í kringum 10. júní sem þeir koma með fyrstu langreyðarnar að landi í Hvalfirði. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Hvalveiðar Reykjavík Sjávarútvegur Hvalfjarðarsveit Tengdar fréttir Hvalveiðikvótinn heimilar veiðar á 193 langreyðum Fátt virðist geta komið í veg fyrir að stórhvalaveiðar hefjist að nýju við Ísland í sumar eftir fjögurra ára hlé. Heimilt er að veiða hátt í tvöhundruð langreyðar í ár og Hvalur hf. er auk þess með fullgilt vinnsluleyfi í hvalstöðinni í Hvalfirði. 23. mars 2022 20:51 Fá að kenna á því um leið og „ástríðufull“ fjölmiðlaumfjöllun fer af stað Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar harmar fréttir af endurkomu hvalveiða í sumar. Ferðaþjónustufyrirtæki finni fyrir neikvæðum áhrifum um leið og fréttir af hvalveiðum taka að spyrjast út. 23. mars 2022 13:12 Hvalur fær fimm ára veiðileyfi á langreyði Leyfið er til fimm ára. Kveðið er á um að fyrirtækinu beri að hafa frumkvæði að skila dagbókum um veiðarnar sem það vanrækti að skila á liðnu tímabili. 5. júlí 2019 19:02 Hvalvertíðin blásin af, veiðileyfi kom of seint Engar hvalveiðar verða þetta sumarið hjá Hval hf. Skýringin er sögð sú að veiðileyfi hafi komið of seint til að nægur tími gæfist til að ljúka nauðsynlegu viðhaldi á hvalbátunum. 4. júní 2019 21:23 Segir hvalveiðimenn með góða samvisku og sofa vel Starfsmenn Hvals hf. eru byrjaðir að undirbúa hvalvertíð sumarsins, þá fyrstu eftir nærri þriggja ára hlé, og í dag var annar hvalbátanna dreginn upp í slipp í Reykjavíkurhöfn. 9. maí 2018 20:45 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Hvalveiðikvótinn heimilar veiðar á 193 langreyðum Fátt virðist geta komið í veg fyrir að stórhvalaveiðar hefjist að nýju við Ísland í sumar eftir fjögurra ára hlé. Heimilt er að veiða hátt í tvöhundruð langreyðar í ár og Hvalur hf. er auk þess með fullgilt vinnsluleyfi í hvalstöðinni í Hvalfirði. 23. mars 2022 20:51
Fá að kenna á því um leið og „ástríðufull“ fjölmiðlaumfjöllun fer af stað Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar harmar fréttir af endurkomu hvalveiða í sumar. Ferðaþjónustufyrirtæki finni fyrir neikvæðum áhrifum um leið og fréttir af hvalveiðum taka að spyrjast út. 23. mars 2022 13:12
Hvalur fær fimm ára veiðileyfi á langreyði Leyfið er til fimm ára. Kveðið er á um að fyrirtækinu beri að hafa frumkvæði að skila dagbókum um veiðarnar sem það vanrækti að skila á liðnu tímabili. 5. júlí 2019 19:02
Hvalvertíðin blásin af, veiðileyfi kom of seint Engar hvalveiðar verða þetta sumarið hjá Hval hf. Skýringin er sögð sú að veiðileyfi hafi komið of seint til að nægur tími gæfist til að ljúka nauðsynlegu viðhaldi á hvalbátunum. 4. júní 2019 21:23
Segir hvalveiðimenn með góða samvisku og sofa vel Starfsmenn Hvals hf. eru byrjaðir að undirbúa hvalvertíð sumarsins, þá fyrstu eftir nærri þriggja ára hlé, og í dag var annar hvalbátanna dreginn upp í slipp í Reykjavíkurhöfn. 9. maí 2018 20:45