Minnst sex látnir eftir skotárás í Sacramento Eiður Þór Árnason skrifar 3. apríl 2022 14:16 Rannsakendur á vettvangi árásarinnar í dag. AP/Rich Pedroncelli Að minnsta kosti sex voru skotnir til bana og tíu særðust í skotárás í miðbæ Sacramento í Kaliforníu í morgun að sögn lögreglu. Fjöldi fólks flúði svæðið eftir að hljóð í sjálfvirku skotvopni ómaði á svæði sem er þéttskipað veitingastöðum og öldurhúsum. Sjúkrabílar voru sendir á staðinn og lögregluþjónar lokuðu svæðið af eftir árásina. Þá beindi lögregla þeim tilmælum til íbúa að halda sig frá svæðinu. Skotárásin átti sér stað nærri Golden One Center-íþróttahöllinni þar sem körfuboltaliðið Sacramento Kings spilar leiki sína og einungis nokkrum götum frá þinghúsinu í Kaliforníu. „Þetta var hryllingur. Um leið og ég mætti á svæðið varð ég vitni að óreiðukenndum aðstæðum þar sem lögregluþjónar voru út um allt, fórnarlömb útötuð blóði, öskrandi fólk og fólk sem spurði ‚Hvar er bróðir minn?‘ Grátandi mæður sem voru að reyna að bera kennsl á börn sín,“ hefur BBC eftir aðgerðarsinnanum Barry Accius, sem kom á vettvang árásarinnar um klukkan 2.30 að staðartíma eða 9.30 að íslenskum tíma. AP-fréttaveitan greinir frá því að lögregluyfirvöld viti ekki hvort einn eða fleiri hafi átt aðild að skotárásinni og hún hafi óskað eftir aðstoð almennings við að bera kennsl á árásarmennina. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
Fjöldi fólks flúði svæðið eftir að hljóð í sjálfvirku skotvopni ómaði á svæði sem er þéttskipað veitingastöðum og öldurhúsum. Sjúkrabílar voru sendir á staðinn og lögregluþjónar lokuðu svæðið af eftir árásina. Þá beindi lögregla þeim tilmælum til íbúa að halda sig frá svæðinu. Skotárásin átti sér stað nærri Golden One Center-íþróttahöllinni þar sem körfuboltaliðið Sacramento Kings spilar leiki sína og einungis nokkrum götum frá þinghúsinu í Kaliforníu. „Þetta var hryllingur. Um leið og ég mætti á svæðið varð ég vitni að óreiðukenndum aðstæðum þar sem lögregluþjónar voru út um allt, fórnarlömb útötuð blóði, öskrandi fólk og fólk sem spurði ‚Hvar er bróðir minn?‘ Grátandi mæður sem voru að reyna að bera kennsl á börn sín,“ hefur BBC eftir aðgerðarsinnanum Barry Accius, sem kom á vettvang árásarinnar um klukkan 2.30 að staðartíma eða 9.30 að íslenskum tíma. AP-fréttaveitan greinir frá því að lögregluyfirvöld viti ekki hvort einn eða fleiri hafi átt aðild að skotárásinni og hún hafi óskað eftir aðstoð almennings við að bera kennsl á árásarmennina.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira