Unga knattspyrnukonan svipti sig lífi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2022 10:31 Katie Meyer heilsar liðsfélögum sínum fyrir leik með Stanford háskólanum. AP/Lyndsay Radnedge/Stanford Athletics Fyrirliði knattspyrnuliðs Stanford háskólans fannst látin á heimavist sinni á skólasvæðinu og nú hafa réttarmeinafræðingar í Santa Clara gefið það út að hún svipti sig lífi. Fráfall Meyer er mikið áfall fyrir alla sem til hennar þekktu en hún var vinsæl í skólanum og mikil leiðtogi bæði inn á knattspyrnuvellinum sem utan hans. Katie Meyer var aðeins 22 ára gömul og hafði verið hetja Stanford þegar liðið varð háskólameistari árið 2019 en hún var nú á síðasta ári sínu í skólanum. As family and friends mourn Katie Meyer, the star goalkeeper and captain of the Stanford women's soccer team, authorities revealed more information about her cause of death. https://t.co/BRkfyr6ow7— E! News (@enews) March 4, 2022 Réttarmeinafræðingur á vegum Santa Clara sýslu hefur nú lokið rannsókn sinni á láti Katie. Þar kemur fram að ekkert bendi til annars en að Katie hafi svipt sig lífi. „Réttarmeinafræðingur á vegum Santa Clara sýslu fékk það verkefni að rannsaka andlát Kathryn Meyer. Það eru engar vísbendingar um að einhver glæpur hafi átt sér stað heldur höfðum við úrskurðað að banamein Meyer var sjálfskapað,“ segir í yfirlýsingu. Katie Meyer will have a lasting impact on our entire team, Stanford University and women's sports forever. https://t.co/eESbxDsn3Y pic.twitter.com/RU6wHDuEdk— Stanford Women s Basketball (@StanfordWBB) March 3, 2022 Meyer var á lokaári sínu í skólanum og hafði verið að læra alþjóðleg samskipti og sögu. „Það eru engin orð sem geta lýst þeirri sorg sem við upplifum öll eftir fráfall Katie Meyer,“ sagði Bernard Muir, íþróttastjóri skólans, í yfirlýsingu. „Katie var framúrskarandi nemandi og íþróttakona sem allir elskuðu auk þess að vera ástríðufullur leiðtogi hér í Stanford skóla. Öll hér í íþróttastarfi skólans eru harmi lostin og við munum öll sakna Katie mjög mikið,“ sagði Muir. Devastated to hear the news today about Katie Meyer. All my prayers to her loved ones, @StanfordWSoccer and the entire @GoStanford family. Will never forget her performance in the 2019 National Championship. pic.twitter.com/u7yzG6CDDz— Ashley Adamson (@AdamsonAshley) March 2, 2022 Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is. Andlát Fótbolti Háskólabolti NCAA Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Sjá meira
Fráfall Meyer er mikið áfall fyrir alla sem til hennar þekktu en hún var vinsæl í skólanum og mikil leiðtogi bæði inn á knattspyrnuvellinum sem utan hans. Katie Meyer var aðeins 22 ára gömul og hafði verið hetja Stanford þegar liðið varð háskólameistari árið 2019 en hún var nú á síðasta ári sínu í skólanum. As family and friends mourn Katie Meyer, the star goalkeeper and captain of the Stanford women's soccer team, authorities revealed more information about her cause of death. https://t.co/BRkfyr6ow7— E! News (@enews) March 4, 2022 Réttarmeinafræðingur á vegum Santa Clara sýslu hefur nú lokið rannsókn sinni á láti Katie. Þar kemur fram að ekkert bendi til annars en að Katie hafi svipt sig lífi. „Réttarmeinafræðingur á vegum Santa Clara sýslu fékk það verkefni að rannsaka andlát Kathryn Meyer. Það eru engar vísbendingar um að einhver glæpur hafi átt sér stað heldur höfðum við úrskurðað að banamein Meyer var sjálfskapað,“ segir í yfirlýsingu. Katie Meyer will have a lasting impact on our entire team, Stanford University and women's sports forever. https://t.co/eESbxDsn3Y pic.twitter.com/RU6wHDuEdk— Stanford Women s Basketball (@StanfordWBB) March 3, 2022 Meyer var á lokaári sínu í skólanum og hafði verið að læra alþjóðleg samskipti og sögu. „Það eru engin orð sem geta lýst þeirri sorg sem við upplifum öll eftir fráfall Katie Meyer,“ sagði Bernard Muir, íþróttastjóri skólans, í yfirlýsingu. „Katie var framúrskarandi nemandi og íþróttakona sem allir elskuðu auk þess að vera ástríðufullur leiðtogi hér í Stanford skóla. Öll hér í íþróttastarfi skólans eru harmi lostin og við munum öll sakna Katie mjög mikið,“ sagði Muir. Devastated to hear the news today about Katie Meyer. All my prayers to her loved ones, @StanfordWSoccer and the entire @GoStanford family. Will never forget her performance in the 2019 National Championship. pic.twitter.com/u7yzG6CDDz— Ashley Adamson (@AdamsonAshley) March 2, 2022 Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Andlát Fótbolti Háskólabolti NCAA Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Sjá meira