Unga knattspyrnukonan svipti sig lífi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2022 10:31 Katie Meyer heilsar liðsfélögum sínum fyrir leik með Stanford háskólanum. AP/Lyndsay Radnedge/Stanford Athletics Fyrirliði knattspyrnuliðs Stanford háskólans fannst látin á heimavist sinni á skólasvæðinu og nú hafa réttarmeinafræðingar í Santa Clara gefið það út að hún svipti sig lífi. Fráfall Meyer er mikið áfall fyrir alla sem til hennar þekktu en hún var vinsæl í skólanum og mikil leiðtogi bæði inn á knattspyrnuvellinum sem utan hans. Katie Meyer var aðeins 22 ára gömul og hafði verið hetja Stanford þegar liðið varð háskólameistari árið 2019 en hún var nú á síðasta ári sínu í skólanum. As family and friends mourn Katie Meyer, the star goalkeeper and captain of the Stanford women's soccer team, authorities revealed more information about her cause of death. https://t.co/BRkfyr6ow7— E! News (@enews) March 4, 2022 Réttarmeinafræðingur á vegum Santa Clara sýslu hefur nú lokið rannsókn sinni á láti Katie. Þar kemur fram að ekkert bendi til annars en að Katie hafi svipt sig lífi. „Réttarmeinafræðingur á vegum Santa Clara sýslu fékk það verkefni að rannsaka andlát Kathryn Meyer. Það eru engar vísbendingar um að einhver glæpur hafi átt sér stað heldur höfðum við úrskurðað að banamein Meyer var sjálfskapað,“ segir í yfirlýsingu. Katie Meyer will have a lasting impact on our entire team, Stanford University and women's sports forever. https://t.co/eESbxDsn3Y pic.twitter.com/RU6wHDuEdk— Stanford Women s Basketball (@StanfordWBB) March 3, 2022 Meyer var á lokaári sínu í skólanum og hafði verið að læra alþjóðleg samskipti og sögu. „Það eru engin orð sem geta lýst þeirri sorg sem við upplifum öll eftir fráfall Katie Meyer,“ sagði Bernard Muir, íþróttastjóri skólans, í yfirlýsingu. „Katie var framúrskarandi nemandi og íþróttakona sem allir elskuðu auk þess að vera ástríðufullur leiðtogi hér í Stanford skóla. Öll hér í íþróttastarfi skólans eru harmi lostin og við munum öll sakna Katie mjög mikið,“ sagði Muir. Devastated to hear the news today about Katie Meyer. All my prayers to her loved ones, @StanfordWSoccer and the entire @GoStanford family. Will never forget her performance in the 2019 National Championship. pic.twitter.com/u7yzG6CDDz— Ashley Adamson (@AdamsonAshley) March 2, 2022 Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is. Andlát Fótbolti Háskólabolti NCAA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Sjá meira
Fráfall Meyer er mikið áfall fyrir alla sem til hennar þekktu en hún var vinsæl í skólanum og mikil leiðtogi bæði inn á knattspyrnuvellinum sem utan hans. Katie Meyer var aðeins 22 ára gömul og hafði verið hetja Stanford þegar liðið varð háskólameistari árið 2019 en hún var nú á síðasta ári sínu í skólanum. As family and friends mourn Katie Meyer, the star goalkeeper and captain of the Stanford women's soccer team, authorities revealed more information about her cause of death. https://t.co/BRkfyr6ow7— E! News (@enews) March 4, 2022 Réttarmeinafræðingur á vegum Santa Clara sýslu hefur nú lokið rannsókn sinni á láti Katie. Þar kemur fram að ekkert bendi til annars en að Katie hafi svipt sig lífi. „Réttarmeinafræðingur á vegum Santa Clara sýslu fékk það verkefni að rannsaka andlát Kathryn Meyer. Það eru engar vísbendingar um að einhver glæpur hafi átt sér stað heldur höfðum við úrskurðað að banamein Meyer var sjálfskapað,“ segir í yfirlýsingu. Katie Meyer will have a lasting impact on our entire team, Stanford University and women's sports forever. https://t.co/eESbxDsn3Y pic.twitter.com/RU6wHDuEdk— Stanford Women s Basketball (@StanfordWBB) March 3, 2022 Meyer var á lokaári sínu í skólanum og hafði verið að læra alþjóðleg samskipti og sögu. „Það eru engin orð sem geta lýst þeirri sorg sem við upplifum öll eftir fráfall Katie Meyer,“ sagði Bernard Muir, íþróttastjóri skólans, í yfirlýsingu. „Katie var framúrskarandi nemandi og íþróttakona sem allir elskuðu auk þess að vera ástríðufullur leiðtogi hér í Stanford skóla. Öll hér í íþróttastarfi skólans eru harmi lostin og við munum öll sakna Katie mjög mikið,“ sagði Muir. Devastated to hear the news today about Katie Meyer. All my prayers to her loved ones, @StanfordWSoccer and the entire @GoStanford family. Will never forget her performance in the 2019 National Championship. pic.twitter.com/u7yzG6CDDz— Ashley Adamson (@AdamsonAshley) March 2, 2022 Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Andlát Fótbolti Háskólabolti NCAA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Sjá meira