Fjallað um farþega vélarinnar í erlendum miðlum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 6. febrúar 2022 12:29 Frá leit viðbragðsaðila við Þingvallavatn. Vélin fannst í vatninu á föstudagskvöld. Vísir/Vilhelm Tveir ferðamannanna sem voru um borð í flugvélinni sem fannst á botni Þingvallavatns á föstudagskvöld voru áhrifavaldar, en sá þriðji var starfsmaður belgísks fatafyrirtækis. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá belgísku fatalínunni Suspicious Antwerp. Morgunblaðið greindi fyrst frá íslenskra miðla. Í yfirlýsingunni frá fyrirtækinu segir að hugur allra þar sé hjá fjölskyldum og vinum þeirra sem í vélinni voru. „Við erum í nánum samskiptum við þá, sem og við yfirvöld, og gerum allt sem við getum til þess að liðsinna þeim á þessum erfiðu tímum,“ segir í yfirlýsingunni. Þar er viðbragðsaðilum og sjálfboðaliðum sem tóku þátt í leitinni þakkað fyrir sín störf. Erlendir miðlar nafngreina einn farþega Þá greina belgískir fjölmiðlar frá því að annar áhrifavaldanna hafi verið hinn 32 ára Nicola Bellavia. Í fréttum af málinu er hann sagðir hafa verið frumkvöðull, ævintýramaður, ljósmyndari og margt fleira. Þá greinir belgíski miðillin 7Dimanche frá því að fjölskylda hans hafi gefið frá sér yfirlýsingu vegna málsins. „Með honum hurfu hindranir og ótti eins og dögg fyrir sólu,“ segir í tilkynningunni. Fjölskylda hans muni sakna hans óendanlega. View this post on Instagram A post shared by NICOLA BELLAVIA S ADVENTURES (@nicolabellavia_) Flugslys við Þingvallavatn Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá belgísku fatalínunni Suspicious Antwerp. Morgunblaðið greindi fyrst frá íslenskra miðla. Í yfirlýsingunni frá fyrirtækinu segir að hugur allra þar sé hjá fjölskyldum og vinum þeirra sem í vélinni voru. „Við erum í nánum samskiptum við þá, sem og við yfirvöld, og gerum allt sem við getum til þess að liðsinna þeim á þessum erfiðu tímum,“ segir í yfirlýsingunni. Þar er viðbragðsaðilum og sjálfboðaliðum sem tóku þátt í leitinni þakkað fyrir sín störf. Erlendir miðlar nafngreina einn farþega Þá greina belgískir fjölmiðlar frá því að annar áhrifavaldanna hafi verið hinn 32 ára Nicola Bellavia. Í fréttum af málinu er hann sagðir hafa verið frumkvöðull, ævintýramaður, ljósmyndari og margt fleira. Þá greinir belgíski miðillin 7Dimanche frá því að fjölskylda hans hafi gefið frá sér yfirlýsingu vegna málsins. „Með honum hurfu hindranir og ótti eins og dögg fyrir sólu,“ segir í tilkynningunni. Fjölskylda hans muni sakna hans óendanlega. View this post on Instagram A post shared by NICOLA BELLAVIA S ADVENTURES (@nicolabellavia_)
Flugslys við Þingvallavatn Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira