Knattspyrnusamband Evrópu segist ekki vera í neinu pítsustríði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2022 12:31 Það virðist einhver misskilningur vera í gangi. UEFA er alveg sama um þetta nafn á þessari þýsku pizzu frá Gissen. EPA-EFE/ANDY RAIN UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hafnar þeim fréttum frá Þýskalandi að sambandið sé komið í stríð við pítsuframleiðanda. Sambandið taldi sig þurfa að koma fram með hið rétta í málinu eftir að fréttir fóru á flug um það að UEFA ætlaði að senda lögfræðinga sína á eigendur Pizza Wolke. UEFA have contacted a pizzeria in the German city of Gießen warning it would sue them... for naming their mushroom pizza "Champignons League."We're not making it up. pic.twitter.com/keE3B5N7Ia— DW Sports (@dw_sports) February 1, 2022 Ástæðan var sögð vera nafngift á einni pítsu framleiðandans sem hann ákvað að skíra pítsuna sína "Champignon League" pítsuna. Instagram/Sportbladet Pizza Wolke framleiðir frosnar pítsur og sú sem fékk þetta svaka nafn er með sveppum á eins og vísað er í nafninu en um leið er vísað í Meistaradeildina. Samkvæmt fyrstu fréttum átti forráðamenn UEFA að hafa orðið ósáttir með nafnið og hótað því að fara með pítsuframleiðandann fyrir dómstóla. Það er hins vegar ekkert til í því en UEFA sendi frá sér yfirlýsingu þar sem sambandið segir það skipta það engu máli þótt að pítsan sé kölluð "Champignon League" pítsan. UEFA taldi víst að einhver kappsamur lögmaður á svæðinu hafi ætlaði að gera sér mál úr þessu. Pizza Wolke frá bænum Giessen sem er norður af Frankfurt. Giessen er kannski frægustu fyrir það meðal íslenskra íþróttaáhugamanna að þar spilaði körfuboltamaðurinn Logi Gunnarsson með liði Giessen 46ers í tvö ár í byrjun síns atvinnumannaferils. Important update from UEFA here https://t.co/4XPn0JA1xg— Andrew Cesare (@AndrewCesare) February 1, 2022 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Þýskaland UEFA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Sambandið taldi sig þurfa að koma fram með hið rétta í málinu eftir að fréttir fóru á flug um það að UEFA ætlaði að senda lögfræðinga sína á eigendur Pizza Wolke. UEFA have contacted a pizzeria in the German city of Gießen warning it would sue them... for naming their mushroom pizza "Champignons League."We're not making it up. pic.twitter.com/keE3B5N7Ia— DW Sports (@dw_sports) February 1, 2022 Ástæðan var sögð vera nafngift á einni pítsu framleiðandans sem hann ákvað að skíra pítsuna sína "Champignon League" pítsuna. Instagram/Sportbladet Pizza Wolke framleiðir frosnar pítsur og sú sem fékk þetta svaka nafn er með sveppum á eins og vísað er í nafninu en um leið er vísað í Meistaradeildina. Samkvæmt fyrstu fréttum átti forráðamenn UEFA að hafa orðið ósáttir með nafnið og hótað því að fara með pítsuframleiðandann fyrir dómstóla. Það er hins vegar ekkert til í því en UEFA sendi frá sér yfirlýsingu þar sem sambandið segir það skipta það engu máli þótt að pítsan sé kölluð "Champignon League" pítsan. UEFA taldi víst að einhver kappsamur lögmaður á svæðinu hafi ætlaði að gera sér mál úr þessu. Pizza Wolke frá bænum Giessen sem er norður af Frankfurt. Giessen er kannski frægustu fyrir það meðal íslenskra íþróttaáhugamanna að þar spilaði körfuboltamaðurinn Logi Gunnarsson með liði Giessen 46ers í tvö ár í byrjun síns atvinnumannaferils. Important update from UEFA here https://t.co/4XPn0JA1xg— Andrew Cesare (@AndrewCesare) February 1, 2022
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Þýskaland UEFA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira