Jón Daði og átta úr Víkingi og Breiðabliki í landsliðshópnum sem fer til Tyrklands Sindri Sverrisson skrifar 5. janúar 2022 11:19 Arnar Þór Viðarsson er á leið með íslenska liðið til Tyrklands. EPA-EFE/Robert Ghement Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur valið 23 leikmenn í fyrstu tvo landsleiki ársins sem fram fara í Tyrklandi í næstu viku. Ísland mætir Úganda 12. janúar og Suður-Kóreu 15. janúar í vináttulandsleikjum en um er að ræða fyrstu leiki Íslands við þessa andstæðinga. Þar sem að ekki er um opinberan landsleikjaglugga að ræða hefur Arnar nær eingöngu leikmenn frá Norðurlöndum til taks. Undantekningarnar eru Jón Daði Böðvarsson og Arnór Ingvi Traustason. Jón Daði hefur ekkert spilað með liði sínu Millwall undanfarna mánuði og frí er í bandarísku MLS-deildinni þar sem Arnór spilar. Átta leikmenn í hópnum spila með íslenskum félagsliðum, fjórir með Íslandsmeisturum Víkings og fjórir með silfurliði Breiðabliks. Leikmannahópurinn: Ingvar Jónsson - Víkingur R. - 8 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Brentford Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg Finnur Tómas Pálmason - IFK Norrköping Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg fB - 1 leikur Damir Muminovic - Breiðablik Ari Leifsson - Stromsgodset IF - 1 leikur Atli Barkarson - Víkingur R. Guðmundur Þórarinsson - Án félags - 12 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson - Häcken - 1 leikur Alfons Sampsted - Bodo/Glimt - 7 leikir Viktor Karl Einarsson - Breiðablik Valdimar Þór Ingimundarson - Stromsgodset IF Kristall Máni Ingason - Víkingur R. Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 7 leikir, 1 mark Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Alex Þór Hauksson - Östers IF - 3 leikir Höskuldur Gunnlaugsson - Breiðablik - 1 leikur Arnór Ingvi Traustason - New England Revolution - 41 leikur, 5 mörk Gísli Eyjólfsson - Breiðablik - 2 leikir Viðar Ari Jónsson - Sandefjord - 5 leikir Jón Daði Böðvarsson - Millwall - 60 leikir, 3 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen - IF Elfsborg - 8 leikir Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristiansund BK KSÍ Fótbolti Víkingur Reykjavík Breiðablik Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Ísland mætir Úganda 12. janúar og Suður-Kóreu 15. janúar í vináttulandsleikjum en um er að ræða fyrstu leiki Íslands við þessa andstæðinga. Þar sem að ekki er um opinberan landsleikjaglugga að ræða hefur Arnar nær eingöngu leikmenn frá Norðurlöndum til taks. Undantekningarnar eru Jón Daði Böðvarsson og Arnór Ingvi Traustason. Jón Daði hefur ekkert spilað með liði sínu Millwall undanfarna mánuði og frí er í bandarísku MLS-deildinni þar sem Arnór spilar. Átta leikmenn í hópnum spila með íslenskum félagsliðum, fjórir með Íslandsmeisturum Víkings og fjórir með silfurliði Breiðabliks. Leikmannahópurinn: Ingvar Jónsson - Víkingur R. - 8 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Brentford Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg Finnur Tómas Pálmason - IFK Norrköping Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg fB - 1 leikur Damir Muminovic - Breiðablik Ari Leifsson - Stromsgodset IF - 1 leikur Atli Barkarson - Víkingur R. Guðmundur Þórarinsson - Án félags - 12 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson - Häcken - 1 leikur Alfons Sampsted - Bodo/Glimt - 7 leikir Viktor Karl Einarsson - Breiðablik Valdimar Þór Ingimundarson - Stromsgodset IF Kristall Máni Ingason - Víkingur R. Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 7 leikir, 1 mark Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Alex Þór Hauksson - Östers IF - 3 leikir Höskuldur Gunnlaugsson - Breiðablik - 1 leikur Arnór Ingvi Traustason - New England Revolution - 41 leikur, 5 mörk Gísli Eyjólfsson - Breiðablik - 2 leikir Viðar Ari Jónsson - Sandefjord - 5 leikir Jón Daði Böðvarsson - Millwall - 60 leikir, 3 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen - IF Elfsborg - 8 leikir Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristiansund BK
Leikmannahópurinn: Ingvar Jónsson - Víkingur R. - 8 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Brentford Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg Finnur Tómas Pálmason - IFK Norrköping Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg fB - 1 leikur Damir Muminovic - Breiðablik Ari Leifsson - Stromsgodset IF - 1 leikur Atli Barkarson - Víkingur R. Guðmundur Þórarinsson - Án félags - 12 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson - Häcken - 1 leikur Alfons Sampsted - Bodo/Glimt - 7 leikir Viktor Karl Einarsson - Breiðablik Valdimar Þór Ingimundarson - Stromsgodset IF Kristall Máni Ingason - Víkingur R. Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 7 leikir, 1 mark Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Alex Þór Hauksson - Östers IF - 3 leikir Höskuldur Gunnlaugsson - Breiðablik - 1 leikur Arnór Ingvi Traustason - New England Revolution - 41 leikur, 5 mörk Gísli Eyjólfsson - Breiðablik - 2 leikir Viðar Ari Jónsson - Sandefjord - 5 leikir Jón Daði Böðvarsson - Millwall - 60 leikir, 3 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen - IF Elfsborg - 8 leikir Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristiansund BK
KSÍ Fótbolti Víkingur Reykjavík Breiðablik Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira