Milos orðaður við Rosenborg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2021 09:30 Milos Milojevic gerðist þjálfari Hamamrby í sumar. Vísir/Vilhelm Milos Milojevic, fyrrum þjálfari Víkings og Breiðabliks, er nú orðaður við eitt stærsta félagið í Noregi. Rosenborg er að leita sér að nýjum þjálfara fyrir næsta tímabil en Åge Hareide hefur ákveðið að hætta. Samkvæmt frétt norska miðilsins Nidaros þá hefur Rosenborg þegar haft samband við Milos Milojevic en hann sjálfur vildi ekkert segja þegar Fotbollskanalen hafði samband við hann. Oväntade ryktet: Hammarbys tränare aktuell för flytt.https://t.co/GKjPphvYPg pic.twitter.com/CVk2np9pQR— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) November 8, 2021 Milos tók við liði Hammarby í júni og gerði þriggja og hálfs árs samning við sænska félagið. Hammarby hafði rekið Stefan Billborn og sótti Milojevic, sem hafði verið aðstoðarþjálfari hjá Rauðu Stjörnunni í Serbíu. „Ég er þjálfari Hammarby og er að einbeita mér að síðustu þremur umferðunum,“ sagði Milos Milojevic í svari við spurningu Fotbollskanalen. Milos Milojevic er 39 ára gamall. Hann endaði fótboltaferil sinn á Íalandi og var síðan bæði aðstoðarþjálfari (2013-15) og aðalþjálfari hjá Víkingi (2015-17) áður en hann færði sig yfir til Breiðabliks (2017). Milos fór til Mjällby í Svíjóð þegar hann fékk ekki áframhaldandi samning hjá Blikum. Það hafa verið fleiri orðaðir við starfið hjá Rosenborg og einn af þeim er Kjetil Knutsen sem er þjálfari Bodö/Glimt. Knutsen gerði Bodö/Glimt að norskum meisturum og stýrði liðinu til stórsigurs á móti lærisveinum Jose Mourinho í Roma á dögunum. Knutsen hefur líka verið orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Norwich. „Milos er með samning við okkur. Ég ætla því ekki að tjá mig um það sem er í gangi hjá Rosenborg,“ sagði Jesper Jansson, íþróttastjóri Hammarby, í svari við spurningu Fotbollskanalen. Norski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Rosenborg er að leita sér að nýjum þjálfara fyrir næsta tímabil en Åge Hareide hefur ákveðið að hætta. Samkvæmt frétt norska miðilsins Nidaros þá hefur Rosenborg þegar haft samband við Milos Milojevic en hann sjálfur vildi ekkert segja þegar Fotbollskanalen hafði samband við hann. Oväntade ryktet: Hammarbys tränare aktuell för flytt.https://t.co/GKjPphvYPg pic.twitter.com/CVk2np9pQR— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) November 8, 2021 Milos tók við liði Hammarby í júni og gerði þriggja og hálfs árs samning við sænska félagið. Hammarby hafði rekið Stefan Billborn og sótti Milojevic, sem hafði verið aðstoðarþjálfari hjá Rauðu Stjörnunni í Serbíu. „Ég er þjálfari Hammarby og er að einbeita mér að síðustu þremur umferðunum,“ sagði Milos Milojevic í svari við spurningu Fotbollskanalen. Milos Milojevic er 39 ára gamall. Hann endaði fótboltaferil sinn á Íalandi og var síðan bæði aðstoðarþjálfari (2013-15) og aðalþjálfari hjá Víkingi (2015-17) áður en hann færði sig yfir til Breiðabliks (2017). Milos fór til Mjällby í Svíjóð þegar hann fékk ekki áframhaldandi samning hjá Blikum. Það hafa verið fleiri orðaðir við starfið hjá Rosenborg og einn af þeim er Kjetil Knutsen sem er þjálfari Bodö/Glimt. Knutsen gerði Bodö/Glimt að norskum meisturum og stýrði liðinu til stórsigurs á móti lærisveinum Jose Mourinho í Roma á dögunum. Knutsen hefur líka verið orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Norwich. „Milos er með samning við okkur. Ég ætla því ekki að tjá mig um það sem er í gangi hjá Rosenborg,“ sagði Jesper Jansson, íþróttastjóri Hammarby, í svari við spurningu Fotbollskanalen.
Norski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira