Hótar að láta handtaka þá sem ekki vilja bólusetningu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. júní 2021 08:32 Rodrigo Duterte er forseti Filippseyja. AP/Aaron Favila Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hefur hótað að láta handtaka hvern þann Filippseying sem ekki lætur bólusetja sig við kórónuveirunni. Þá hefur hann gefið í skyn að fólk sem ekki er samvinnuþýtt með aðgerðum stjórnvalda til að halda faraldri veirunnar í skefjum eigi að yfirgefa ríkið. Þetta kom fram í máli forsetans í ávarpi sem hann flutti í sjónvarpi í gær. Þar sagðist hann vera við það að missa þolinmæðina fyrir fólki sem ekki vill láta bólusetja sig við kórónuveirunni. „Ekki misskilja mig. Það er neyðarástand í landinu. Ef þú vilt ekki láta bólusetja þig, læt ég handtaka þig og svo sprauta ég bóluefninu í rassinn á þér,“ sagði Duterte. „Ef þú samþykkir ekki að láta bólusetja þig, farðu þá frá Filippseyjum. Farðu til Indlands eða Bandaríkjanna,“ sagði Duterte og bætti við að hann myndi fara fram á það við sveitarstjóra í landinu að þeir gerðu lista yfir íbúa sem ekki væru samvinnuþýðir. AP-fréttaveitan hefur eftir mannréttindalögfræðingnum Edre Olalia að hótanir Duterte væru áhyggjuefni og að forsetinn ætti ekki að geta fyrirskipað handtöku neins sem ekki hefur framið glæp. Yfir 1,3 milljónir hafa greinst með kórónuveiruna í Filippseyjum og hátt í 24 þúsund látist úr Covid-19, svo vitað sé. Bólusett við kórónuveirunni í Maníla, höfuðborg Filippseyja. AP/Aaron Favila Filippseyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Sjá meira
Þetta kom fram í máli forsetans í ávarpi sem hann flutti í sjónvarpi í gær. Þar sagðist hann vera við það að missa þolinmæðina fyrir fólki sem ekki vill láta bólusetja sig við kórónuveirunni. „Ekki misskilja mig. Það er neyðarástand í landinu. Ef þú vilt ekki láta bólusetja þig, læt ég handtaka þig og svo sprauta ég bóluefninu í rassinn á þér,“ sagði Duterte. „Ef þú samþykkir ekki að láta bólusetja þig, farðu þá frá Filippseyjum. Farðu til Indlands eða Bandaríkjanna,“ sagði Duterte og bætti við að hann myndi fara fram á það við sveitarstjóra í landinu að þeir gerðu lista yfir íbúa sem ekki væru samvinnuþýðir. AP-fréttaveitan hefur eftir mannréttindalögfræðingnum Edre Olalia að hótanir Duterte væru áhyggjuefni og að forsetinn ætti ekki að geta fyrirskipað handtöku neins sem ekki hefur framið glæp. Yfir 1,3 milljónir hafa greinst með kórónuveiruna í Filippseyjum og hátt í 24 þúsund látist úr Covid-19, svo vitað sé. Bólusett við kórónuveirunni í Maníla, höfuðborg Filippseyja. AP/Aaron Favila
Filippseyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Sjá meira