Bein útsending: Nýsköpun í mannvirkjagerð Eiður Þór Árnason skrifar 28. maí 2021 09:10 Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, Samtök iðnaðarins, Byggingavettvangurinn og Verkís bjóða til opinnar málstofu í samstarfi við Nýsköpunarvikuna klukkan 9. Þar verður nýtt skipulag á rannsóknar- og nýsköpunarumhverfi byggingariðnaðarins kynnt auk þess sem fulltrúar úr allri virðiskeðju mannvirkjagerðar segja reynslusögur um nýsköpun innan byggingariðnaðarins. Reynt verður að svara því hvaða nýsköpun er þar að finna, hvað hefur gengið vel og hvað má betur fara. Fylgjast má með málstofunni í spilaranum hér fyrir neðan. „Nýsköpun á sér stað á öllum stigum mannvirkjageirans, hvort sem það er við þróun byggingarefna, hönnun mannvirkja, fjármögnun þeirra, framkvæmdir eða rekstur, á stjórnsýslustigi eða við rannsóknir og nám. Gerð verður tilraun til að hrekja hina lífseigu mýtu um að byggingargeirinn sé íhaldssamasti bransinn á Íslandi,“ segir í lýsingu skipuleggjenda. Dagskrá málstofunnar - Sandra Hlíf Ocares, verkefnastjóri Byggingavettvangsins: Vinna við nýtt skipulag á rannsóknum og nýsköpun í byggingariðnaði. - Wassim Mansour, framkvæmdastjóri gæða- og sölumála hjá Steypustöðinni: Smart testing and artificial intelligence in concrete construction. - Sigurður Guðjónsson, forstöðumaður byggingardeildar hjá Límtré Vírnet: Íslenskt timbur í framleiðslu á límtrésbitum. - Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri JÁVERK: Nýsköpun í byggingariðnaði með áherslu á umhverfismál. - Davíð Friðgeirsson, BIM ráðgjafi hjá Verkís: Tæknibylting í hönnun mannvirkja. - Helga Guðrún Vilmundardóttir, arkitekt hjá Stáss arkitektum: Nýsköpun–nýhugsun–endurhugsun–umhugsun. Íris Þórarinsdóttir, umhverfisstjóri Þróunarsviðs hjá Reitum: Nýsköpun í uppbyggingu atvinnusvæðis. - Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins: Fjórir nýsköpunarvísar í framkvæmdum FSR. - Þormóður Sveinsson, skipulagsfulltrúi Hafnarfjarðar: Önnur nálgun í skipulagsmálum. - Hera Grímsdóttir, forseti iðn- og tæknifræðideildar Háskólans í Reykjavík: Mikilvægt samtal atvinnulífs og háskóla um þróun í nýsköpun og menntamálum. - Gunnar Bjarni Viðarsson, vörustjóri íbúðalána hjá Arion banka: Græn fjármögnun á fasteignamarkaði. Fundarstjóri er Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs Samtaka iðnaðarins. Viðburðurinn verður haldinn í stóra fyrirlestrasalnum í Grósku hugmyndahúsi, Bjargargötu 1, í Vatnsmýri. Nýsköpun Húsnæðismál Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Sjá meira
Þar verður nýtt skipulag á rannsóknar- og nýsköpunarumhverfi byggingariðnaðarins kynnt auk þess sem fulltrúar úr allri virðiskeðju mannvirkjagerðar segja reynslusögur um nýsköpun innan byggingariðnaðarins. Reynt verður að svara því hvaða nýsköpun er þar að finna, hvað hefur gengið vel og hvað má betur fara. Fylgjast má með málstofunni í spilaranum hér fyrir neðan. „Nýsköpun á sér stað á öllum stigum mannvirkjageirans, hvort sem það er við þróun byggingarefna, hönnun mannvirkja, fjármögnun þeirra, framkvæmdir eða rekstur, á stjórnsýslustigi eða við rannsóknir og nám. Gerð verður tilraun til að hrekja hina lífseigu mýtu um að byggingargeirinn sé íhaldssamasti bransinn á Íslandi,“ segir í lýsingu skipuleggjenda. Dagskrá málstofunnar - Sandra Hlíf Ocares, verkefnastjóri Byggingavettvangsins: Vinna við nýtt skipulag á rannsóknum og nýsköpun í byggingariðnaði. - Wassim Mansour, framkvæmdastjóri gæða- og sölumála hjá Steypustöðinni: Smart testing and artificial intelligence in concrete construction. - Sigurður Guðjónsson, forstöðumaður byggingardeildar hjá Límtré Vírnet: Íslenskt timbur í framleiðslu á límtrésbitum. - Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri JÁVERK: Nýsköpun í byggingariðnaði með áherslu á umhverfismál. - Davíð Friðgeirsson, BIM ráðgjafi hjá Verkís: Tæknibylting í hönnun mannvirkja. - Helga Guðrún Vilmundardóttir, arkitekt hjá Stáss arkitektum: Nýsköpun–nýhugsun–endurhugsun–umhugsun. Íris Þórarinsdóttir, umhverfisstjóri Þróunarsviðs hjá Reitum: Nýsköpun í uppbyggingu atvinnusvæðis. - Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins: Fjórir nýsköpunarvísar í framkvæmdum FSR. - Þormóður Sveinsson, skipulagsfulltrúi Hafnarfjarðar: Önnur nálgun í skipulagsmálum. - Hera Grímsdóttir, forseti iðn- og tæknifræðideildar Háskólans í Reykjavík: Mikilvægt samtal atvinnulífs og háskóla um þróun í nýsköpun og menntamálum. - Gunnar Bjarni Viðarsson, vörustjóri íbúðalána hjá Arion banka: Græn fjármögnun á fasteignamarkaði. Fundarstjóri er Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs Samtaka iðnaðarins. Viðburðurinn verður haldinn í stóra fyrirlestrasalnum í Grósku hugmyndahúsi, Bjargargötu 1, í Vatnsmýri.
Nýsköpun Húsnæðismál Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Sjá meira