Tæpur helmingur telur eins öruggt eða öruggara að fljúga í MAX-vélum Atli Ísleifsson skrifar 11. mars 2021 13:38 Icelandair tók á dögunum MAX-vélar sínar í notkun eftir um tveggja ára kyrrsetningu. Vísir/Vilhelm Nær helmingur Íslendinga, eða 45 prósent, telja það eins öruggt eða öruggara að ferðast með Boeing 737 MAX flugvélum samanborið við aðrar farþegaþotur. 22 prósent telja það óöruggara, en þriðjungur aðspurðra kvaðst ekki hafa mótað sér afstöðu. Þetta er niðurstaða nýrrar skoðanakönnunar MMR sem gerð var í kringum áramótin. Icelandair tóku á dögunum MAX-vélar sínar í notkun eftir um tveggja ára kyrrsetningu. Á heimasíðu MMR segir að karlar (54 prósent) hafi reynst líklegri en konur (35 prósent) til að segjast telja það eins öruggt eða öruggara að ferðast með Boeing 737 MAX vélunum heldur en öðrum farþegaþotum. „Þeir svarendur sem kváðust að jafnaði hafa ferðast erlendis fimm sinnum á ári eða oftar áður en kórónuveirufaraldurinn skall á reyndust líklegastir til að segjast telja ferðir með Boeing 737 MAX flugvélunum jafn öruggar eða öruggari heldur en með öðrum farþegaþotum (56%). Traust til Boeing 737 MAX vélanna minnkaði samhliða fækkun á fjölda ferða erlendis og mældist lægst meðal þeirra svarenda sem kváðust að jafnaði ekki hafa ferðast erlendis á hverju ári (34%). Stuðningsfólk Miðflokksins (56%), Sjálfstæðisflokksins (53%) og Framsóknar (52%) reyndist líklegast til að segjast telja ferðalög með Boeing 737 MAX flugvélum eins örugg eða öruggari heldur en ferðalög með öðrum farþegaþotum en stuðningsfólk Pírata (35%), Samfylkingarinnar (41%) og Flokks fólksins (44%) ólíklegast,“ segir í tilkynningunni. Könnunin var framkvæmd dagana 30. desember 2020 til 11. janúar 2021 og var heildarfjöldi svarenda 2.002 einstaklingar, 18 ára og eldri. Skoðanakannanir Boeing Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Sjáðu MAX-inn fljúga í fyrsta sinn eftir tveggja ára kyrrsetningu Boeing 737 Max-flugvél Icelandair var flogið í fyrsta sinn í dag eftir tveggja ára kyrrsetningu. Vélinni var lent í Reykjavík klukkan tíu í morgun. 6. mars 2021 21:00 Svona gekk fyrsta flug Icelandair með Max vélinni eftir kyrrsetningu Fyrsta áætlunarflug Boeing 737 Max vélar Icelandair var í gærmorgun en vélin fór til Kaupmannahafnar. 9. mars 2021 10:30 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Djúp lægð nálgast landið úr suðri Veður Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Engar uppsagnir í farvatninu Innlent Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Viðskipti innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Innlent Fleiri fréttir Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Sjá meira
Þetta er niðurstaða nýrrar skoðanakönnunar MMR sem gerð var í kringum áramótin. Icelandair tóku á dögunum MAX-vélar sínar í notkun eftir um tveggja ára kyrrsetningu. Á heimasíðu MMR segir að karlar (54 prósent) hafi reynst líklegri en konur (35 prósent) til að segjast telja það eins öruggt eða öruggara að ferðast með Boeing 737 MAX vélunum heldur en öðrum farþegaþotum. „Þeir svarendur sem kváðust að jafnaði hafa ferðast erlendis fimm sinnum á ári eða oftar áður en kórónuveirufaraldurinn skall á reyndust líklegastir til að segjast telja ferðir með Boeing 737 MAX flugvélunum jafn öruggar eða öruggari heldur en með öðrum farþegaþotum (56%). Traust til Boeing 737 MAX vélanna minnkaði samhliða fækkun á fjölda ferða erlendis og mældist lægst meðal þeirra svarenda sem kváðust að jafnaði ekki hafa ferðast erlendis á hverju ári (34%). Stuðningsfólk Miðflokksins (56%), Sjálfstæðisflokksins (53%) og Framsóknar (52%) reyndist líklegast til að segjast telja ferðalög með Boeing 737 MAX flugvélum eins örugg eða öruggari heldur en ferðalög með öðrum farþegaþotum en stuðningsfólk Pírata (35%), Samfylkingarinnar (41%) og Flokks fólksins (44%) ólíklegast,“ segir í tilkynningunni. Könnunin var framkvæmd dagana 30. desember 2020 til 11. janúar 2021 og var heildarfjöldi svarenda 2.002 einstaklingar, 18 ára og eldri.
Skoðanakannanir Boeing Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Sjáðu MAX-inn fljúga í fyrsta sinn eftir tveggja ára kyrrsetningu Boeing 737 Max-flugvél Icelandair var flogið í fyrsta sinn í dag eftir tveggja ára kyrrsetningu. Vélinni var lent í Reykjavík klukkan tíu í morgun. 6. mars 2021 21:00 Svona gekk fyrsta flug Icelandair með Max vélinni eftir kyrrsetningu Fyrsta áætlunarflug Boeing 737 Max vélar Icelandair var í gærmorgun en vélin fór til Kaupmannahafnar. 9. mars 2021 10:30 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Djúp lægð nálgast landið úr suðri Veður Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Engar uppsagnir í farvatninu Innlent Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Viðskipti innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Innlent Fleiri fréttir Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Sjá meira
Sjáðu MAX-inn fljúga í fyrsta sinn eftir tveggja ára kyrrsetningu Boeing 737 Max-flugvél Icelandair var flogið í fyrsta sinn í dag eftir tveggja ára kyrrsetningu. Vélinni var lent í Reykjavík klukkan tíu í morgun. 6. mars 2021 21:00
Svona gekk fyrsta flug Icelandair með Max vélinni eftir kyrrsetningu Fyrsta áætlunarflug Boeing 737 Max vélar Icelandair var í gærmorgun en vélin fór til Kaupmannahafnar. 9. mars 2021 10:30