Meiðyrðamál smálánarisa gegn Neytendasamtökunum fyrir dómstóla Sylvía Hall skrifar 18. desember 2020 08:26 Öll félögin sem veita smálán í gegnum netþjónustu eru ekki lengur skráð hér á landi heldur í Danmörku. VÍSIR/HAFSTEINN Munnlegur málflutningur í meiðyrðamáli smálánafyrirtækisins eCommerce gegn Breka Karlssyni og Neytendasamtökunum fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þau ummæli sem deilt er um voru sett fram í tölvupóstsamskiptum og alls fjögur talsins. Fréttablaðið greinir frá þessu í dag þar sem rætt er við Ingvar Smára Birgisson, lögmann eCommerce. Hann segir meiðyrði ekki bundin við það að þau séu sett fram á vef- eða fjölmiðlum, heldur geti einnig verið um meiðyrði að ræða þegar ritað er í lokuðum hópum á Facebook, spjallrásum eða tölvupósti. Af hálfu eCommerce er þess krafist að ummælin verði dæmd dauð og ómerk. Þá fer fyrirtækið fram á skaðabætur upp á aðra milljón króna og birtingu leiðréttingar á ummælunum. Neytendasamtökin hafa gagnstefnt eCommerce í málinu og krafist einnar milljónar króna vegna ofgreidds kostnaðar, en samtökin fengu kröfuna framselda frá einstaklingi sem taldi sig hafa ofgreitt. Breki Karlsson er formaður Neytendasamtakanna.Vísir/Vilhelm Umsvifamikið á smálánamarkaði Smálánafyrirtækið eCommerce bauð upp á smálán í gegnum fyrirtækin 1909, Hraðpeninga, Kredia, Múla og Smálán. Málefni eCommerce voru töluvert til umfjöllunar í fjölmiðlum sumarið 2019 eftir að Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna, sagðist ekki geta ráðlagt neytendum að stunda viðskipti við fyrirtækið. Hafði hún efasemdir um að lántökukostnaður viðskiptavina yrði innan löglegra marka, en fyrirtækið hafði þá lækkað vexti niður í hæstu leyfilegu vexti. Í ágúst á síðasta ári úrskurðaði Neytendastofa svo að fyrirtækið hefði brotið gegn ákvæðum laga um neytendalán með innheimtu kostnaðar af neytendalánum sem nam hærri árlegri hlutfallstölu kostnaðar en 50% að viðbættum stýrivöxtum. Þá hafi upplýsingagjöf í eyðublaði sem fylgdi lánum og lánssamningum verið ófullnægjandi. Fyrirtækið mótmæli úrskurðinum og sagðist ósammála því að íslensk lög myndu gilda um smálánasamninga. Var því ákveðið að áfrýja úrskurðinum til áfrýjunarnefndar neytendamála. Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfesti svo úrskurð Neytendastofu í vor. Smálán Neytendur Dómsmál Tengdar fréttir Ætla að vaða í CreditInfo og smálánafyrirtæki Alþýðusamband Íslands og Neytendasamtökin ætla í sameiningu að uppræta smálánastarfsemi. Svo segir í tilkynningu frá ASÍ þar sem fram kemur að stjórnvöld þurfi að axla ábyrgð og aðstoða þolendur. 7. febrúar 2020 10:55 Smálánarisinn stofnar enn eitt lánafyrirækið hér á landi Smálánafyrirtækið Kredia Group hefur stofnað nýtt fyrirtæki á Íslandi. Fyrirtækið ber nafnið Brea ehf og er skráð til heimilis í Katrínartúni 2 í Reykjavík. Í Lögbirtingablaðinu í dag kemur fram að tilgangur félagsins sé útlánastarfsemi auk annars reksturs. 12. nóvember 2019 11:24 Ofgreiddi hátt á þriðju milljón í vaxtakostnað til smálánafyrirtækja Níu af hverjum tíu þeirra sem hafa leitað réttar síns hjá Neytendasamtökunum vegna okurvaxta hjá smálánafyrirtækjum eiga við geðræn vandamál að stríða, fíknivanda eða búa við fátækt. Formaður samtakanna segir dæmi um að fólk hafi greitt á þriðju milljón í ofgreiðslu vaxta til smálánafyrirtækja. Það kemur í ljós á næstu dögum hvort samtökin fara í hópmálsókn gegn fyrirtækjunum. 27. ágúst 2019 12:30 Mest lesið „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira
Fréttablaðið greinir frá þessu í dag þar sem rætt er við Ingvar Smára Birgisson, lögmann eCommerce. Hann segir meiðyrði ekki bundin við það að þau séu sett fram á vef- eða fjölmiðlum, heldur geti einnig verið um meiðyrði að ræða þegar ritað er í lokuðum hópum á Facebook, spjallrásum eða tölvupósti. Af hálfu eCommerce er þess krafist að ummælin verði dæmd dauð og ómerk. Þá fer fyrirtækið fram á skaðabætur upp á aðra milljón króna og birtingu leiðréttingar á ummælunum. Neytendasamtökin hafa gagnstefnt eCommerce í málinu og krafist einnar milljónar króna vegna ofgreidds kostnaðar, en samtökin fengu kröfuna framselda frá einstaklingi sem taldi sig hafa ofgreitt. Breki Karlsson er formaður Neytendasamtakanna.Vísir/Vilhelm Umsvifamikið á smálánamarkaði Smálánafyrirtækið eCommerce bauð upp á smálán í gegnum fyrirtækin 1909, Hraðpeninga, Kredia, Múla og Smálán. Málefni eCommerce voru töluvert til umfjöllunar í fjölmiðlum sumarið 2019 eftir að Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna, sagðist ekki geta ráðlagt neytendum að stunda viðskipti við fyrirtækið. Hafði hún efasemdir um að lántökukostnaður viðskiptavina yrði innan löglegra marka, en fyrirtækið hafði þá lækkað vexti niður í hæstu leyfilegu vexti. Í ágúst á síðasta ári úrskurðaði Neytendastofa svo að fyrirtækið hefði brotið gegn ákvæðum laga um neytendalán með innheimtu kostnaðar af neytendalánum sem nam hærri árlegri hlutfallstölu kostnaðar en 50% að viðbættum stýrivöxtum. Þá hafi upplýsingagjöf í eyðublaði sem fylgdi lánum og lánssamningum verið ófullnægjandi. Fyrirtækið mótmæli úrskurðinum og sagðist ósammála því að íslensk lög myndu gilda um smálánasamninga. Var því ákveðið að áfrýja úrskurðinum til áfrýjunarnefndar neytendamála. Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfesti svo úrskurð Neytendastofu í vor.
Smálán Neytendur Dómsmál Tengdar fréttir Ætla að vaða í CreditInfo og smálánafyrirtæki Alþýðusamband Íslands og Neytendasamtökin ætla í sameiningu að uppræta smálánastarfsemi. Svo segir í tilkynningu frá ASÍ þar sem fram kemur að stjórnvöld þurfi að axla ábyrgð og aðstoða þolendur. 7. febrúar 2020 10:55 Smálánarisinn stofnar enn eitt lánafyrirækið hér á landi Smálánafyrirtækið Kredia Group hefur stofnað nýtt fyrirtæki á Íslandi. Fyrirtækið ber nafnið Brea ehf og er skráð til heimilis í Katrínartúni 2 í Reykjavík. Í Lögbirtingablaðinu í dag kemur fram að tilgangur félagsins sé útlánastarfsemi auk annars reksturs. 12. nóvember 2019 11:24 Ofgreiddi hátt á þriðju milljón í vaxtakostnað til smálánafyrirtækja Níu af hverjum tíu þeirra sem hafa leitað réttar síns hjá Neytendasamtökunum vegna okurvaxta hjá smálánafyrirtækjum eiga við geðræn vandamál að stríða, fíknivanda eða búa við fátækt. Formaður samtakanna segir dæmi um að fólk hafi greitt á þriðju milljón í ofgreiðslu vaxta til smálánafyrirtækja. Það kemur í ljós á næstu dögum hvort samtökin fara í hópmálsókn gegn fyrirtækjunum. 27. ágúst 2019 12:30 Mest lesið „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira
Ætla að vaða í CreditInfo og smálánafyrirtæki Alþýðusamband Íslands og Neytendasamtökin ætla í sameiningu að uppræta smálánastarfsemi. Svo segir í tilkynningu frá ASÍ þar sem fram kemur að stjórnvöld þurfi að axla ábyrgð og aðstoða þolendur. 7. febrúar 2020 10:55
Smálánarisinn stofnar enn eitt lánafyrirækið hér á landi Smálánafyrirtækið Kredia Group hefur stofnað nýtt fyrirtæki á Íslandi. Fyrirtækið ber nafnið Brea ehf og er skráð til heimilis í Katrínartúni 2 í Reykjavík. Í Lögbirtingablaðinu í dag kemur fram að tilgangur félagsins sé útlánastarfsemi auk annars reksturs. 12. nóvember 2019 11:24
Ofgreiddi hátt á þriðju milljón í vaxtakostnað til smálánafyrirtækja Níu af hverjum tíu þeirra sem hafa leitað réttar síns hjá Neytendasamtökunum vegna okurvaxta hjá smálánafyrirtækjum eiga við geðræn vandamál að stríða, fíknivanda eða búa við fátækt. Formaður samtakanna segir dæmi um að fólk hafi greitt á þriðju milljón í ofgreiðslu vaxta til smálánafyrirtækja. Það kemur í ljós á næstu dögum hvort samtökin fara í hópmálsókn gegn fyrirtækjunum. 27. ágúst 2019 12:30