Virknin 70% en skammtastærðinni mögulega breytt Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. desember 2020 16:59 Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, heimsækir höfuðstöðvar AstraZeneca í Sydney. epa/Nick Moir Bóluefni AstraZeneca og vísindamanna við Oxford-háskóla hefur 70% virkni ef horft er til heildarniðurstaða prófana. Virknin reyndist 90% hjá litlum hluta þátttakenda sem fékk óvart ranga skammtastærð en hjá meirihlutanum reyndist virknin 62%. Frá þessu er greint í heilbrigðisvísindatímaritinu Lancet en niðurstöðurnar setja eftirlitsaðila í ákveðna klemmu, þar sem það verður undir þeim komið að mæla fyrir um skammtastærð. Forsvarsmenn Oxford-teymisins og AstraZeneca hafa sótt um markaðsleyfi á þeim forsendum að virknin sé 70% en ákvörðunarvaldið um notkun liggur hjá lyfjaeftirlitsaðilum í Bretlandi, Evrópu og Bandaríkjunum. Samkvæmt frétt Guardian um málið kann að fara svo að bóluefnið verði samþykkt á ólíkum forsendum á hverju svæði fyrir sig. Miklar vonir hafa verið bundnar við bóluefni Oxford AstraZeneca, þar sem það er ódýrt og auðvelt í framleiðslu og flutningum. Bóluefnið er meðal þeirra efna sem eru undir Covax; áætlun Sameinuðu þjóðanna um að dreifa bóluefni gegn Covid-19 til allra þjóða heims. Pascal Soriot, framkvæmdastjóri AstraZeneca, ítrekaði í dag mikilvægi þess að koma nokkrum bóluefnum á markað, þar sem AstraZeneca, Pfizer og Moderna myndu ekki ná að anna eftirspurn. Bretar byggja væntingar sínar á AstraZeneca bóluefninu og hafa tryggt sér 100 milljón skammta og eru fjórar milljónir skammta þegar til í landinu. Gögnin sem birtust í Lancet byggja á tilraunum á 11.636 einstaklingum í Bretlandi og Brasilíu. 2.741 tilheyrði hópnum sem fékk hálfan skammt í fyrri gjöf en helmingur þeirra fékk lyfleysu. Virknin í þeim hópi sem fékk bóluefnið reyndist 90% en enn er ekki vitað hvers vegna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Hefði viljað sjá hærri virkni en 70 prósent Sóttvarnalæknir telur að góð þátttaka í bólusetningu hér á landi verði „lykillinn“ að því að komast út úr kórónuveirufaraldrinum. 23. nóvember 2020 12:33 Bóluefni AstraZeneca og Oxford veitir 70 prósenta vörn Bóluefni gegn kórónuveirunni sem Oxford-háskóli og lyfjafyrirtækið AstraZeneca hafa verið með í þróun kemur í veg fyrir veirusmit í 70 prósent tilfella. 23. nóvember 2020 07:56 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Sjá meira
Frá þessu er greint í heilbrigðisvísindatímaritinu Lancet en niðurstöðurnar setja eftirlitsaðila í ákveðna klemmu, þar sem það verður undir þeim komið að mæla fyrir um skammtastærð. Forsvarsmenn Oxford-teymisins og AstraZeneca hafa sótt um markaðsleyfi á þeim forsendum að virknin sé 70% en ákvörðunarvaldið um notkun liggur hjá lyfjaeftirlitsaðilum í Bretlandi, Evrópu og Bandaríkjunum. Samkvæmt frétt Guardian um málið kann að fara svo að bóluefnið verði samþykkt á ólíkum forsendum á hverju svæði fyrir sig. Miklar vonir hafa verið bundnar við bóluefni Oxford AstraZeneca, þar sem það er ódýrt og auðvelt í framleiðslu og flutningum. Bóluefnið er meðal þeirra efna sem eru undir Covax; áætlun Sameinuðu þjóðanna um að dreifa bóluefni gegn Covid-19 til allra þjóða heims. Pascal Soriot, framkvæmdastjóri AstraZeneca, ítrekaði í dag mikilvægi þess að koma nokkrum bóluefnum á markað, þar sem AstraZeneca, Pfizer og Moderna myndu ekki ná að anna eftirspurn. Bretar byggja væntingar sínar á AstraZeneca bóluefninu og hafa tryggt sér 100 milljón skammta og eru fjórar milljónir skammta þegar til í landinu. Gögnin sem birtust í Lancet byggja á tilraunum á 11.636 einstaklingum í Bretlandi og Brasilíu. 2.741 tilheyrði hópnum sem fékk hálfan skammt í fyrri gjöf en helmingur þeirra fékk lyfleysu. Virknin í þeim hópi sem fékk bóluefnið reyndist 90% en enn er ekki vitað hvers vegna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Hefði viljað sjá hærri virkni en 70 prósent Sóttvarnalæknir telur að góð þátttaka í bólusetningu hér á landi verði „lykillinn“ að því að komast út úr kórónuveirufaraldrinum. 23. nóvember 2020 12:33 Bóluefni AstraZeneca og Oxford veitir 70 prósenta vörn Bóluefni gegn kórónuveirunni sem Oxford-háskóli og lyfjafyrirtækið AstraZeneca hafa verið með í þróun kemur í veg fyrir veirusmit í 70 prósent tilfella. 23. nóvember 2020 07:56 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Sjá meira
Hefði viljað sjá hærri virkni en 70 prósent Sóttvarnalæknir telur að góð þátttaka í bólusetningu hér á landi verði „lykillinn“ að því að komast út úr kórónuveirufaraldrinum. 23. nóvember 2020 12:33
Bóluefni AstraZeneca og Oxford veitir 70 prósenta vörn Bóluefni gegn kórónuveirunni sem Oxford-háskóli og lyfjafyrirtækið AstraZeneca hafa verið með í þróun kemur í veg fyrir veirusmit í 70 prósent tilfella. 23. nóvember 2020 07:56