Alexandra: Viljinn hjá okkur er bara rosalega mikill að komast þangað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2020 12:00 Alexandra Jóhannsdóttir spilaði frábærlega með Blikum í sumar þegar liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Skjámynd/Twitter/@footballiceland Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu getur tryggt sig inn á sitt fjórða Evrópumót í röð með sigri á Ungverjum í dag en það eru nokkrar ungar í liðinu sem væru þá að komast á sitt fyrsta EM. Alexandra Jóhannsdóttir er búin að vinna sér fast sæti inn á miðju íslenska landsliðsins og hún var tekin í viðtal fyrir leikinn mikilvæga á móti Ungverjum í dag. „Ég held að við séum allar rosalega spenntar fyrir því að fá að spila svona úrslitaleik því það eru bara langskemmtilegustu leikirnir. Mér finnst stemmningin í hópnum vera góðir og allir spenntir að fara spila,“ sagði Alexandra Jóhannsdóttir í viðtali við starfsmann KSÍ á æfingu íslenska liðsins. Íslenski hópurinn er í sinni búbblu í Búdapest eftir að hafa byrjað landsliðsverkefnið í nágrannalandinu Slóvakíu. ,,Við þurfum að byrja leikinn almennilega."#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/yzrX8JOIBA— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 1, 2020 Íslenska liðið átti ekki góðan fyrri hálfleik í Slóvakíu og var 1-0 undir í hálfleik. Stelpurnar fóru í gang í þeim seinni og skoruðu þá þrjú mörk. „Við þurfum að byrja leikinn almennilega. Það þýðir ekkert að byrja hann þegar það eru 45 mínútur búnar. Við þurfum bara að byrja frá fyrstu mínútu og klára níutíu plús,“ sagði Alexandra. Íslensku stelpurnar gætu tryggt sér sæti á Evrópumótinu með sigri á Ungverjum. „Við vitum allar að því. Við förum bara með það markmið í leikinn að ná þremur stigum og vonandi gengur það bara,“ sagði Alexandra. Íslenska liðið hefur komist á þrjú síðustu Evrópumót en það eru kynslóðaskipti í liðinu núna. „Það yrði bara geggjað að koma á EM. Við eru margar hérna sem eru komnar nýjar inn og þetta yrði þá fyrsta stóra verkefnið hjá okkur. Ég held að viljinn hjá flestum sé bara rosalega mikill að komast þangað,“ sagði Alexandra en það má sjá viðtalið í brotum hér fyrir ofan og neðan. ,,Ég held að viljinn hjá flestum sé bara rosalega mikill að komast þangað."#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/PIP84oYoUk— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 1, 2020 EM 2021 í Englandi Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Sjá meira
Alexandra Jóhannsdóttir er búin að vinna sér fast sæti inn á miðju íslenska landsliðsins og hún var tekin í viðtal fyrir leikinn mikilvæga á móti Ungverjum í dag. „Ég held að við séum allar rosalega spenntar fyrir því að fá að spila svona úrslitaleik því það eru bara langskemmtilegustu leikirnir. Mér finnst stemmningin í hópnum vera góðir og allir spenntir að fara spila,“ sagði Alexandra Jóhannsdóttir í viðtali við starfsmann KSÍ á æfingu íslenska liðsins. Íslenski hópurinn er í sinni búbblu í Búdapest eftir að hafa byrjað landsliðsverkefnið í nágrannalandinu Slóvakíu. ,,Við þurfum að byrja leikinn almennilega."#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/yzrX8JOIBA— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 1, 2020 Íslenska liðið átti ekki góðan fyrri hálfleik í Slóvakíu og var 1-0 undir í hálfleik. Stelpurnar fóru í gang í þeim seinni og skoruðu þá þrjú mörk. „Við þurfum að byrja leikinn almennilega. Það þýðir ekkert að byrja hann þegar það eru 45 mínútur búnar. Við þurfum bara að byrja frá fyrstu mínútu og klára níutíu plús,“ sagði Alexandra. Íslensku stelpurnar gætu tryggt sér sæti á Evrópumótinu með sigri á Ungverjum. „Við vitum allar að því. Við förum bara með það markmið í leikinn að ná þremur stigum og vonandi gengur það bara,“ sagði Alexandra. Íslenska liðið hefur komist á þrjú síðustu Evrópumót en það eru kynslóðaskipti í liðinu núna. „Það yrði bara geggjað að koma á EM. Við eru margar hérna sem eru komnar nýjar inn og þetta yrði þá fyrsta stóra verkefnið hjá okkur. Ég held að viljinn hjá flestum sé bara rosalega mikill að komast þangað,“ sagði Alexandra en það má sjá viðtalið í brotum hér fyrir ofan og neðan. ,,Ég held að viljinn hjá flestum sé bara rosalega mikill að komast þangað."#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/PIP84oYoUk— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 1, 2020
EM 2021 í Englandi Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Sjá meira