Berlusconi laus af sjúkrahúsi og hvetur fólk til að taka faraldurinn alvarlega Kjartan Kjartansson skrifar 14. september 2020 13:08 Berlusconi sagði blaðamönnum að hann hefði greinst með mest af kórónuveirunni af tugum þúsunda sjúklinga á sjúkrahúsinu í Mílanó. Vísir/EPA Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu var útskrifaður af sjúkrahúsi þar sem hann var til meðferðar vegna Covid-19. Hann lýsir lífsreynslunni sem „hættulegustu áskorun“ lífs síns og hvetur fólk til þess að taka faraldrinum alvarlega. Talið er að Berlusconi, sem er 83 ára gamall, hafi smitast af nýju afbrigði kórónuveiru þegar hann var í fríi á sveitasetri sínu á Sardiníu. Hann var lagður inn á sjúkrahús í Mílanó með slæma lungnabólgu 3. september. Læknar töldu Berslusconi í sérstökum áhættuhópi sökum aldurs og hjartavandamála. „Ég sagði við sjálfan mig ánægður: „Þú komst aftur upp með það“,“ sagði Berlusconi við blaðamenn þegar hann gekk út af San Raffaele-sjúkrahúsinu í dag að því er Reuters-fréttastofan hefur eftir honum. Berlusconi verður áfram í einangrun í nokkra daga á setri sínu utan við Mílanó. Hvatti hann landa sína til þess að taka veirunni alvarlega. „Hvert og eitt okkar er útsett fyrir þeirri hættu að smita aðra. Ég ítreka hvatningu mína um að allir sýni hámarksábyrgð,“ sagði forsætisráðherrann fyrrverandi sem stýrir enn miðhægriflokknum Áfram Ítalía. Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Berlusconi lagður inn á sjúkrahús Silvio Berlusconi, Evrópuþingmaður og fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, var lagður inn á sjúkrahús í gærkvöldi. Gekkst hann undir rannsóknir, en greint var frá því fyrr í vikunni að hann hafi greinst með kórónuveiruna. 4. september 2020 08:34 Berlusconi með kórónuveiruna Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, er í einangrun á heimili sínu nærri Mílanó eftir að hann greindist með nýtt afbrigði kórónuveiru. 2. september 2020 17:31 Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Sjá meira
Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu var útskrifaður af sjúkrahúsi þar sem hann var til meðferðar vegna Covid-19. Hann lýsir lífsreynslunni sem „hættulegustu áskorun“ lífs síns og hvetur fólk til þess að taka faraldrinum alvarlega. Talið er að Berlusconi, sem er 83 ára gamall, hafi smitast af nýju afbrigði kórónuveiru þegar hann var í fríi á sveitasetri sínu á Sardiníu. Hann var lagður inn á sjúkrahús í Mílanó með slæma lungnabólgu 3. september. Læknar töldu Berslusconi í sérstökum áhættuhópi sökum aldurs og hjartavandamála. „Ég sagði við sjálfan mig ánægður: „Þú komst aftur upp með það“,“ sagði Berlusconi við blaðamenn þegar hann gekk út af San Raffaele-sjúkrahúsinu í dag að því er Reuters-fréttastofan hefur eftir honum. Berlusconi verður áfram í einangrun í nokkra daga á setri sínu utan við Mílanó. Hvatti hann landa sína til þess að taka veirunni alvarlega. „Hvert og eitt okkar er útsett fyrir þeirri hættu að smita aðra. Ég ítreka hvatningu mína um að allir sýni hámarksábyrgð,“ sagði forsætisráðherrann fyrrverandi sem stýrir enn miðhægriflokknum Áfram Ítalía.
Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Berlusconi lagður inn á sjúkrahús Silvio Berlusconi, Evrópuþingmaður og fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, var lagður inn á sjúkrahús í gærkvöldi. Gekkst hann undir rannsóknir, en greint var frá því fyrr í vikunni að hann hafi greinst með kórónuveiruna. 4. september 2020 08:34 Berlusconi með kórónuveiruna Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, er í einangrun á heimili sínu nærri Mílanó eftir að hann greindist með nýtt afbrigði kórónuveiru. 2. september 2020 17:31 Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Sjá meira
Berlusconi lagður inn á sjúkrahús Silvio Berlusconi, Evrópuþingmaður og fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, var lagður inn á sjúkrahús í gærkvöldi. Gekkst hann undir rannsóknir, en greint var frá því fyrr í vikunni að hann hafi greinst með kórónuveiruna. 4. september 2020 08:34
Berlusconi með kórónuveiruna Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, er í einangrun á heimili sínu nærri Mílanó eftir að hann greindist með nýtt afbrigði kórónuveiru. 2. september 2020 17:31