Segir kínverskt bóluefni verða komið á markað í lok árs Samúel Karl Ólason skrifar 18. ágúst 2020 06:42 Yfirvöld í Kína hafa lagt mikið kapp á þróun bóluefnis við Covid-19. AP/Andy Wong Fjöldi þeirra sem staðfest er að smitast hafa af Covid-19 nálgast nú óðfluga 22 milljónir. Dauðsföll eru tæplega 775 þúsund. Víða um heim er mikið kapp lagt á þróun bóluefnis og óttast vísindamenn að verið sé að sneiða fram hjá öryggisferlum og þróunarstigum í þeirri vinnu. Liu Jingzhen, einn forsvarsmanna ríkisfyrirtækisins SinoPharm í Kína, sagði dagblaði Kommúnistaflokks Kína að bóluefni fyrirtækisins yrði komið í sölu í lok þessa árs, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Liu sagðist sjálfur hafa bólusett sig og fregnir hafa sömuleiðis borist af því að það hafi aðrir vísindamenn og embættismenn gert einnig. Yfirvöld í Rússlandi segja sömuleiðis að bóluefni sem þróað er að Gamaleya rannsóknarstofnuninni sé tilbúið til framleiðslu. Sjá einnig: Meirihluti lækna myndi ekki vilja bóluefni Rússa Víða annars staðar í heiminum er verið að hefja umfangsmiklar tilraunir á bóluefnum þar sem vísindamenn munu sprauta tugi þúsunda í tilraunaskyni. Í Bretlandi hafa rúmlega hundrað þúsund manns skráð sig til slíkra tilrauna en þó er þörf á fleirum. Samkvæmt New York Times eru átta bóluefni á því stigi þróunarvinnunnar. Flest þeirra bóluefna eru þróuð af kínverskum fyrirtækjum og stofnunum en frá Bandaríkjunum og Bretlandi. Til marks um það á hve miklum hraða þessi þróunarvinna er, má benda á að það bóluefni sem á fljótasta þróunarferlið er bóluefnið við hettusótt sem varð tilbúið árið 1967 eftir fjögurra ára vinnu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira
Fjöldi þeirra sem staðfest er að smitast hafa af Covid-19 nálgast nú óðfluga 22 milljónir. Dauðsföll eru tæplega 775 þúsund. Víða um heim er mikið kapp lagt á þróun bóluefnis og óttast vísindamenn að verið sé að sneiða fram hjá öryggisferlum og þróunarstigum í þeirri vinnu. Liu Jingzhen, einn forsvarsmanna ríkisfyrirtækisins SinoPharm í Kína, sagði dagblaði Kommúnistaflokks Kína að bóluefni fyrirtækisins yrði komið í sölu í lok þessa árs, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Liu sagðist sjálfur hafa bólusett sig og fregnir hafa sömuleiðis borist af því að það hafi aðrir vísindamenn og embættismenn gert einnig. Yfirvöld í Rússlandi segja sömuleiðis að bóluefni sem þróað er að Gamaleya rannsóknarstofnuninni sé tilbúið til framleiðslu. Sjá einnig: Meirihluti lækna myndi ekki vilja bóluefni Rússa Víða annars staðar í heiminum er verið að hefja umfangsmiklar tilraunir á bóluefnum þar sem vísindamenn munu sprauta tugi þúsunda í tilraunaskyni. Í Bretlandi hafa rúmlega hundrað þúsund manns skráð sig til slíkra tilrauna en þó er þörf á fleirum. Samkvæmt New York Times eru átta bóluefni á því stigi þróunarvinnunnar. Flest þeirra bóluefna eru þróuð af kínverskum fyrirtækjum og stofnunum en frá Bandaríkjunum og Bretlandi. Til marks um það á hve miklum hraða þessi þróunarvinna er, má benda á að það bóluefni sem á fljótasta þróunarferlið er bóluefnið við hettusótt sem varð tilbúið árið 1967 eftir fjögurra ára vinnu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira