Enn breiðist Wuhan-veiran út Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 29. janúar 2020 19:00 Stjórnvöld víða um heim halda áfram að herða aðgerðir vegna útbreiðslu hinnar svokölluðu Wuhan-veiru. Til stendur að setja breska ferðamenn í sóttkví. Ekkert tilfelli hefur enn greinst á Bretlandi en stjórnvöld greindu frá því í dag að um 200 breskum ríkisborgurum verði flogið heim frá Wuhan, þar sem þessi nýja kórónaveira á upptök sín. Við heimkomu bíður þeirra svo tveggja vikna sóttkví, ef til vill á breskri herstöð. Fleiri ríki hafa tekið upp á því að ferja borgara heim frá Wuhan. Til að mynda Bandaríkin, Ástralía, Japan og svo ýmis ríki innan Evrópusambandsins. Breska flugfélagið British Airways tók þá ákvörðun í dag að hætta við allar ferðir til meginlands Kína. Eins og sjá má á þessu korti hefur veiran náð töluverðri útbreiðslu. Meðal annars til Bandaríkjanna, Frakklands og Þýskaland. Langflest tilfelli eru þó á meginlandi Kína þar sem 5.970 af 6.057 hafa greinst samkvæmt nýjustu tölum. Alls hafa 110 náð bata en 132 látið lífið. Heilbrigðisráð Kína fór yfir stöðuna á blaðamannafundi í morgun. Sagði þar að grunur væri um rúm níu þúsund tilfelli til viðbótar. Vitað væri um 65 þúsund einstaklinga sem hefðu komist í tæri við smitaða. Kínverskir miðlar greindu frá fundi Xi Jinping forseta með Tedros Ghebreyesus, yfirmanni Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, í dag. Forsetinn sagðist þar afar viss um að Kínverjar gætu unnið þennan slag, málið væri í algjörum forgangi. Heilbrigðismál Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Fleiri fréttir Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Sjá meira
Stjórnvöld víða um heim halda áfram að herða aðgerðir vegna útbreiðslu hinnar svokölluðu Wuhan-veiru. Til stendur að setja breska ferðamenn í sóttkví. Ekkert tilfelli hefur enn greinst á Bretlandi en stjórnvöld greindu frá því í dag að um 200 breskum ríkisborgurum verði flogið heim frá Wuhan, þar sem þessi nýja kórónaveira á upptök sín. Við heimkomu bíður þeirra svo tveggja vikna sóttkví, ef til vill á breskri herstöð. Fleiri ríki hafa tekið upp á því að ferja borgara heim frá Wuhan. Til að mynda Bandaríkin, Ástralía, Japan og svo ýmis ríki innan Evrópusambandsins. Breska flugfélagið British Airways tók þá ákvörðun í dag að hætta við allar ferðir til meginlands Kína. Eins og sjá má á þessu korti hefur veiran náð töluverðri útbreiðslu. Meðal annars til Bandaríkjanna, Frakklands og Þýskaland. Langflest tilfelli eru þó á meginlandi Kína þar sem 5.970 af 6.057 hafa greinst samkvæmt nýjustu tölum. Alls hafa 110 náð bata en 132 látið lífið. Heilbrigðisráð Kína fór yfir stöðuna á blaðamannafundi í morgun. Sagði þar að grunur væri um rúm níu þúsund tilfelli til viðbótar. Vitað væri um 65 þúsund einstaklinga sem hefðu komist í tæri við smitaða. Kínverskir miðlar greindu frá fundi Xi Jinping forseta með Tedros Ghebreyesus, yfirmanni Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, í dag. Forsetinn sagðist þar afar viss um að Kínverjar gætu unnið þennan slag, málið væri í algjörum forgangi.
Heilbrigðismál Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Fleiri fréttir Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Sjá meira