Brasilískur embættismaður sem hitti Trump sagður smitaður Kjartan Kjartansson skrifar 12. mars 2020 16:22 Trump með Bolsonaro Brasilíuforseta (t.v.) og Robert O'Brien, þjóðaröryggisráðgjafa sínum, (t.h.) yfir kvöldverði í Mar-a-Lago-klúbbnum á laugardagskvöld. AP/Alex Brandon Háttsettur brasilískur embættismaður sem fundaði með Donald Trump Bandaríkjaforseta og Mike Pence, varaforseta, á Flórída í síðustu viku hefur verið greindur með nýtt afbrigði kórónuveirunnar sem veldur Covid-19-sjúkdómnum. Maðurinn er jafnframt samskiptastjóri Jairs Bolsonaro Brasilíuforseta. New York Times vísar í fréttir brasilískra fjölmiðla um að Fábio Wajngarten, samskiptastjóri forseta Brasilíu, hafi greinst með kórónuveiruna eftir að hann kom heim frá Bandaríkjunum. Hann bíði nú niðurstaðna frekari greiningar til að staðfesta smitið. Wajngarten, sem var í föruneyti Bolsonaro þegar forsetinn heimsótti Trump, er sagður hafa verið í nánu samneyti við Trump og Pence í sveitaklúbbi Trump á Flórída á laugardag. Þeir hafi meðal annars snætt kvöldverð saman. Birti Wajngarten meðal annars mynd af sér með Trump forseta á samfélagsmiðli um helgina. https://twitter.com/gabstargardter/status/1238118508166348800?s=20 Auk Trump og Pence voru Ivanka Trump, dóttir hans, og Jared Kushner, eiginmaður hennar, viðstödd kvöldverðinn. Þau vinna bæði í Hvíta húsinu sem ráðgjafar Trump. Wuhan-veiran Donald Trump Brasilía Tengdar fréttir Ferðabann Trump kom evrópskum ráðamönnum að óvörum Evrópusambandið hefur lýst vanþóknun sinni á að Trump Bandaríkjaforseti hafa tekið einhliða ákvörðun um ferðabann vegna kórónuveiru án samráðs við evrópska ráðamenn. 12. mars 2020 11:29 Trump lokar á ferðalög frá Evrópu til Bandaríkjanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilkynnt ferðabann frá Evrópu til Bandaríkjanna í þrjátíu daga frá og með miðnætti á föstudag vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. 12. mars 2020 01:25 Mest lesið Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Frekari breytingar í Valhöll Innlent Fleiri fréttir Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Sjá meira
Háttsettur brasilískur embættismaður sem fundaði með Donald Trump Bandaríkjaforseta og Mike Pence, varaforseta, á Flórída í síðustu viku hefur verið greindur með nýtt afbrigði kórónuveirunnar sem veldur Covid-19-sjúkdómnum. Maðurinn er jafnframt samskiptastjóri Jairs Bolsonaro Brasilíuforseta. New York Times vísar í fréttir brasilískra fjölmiðla um að Fábio Wajngarten, samskiptastjóri forseta Brasilíu, hafi greinst með kórónuveiruna eftir að hann kom heim frá Bandaríkjunum. Hann bíði nú niðurstaðna frekari greiningar til að staðfesta smitið. Wajngarten, sem var í föruneyti Bolsonaro þegar forsetinn heimsótti Trump, er sagður hafa verið í nánu samneyti við Trump og Pence í sveitaklúbbi Trump á Flórída á laugardag. Þeir hafi meðal annars snætt kvöldverð saman. Birti Wajngarten meðal annars mynd af sér með Trump forseta á samfélagsmiðli um helgina. https://twitter.com/gabstargardter/status/1238118508166348800?s=20 Auk Trump og Pence voru Ivanka Trump, dóttir hans, og Jared Kushner, eiginmaður hennar, viðstödd kvöldverðinn. Þau vinna bæði í Hvíta húsinu sem ráðgjafar Trump.
Wuhan-veiran Donald Trump Brasilía Tengdar fréttir Ferðabann Trump kom evrópskum ráðamönnum að óvörum Evrópusambandið hefur lýst vanþóknun sinni á að Trump Bandaríkjaforseti hafa tekið einhliða ákvörðun um ferðabann vegna kórónuveiru án samráðs við evrópska ráðamenn. 12. mars 2020 11:29 Trump lokar á ferðalög frá Evrópu til Bandaríkjanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilkynnt ferðabann frá Evrópu til Bandaríkjanna í þrjátíu daga frá og með miðnætti á föstudag vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. 12. mars 2020 01:25 Mest lesið Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Frekari breytingar í Valhöll Innlent Fleiri fréttir Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Sjá meira
Ferðabann Trump kom evrópskum ráðamönnum að óvörum Evrópusambandið hefur lýst vanþóknun sinni á að Trump Bandaríkjaforseti hafa tekið einhliða ákvörðun um ferðabann vegna kórónuveiru án samráðs við evrópska ráðamenn. 12. mars 2020 11:29
Trump lokar á ferðalög frá Evrópu til Bandaríkjanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilkynnt ferðabann frá Evrópu til Bandaríkjanna í þrjátíu daga frá og með miðnætti á föstudag vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. 12. mars 2020 01:25
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent