Ár liðið frá dauða Kim Wall: Samfangi réðst á Peter Madsen Atli Ísleifsson skrifar 10. ágúst 2018 11:40 Peter Madsen var í apríl dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morðið. Vísir/getty Samfangi hefur ráðist á Peter Madsen, dæmdan morðingja sænsku blaðakonunnar Kim Wall, í fangelsinu Storstrøm á Falstri. Fréttirnar birtast þegar nákvæmlega ár er liðið frá því að Wall fór um borð í kafbát Madsen og sást í síðasta sinn á lífi. Danskir og sænskir fjölmiðlar segja frá því að átján ára fangi í Storstrøm hafi beitt samfanga sinn ofbeldi, og hefur lögmaður Madsen nú staðfest að um skjólstæðing sinn hafi verið að ræða. „Ég hef nýverið rætt við hann og get staðfest að það var hann sem ráðist var á. Honum líður eftir atvikum vel,“ segir lögmaður Madsen, Betina Hald Engmark, í samtali við BT. Atvikið átti sér stað á miðvikudagskvöldið þegar til átaka kom milli fanganna. Á Madsen að hafa slasast lítillega í andliti og var hann í kjölfarið fluttur á sjúkrahús til skoðunar.Heiðra minningu Kim WallKim Wall steig um borð í kafbát Madsen að kvöldi 10. ágúst í fyrra. Lík hennar fannst svo niðurbútað í Eyrarsundi. Dómstóll í Danmörku dæmdi í apríl síðastliðnum Madsen í lífstíðarfangelsi. Madsen er vistaður í Storstrøm-fangelsinu sem er það fangelsi í Danmörku þar sem öryggisgæsla er mest, búið þróuðu eftirlitskerfi og sex metra háum múr umhverfis það. Kim Wall verður minnst víða um heim í dag þar sem búið er að skipuleggja hlaup þar sem allur hagnaður renna í minningarsjóð um blaðakonuna. Danmörk Morðið á Kim Wall Tengdar fréttir Peter Madsen dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morðið á Kim Wall Danski uppfinningamaðurinn Peter Madsen var í dag dæmdur í fangelsi fyrir lífstíð fyrir morðið á sænsku blaðakonunni Kim Wall. 25. apríl 2018 11:00 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira
Samfangi hefur ráðist á Peter Madsen, dæmdan morðingja sænsku blaðakonunnar Kim Wall, í fangelsinu Storstrøm á Falstri. Fréttirnar birtast þegar nákvæmlega ár er liðið frá því að Wall fór um borð í kafbát Madsen og sást í síðasta sinn á lífi. Danskir og sænskir fjölmiðlar segja frá því að átján ára fangi í Storstrøm hafi beitt samfanga sinn ofbeldi, og hefur lögmaður Madsen nú staðfest að um skjólstæðing sinn hafi verið að ræða. „Ég hef nýverið rætt við hann og get staðfest að það var hann sem ráðist var á. Honum líður eftir atvikum vel,“ segir lögmaður Madsen, Betina Hald Engmark, í samtali við BT. Atvikið átti sér stað á miðvikudagskvöldið þegar til átaka kom milli fanganna. Á Madsen að hafa slasast lítillega í andliti og var hann í kjölfarið fluttur á sjúkrahús til skoðunar.Heiðra minningu Kim WallKim Wall steig um borð í kafbát Madsen að kvöldi 10. ágúst í fyrra. Lík hennar fannst svo niðurbútað í Eyrarsundi. Dómstóll í Danmörku dæmdi í apríl síðastliðnum Madsen í lífstíðarfangelsi. Madsen er vistaður í Storstrøm-fangelsinu sem er það fangelsi í Danmörku þar sem öryggisgæsla er mest, búið þróuðu eftirlitskerfi og sex metra háum múr umhverfis það. Kim Wall verður minnst víða um heim í dag þar sem búið er að skipuleggja hlaup þar sem allur hagnaður renna í minningarsjóð um blaðakonuna.
Danmörk Morðið á Kim Wall Tengdar fréttir Peter Madsen dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morðið á Kim Wall Danski uppfinningamaðurinn Peter Madsen var í dag dæmdur í fangelsi fyrir lífstíð fyrir morðið á sænsku blaðakonunni Kim Wall. 25. apríl 2018 11:00 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira
Peter Madsen dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morðið á Kim Wall Danski uppfinningamaðurinn Peter Madsen var í dag dæmdur í fangelsi fyrir lífstíð fyrir morðið á sænsku blaðakonunni Kim Wall. 25. apríl 2018 11:00