Ummælum Trump hefur verið mótmælt víða Sunna Sæmundsdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 14. janúar 2018 20:40 Ummælum Bandaríkjaforseta um innflytjendur frá skítalöndum hefur verið mótmælt víða og hafa sendiráð Bandaríkjanna í nokkrum Afríkuríkum verið krafin formlegs rökstuðnings. Að sögn viðstaddra lét Donald Trump Bandaríkjaforseti ummælin falla á forsetaskrifstofunni á fundi um innflytjendamál með þingmönnum. Þar á hann að hafa sagt „Hvers vegna er allt þetta fólk frá þessum skítalöndum að koma hingað?“ og vísað til Haítí, El Salvador og ríkja Afríku. Ummælin hafa verið fordæmd víða en í yfirlýsingu sem utanríkisráðuneyti Suður-Ameríku sendi frá sér í dag sagði að sendiráð Bandaríkjanna yrði krafið um rökstuðning á morgun. Ríkisstjórn Botswana hefur einnig kallað bandaríska sendiherrann á sinn fund og fjöldi stjórnmála- og áhrifafólks hefur gagnrýnt forsetann. „Ég var alinn upp við að kalla ekki fólk rasista af því að það væri þá erfitt fyrir það að fá uppreisn æru þegar búið væri að segja það. En það er ekki spurning að það sem hann sagði var rasískt.“ sagði Michael Bennet öldungadeildarþingmaður demókrata á Bandaríkjaþingi um orðaval forsetans í viðtali. Þá hafa 55 sendiherrar Afríkuríkja hjá Sameinuðu þjóðunum farið fram á afsökunarbeiðni og að ummælin verði dregin til baka. Paul Ryan forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings segir ummælin óheppileg. „Það fyrsta sem kom mér í hug var: Mjög óheppilegt, hjálpar ekki.“ Hvíta húsið hefur ekki dregið ummælin til baka eða sagt þau ósönn en Trump hefur þó tekið til varna á Twitter. Hann segist hafa verið harðorður en að þarna sé haft rangt eftir honum. Vitni á fundinum hafa þó vísað vörn forsetans á bug. Botsvana Donald Trump El Salvador Mið-Ameríka Tengdar fréttir Trump virðist þræta fyrir að hafa talað um „skítaholur“ Í röð tísta fullyrði Bandaríkjaforseti að hann hafi aldrei sagt neitt niðrandi um íbúa Haítí. 12. janúar 2018 14:19 Nánast orðlausir vegna ummæla Trump um „skítaholur“ Ummæli Donald Trump, forseta Bandaríkjana, í umræðum um réttindi innflytjenda frá Haítí, El Salvador og ríkjum Afríku hafa vakið mikla athygli. 12. janúar 2018 11:15 Krefjast skýringa á ummælum Trump um "skítaholur“ Ummæli Bandaríkjaforseta um að Mið-Ameríku- og Afríkuríki séu skítaholur hafa verið harðlega gagnrýnd víða um heim. 12. janúar 2018 10:47 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Sjá meira
Ummælum Bandaríkjaforseta um innflytjendur frá skítalöndum hefur verið mótmælt víða og hafa sendiráð Bandaríkjanna í nokkrum Afríkuríkum verið krafin formlegs rökstuðnings. Að sögn viðstaddra lét Donald Trump Bandaríkjaforseti ummælin falla á forsetaskrifstofunni á fundi um innflytjendamál með þingmönnum. Þar á hann að hafa sagt „Hvers vegna er allt þetta fólk frá þessum skítalöndum að koma hingað?“ og vísað til Haítí, El Salvador og ríkja Afríku. Ummælin hafa verið fordæmd víða en í yfirlýsingu sem utanríkisráðuneyti Suður-Ameríku sendi frá sér í dag sagði að sendiráð Bandaríkjanna yrði krafið um rökstuðning á morgun. Ríkisstjórn Botswana hefur einnig kallað bandaríska sendiherrann á sinn fund og fjöldi stjórnmála- og áhrifafólks hefur gagnrýnt forsetann. „Ég var alinn upp við að kalla ekki fólk rasista af því að það væri þá erfitt fyrir það að fá uppreisn æru þegar búið væri að segja það. En það er ekki spurning að það sem hann sagði var rasískt.“ sagði Michael Bennet öldungadeildarþingmaður demókrata á Bandaríkjaþingi um orðaval forsetans í viðtali. Þá hafa 55 sendiherrar Afríkuríkja hjá Sameinuðu þjóðunum farið fram á afsökunarbeiðni og að ummælin verði dregin til baka. Paul Ryan forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings segir ummælin óheppileg. „Það fyrsta sem kom mér í hug var: Mjög óheppilegt, hjálpar ekki.“ Hvíta húsið hefur ekki dregið ummælin til baka eða sagt þau ósönn en Trump hefur þó tekið til varna á Twitter. Hann segist hafa verið harðorður en að þarna sé haft rangt eftir honum. Vitni á fundinum hafa þó vísað vörn forsetans á bug.
Botsvana Donald Trump El Salvador Mið-Ameríka Tengdar fréttir Trump virðist þræta fyrir að hafa talað um „skítaholur“ Í röð tísta fullyrði Bandaríkjaforseti að hann hafi aldrei sagt neitt niðrandi um íbúa Haítí. 12. janúar 2018 14:19 Nánast orðlausir vegna ummæla Trump um „skítaholur“ Ummæli Donald Trump, forseta Bandaríkjana, í umræðum um réttindi innflytjenda frá Haítí, El Salvador og ríkjum Afríku hafa vakið mikla athygli. 12. janúar 2018 11:15 Krefjast skýringa á ummælum Trump um "skítaholur“ Ummæli Bandaríkjaforseta um að Mið-Ameríku- og Afríkuríki séu skítaholur hafa verið harðlega gagnrýnd víða um heim. 12. janúar 2018 10:47 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Sjá meira
Trump virðist þræta fyrir að hafa talað um „skítaholur“ Í röð tísta fullyrði Bandaríkjaforseti að hann hafi aldrei sagt neitt niðrandi um íbúa Haítí. 12. janúar 2018 14:19
Nánast orðlausir vegna ummæla Trump um „skítaholur“ Ummæli Donald Trump, forseta Bandaríkjana, í umræðum um réttindi innflytjenda frá Haítí, El Salvador og ríkjum Afríku hafa vakið mikla athygli. 12. janúar 2018 11:15
Krefjast skýringa á ummælum Trump um "skítaholur“ Ummæli Bandaríkjaforseta um að Mið-Ameríku- og Afríkuríki séu skítaholur hafa verið harðlega gagnrýnd víða um heim. 12. janúar 2018 10:47