Brjálaðir stuðningsmenn Bayern hentu peningaseðlum inn á völlinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2017 09:00 Dómari leiksins tínir upp peningaseðla af grasinu í gær. Vísir/Getty Bayern München vann 2-1 útisigur á Anderlecht í Meistaradeildinni í gærkvöldi en það var framkoma stuðningsmanna Bæjara sem vakti líklega meiri athygli heldur en fótboltinn sem var spilaður inn á vellinum. Brjálaðir stuðningsmenn Bayern hentu nefnilega plat peningaseðlum inn á völlinn til að mótmæla háu verði á miða á útileiki Bayern-liðsins í Meistaradeildinni. BBC segir frá. Það þurfti að stoppa leikinn um stund á meðan leikmennirnir söfnuðu saman peningunum af grasinu. Anderlecht rukkaði stuðningsmenn Bayern München allt að 100 evrum fyrir miða á leikinn, rúmlega 12.300 krónur íslenskar, en leikurinn fór fram í höfuðborg Belgíu, Brussel. Bayern sagði blaðamanni BBC frá því að þeir höfðu greitt niður miða stuðningsmanna sinna um 30 prósent sem þýddi að Bayern stuðningsfólkið borgaði 70 evrur fyrir miðann en ekki hundrað evrur. 70 evrur eru samt meira en 8600 krónur. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem stuðningsmenn Bæjara mótmæla háu miðaverði þeir gerðu það meðal annars á móti Arsenal í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrr á þessu ári. Það má segja að þessi mótmæli hafi hafist á deildarleik á móti Alfreð Finnbogasyni og félögum í Augsburg um síðustu helgi en þá voru stuðningsmenn Bayern í stúkunni að mótmæla miðaverðinu á Anderlecht leikinn. Bayern er öruggt áfram í sextán liða úrslitin en liðið er samt í öðru sæti í sínum riðli á eftir Paris Saint-Germain. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Sjá meira
Bayern München vann 2-1 útisigur á Anderlecht í Meistaradeildinni í gærkvöldi en það var framkoma stuðningsmanna Bæjara sem vakti líklega meiri athygli heldur en fótboltinn sem var spilaður inn á vellinum. Brjálaðir stuðningsmenn Bayern hentu nefnilega plat peningaseðlum inn á völlinn til að mótmæla háu verði á miða á útileiki Bayern-liðsins í Meistaradeildinni. BBC segir frá. Það þurfti að stoppa leikinn um stund á meðan leikmennirnir söfnuðu saman peningunum af grasinu. Anderlecht rukkaði stuðningsmenn Bayern München allt að 100 evrum fyrir miða á leikinn, rúmlega 12.300 krónur íslenskar, en leikurinn fór fram í höfuðborg Belgíu, Brussel. Bayern sagði blaðamanni BBC frá því að þeir höfðu greitt niður miða stuðningsmanna sinna um 30 prósent sem þýddi að Bayern stuðningsfólkið borgaði 70 evrur fyrir miðann en ekki hundrað evrur. 70 evrur eru samt meira en 8600 krónur. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem stuðningsmenn Bæjara mótmæla háu miðaverði þeir gerðu það meðal annars á móti Arsenal í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrr á þessu ári. Það má segja að þessi mótmæli hafi hafist á deildarleik á móti Alfreð Finnbogasyni og félögum í Augsburg um síðustu helgi en þá voru stuðningsmenn Bayern í stúkunni að mótmæla miðaverðinu á Anderlecht leikinn. Bayern er öruggt áfram í sextán liða úrslitin en liðið er samt í öðru sæti í sínum riðli á eftir Paris Saint-Germain.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Sjá meira