Ríkisstjórn Obama gefst ekki upp í loftslagsmálum Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 13. nóvember 2016 14:07 John Kerry leggur áherslu á mikilvægi loftslagsmála. mynd/getty John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði að ríkisstjórn Barack Obama Bandaríkjaforseta muni nýta allar leiðir til að innleiða Parísarsáttmálann sem fyrst áður en Donald Trump tekur við sem forseti Bandaríkjanna. Kerry lét þessi orð falla í heimsókn sinni í Nýja Sjálandi. Reuters greinir frá. Kerry mun svo ferðast til Marrakesh í Marokkó til að taka þátt í umhverfisverndarráðstefnu á vegum Sameinuðu þjóðanna en 200 þjóðir taka þátt í ráðstefnunni sem mun standa yfir í 2 vikur.Sjá einnig: Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálum Donald Trump hefur sagt að gróðurhúsaáhrifin sé skröksaga samda af Kínverjum til að ná efnahagslegu forskoti. Hann hefur heitið því að slíta aðild Bandaríkjanna að Parísarsáttmálanum. Bandaríkjamenn eru bundnir af samningnum í fjögur ár en Trump ætlar að reyna hvað hann getur til að komast hjá því að fara eftir ákvæðum samningsins. Útblástur frá Bandaríkjunum er rétt undir 20 prósentum af heildar útblæstri og augljóst er að staða Bandaríkjanna gagnvart samningnum skiptir gríðarlegu máli. Því liggur beint við að Obama og stjórn hans þurfi að hafa hraðar hendur til að tryggja að umhverfismál séu komin í fastan farveg og að ekki verði hægt að valda stórfelldum skaða. Donald Trump Loftslagsmál Tengdar fréttir Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálum Sú hæga framþróun sem orðið hefur í heiminum á undanförnum árum í baráttunni gegn hlýnun jarðar á nú í hættu að verða að engu. 9. nóvember 2016 14:00 Sjáðu Leonardo DiCaprio ferðast um heiminn til að tækla loftslagsmál Ný heimildarmynd DiCaprio, Before the Flood, hefur verið gefin út á netið. 31. október 2016 11:07 Evrópuþingið samþykkti Parísarsamninginn Nægilegur fjöldi ríkja hafa nú fullgilt samninginn til að hann taki gildi. 4. október 2016 14:07 Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára Sjá meira
John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði að ríkisstjórn Barack Obama Bandaríkjaforseta muni nýta allar leiðir til að innleiða Parísarsáttmálann sem fyrst áður en Donald Trump tekur við sem forseti Bandaríkjanna. Kerry lét þessi orð falla í heimsókn sinni í Nýja Sjálandi. Reuters greinir frá. Kerry mun svo ferðast til Marrakesh í Marokkó til að taka þátt í umhverfisverndarráðstefnu á vegum Sameinuðu þjóðanna en 200 þjóðir taka þátt í ráðstefnunni sem mun standa yfir í 2 vikur.Sjá einnig: Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálum Donald Trump hefur sagt að gróðurhúsaáhrifin sé skröksaga samda af Kínverjum til að ná efnahagslegu forskoti. Hann hefur heitið því að slíta aðild Bandaríkjanna að Parísarsáttmálanum. Bandaríkjamenn eru bundnir af samningnum í fjögur ár en Trump ætlar að reyna hvað hann getur til að komast hjá því að fara eftir ákvæðum samningsins. Útblástur frá Bandaríkjunum er rétt undir 20 prósentum af heildar útblæstri og augljóst er að staða Bandaríkjanna gagnvart samningnum skiptir gríðarlegu máli. Því liggur beint við að Obama og stjórn hans þurfi að hafa hraðar hendur til að tryggja að umhverfismál séu komin í fastan farveg og að ekki verði hægt að valda stórfelldum skaða.
Donald Trump Loftslagsmál Tengdar fréttir Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálum Sú hæga framþróun sem orðið hefur í heiminum á undanförnum árum í baráttunni gegn hlýnun jarðar á nú í hættu að verða að engu. 9. nóvember 2016 14:00 Sjáðu Leonardo DiCaprio ferðast um heiminn til að tækla loftslagsmál Ný heimildarmynd DiCaprio, Before the Flood, hefur verið gefin út á netið. 31. október 2016 11:07 Evrópuþingið samþykkti Parísarsamninginn Nægilegur fjöldi ríkja hafa nú fullgilt samninginn til að hann taki gildi. 4. október 2016 14:07 Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára Sjá meira
Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálum Sú hæga framþróun sem orðið hefur í heiminum á undanförnum árum í baráttunni gegn hlýnun jarðar á nú í hættu að verða að engu. 9. nóvember 2016 14:00
Sjáðu Leonardo DiCaprio ferðast um heiminn til að tækla loftslagsmál Ný heimildarmynd DiCaprio, Before the Flood, hefur verið gefin út á netið. 31. október 2016 11:07
Evrópuþingið samþykkti Parísarsamninginn Nægilegur fjöldi ríkja hafa nú fullgilt samninginn til að hann taki gildi. 4. október 2016 14:07