Pop-up um mögulegt lögbrot og tölvubrotadeild efld Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. ágúst 2016 13:56 Ólöf Nordal innanríkisráðherra. vísir/ernir Tölvubrotadeild lögreglunnar verður efld með því að fjölga stöðugildum og bættri tæknimenntun lögreglumanna sem sinna tölvuglæpum, samkvæmt áformum sem Ólöf Nordal innanríkisráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í gær. Þetta er á meðal tillagna nefndar, sem skipuð var síðasta vetur, og hafði það hlutverk að gera úttekt á umfangi ólöglegs niðurhals á netinu á höfundarréttarvörðu efni hér á landi, og hvort íslensk lagaumgjörð veiti slíku efni nægjanlega vernd. Brynjar Níelsson, þingmaður var formaður nefndarinnar, en samkvæmt drögum sem hann lagði fram náðist ekki full sátt tum tillögurnar í nefndinni. Meðal annarra tillagna ráðuneytisins má nefna að fjarskiptafyrirtæki verði skylduð til að upplýsa notendur vefsvæða skáarskiptaforrita um hugsanleg lögbrot með viðvörun í „pop-up glugga“. Þá er lagt til að sett verði lög um landslénið .is og rekstraraðila þess, ISNIC. Á vef innanríkisráðuneytisins segir að nauðsynlegt sé að fjölga stöðugildu mog bæta tæknimenntun, en að aðrar tillögur sem settar séu fram í drögum nefndarinnar og séu á forræði innanríkisráðuneytisins verði skoðaðar nánar. Alþingi Tengdar fréttir Föstudagsviðtalið: Segir þvælu að önnur lögmál gildi í netheimum en mannheimum Jakob Frímann Magnússon er stjórnarformaður STEF, Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar. Sambandið, ásamt fleirum lagði á dögunum fram kæru á hendur einstaklingi sem stendur að baki skráaskiptasíðunni Deildu.net. 29. júlí 2016 05:00 Bíður ákæru fyrir að setja Sönn íslensk sakamál á Deildu Hæstiréttur hafnaði í dag kröfu manns um að haldlagningu raftækja hans yrði aflétt. Maðurinn er bíður ákæru fyrir að hafa deilt myndefni ólöglega. 8. júní 2016 19:45 Ásta Guðrún: Höfundarréttarsamtök ættu frekar að eyða orku sinni í kjaramál en ákærur Þingmaður Pírata segir ákærur á torrent-síður á borð við Deildu.net vera gagnslausar þar sem fólk muni alltaf skiptast á höfundarvörðu efni. 27. júlí 2016 12:24 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Sjá meira
Tölvubrotadeild lögreglunnar verður efld með því að fjölga stöðugildum og bættri tæknimenntun lögreglumanna sem sinna tölvuglæpum, samkvæmt áformum sem Ólöf Nordal innanríkisráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í gær. Þetta er á meðal tillagna nefndar, sem skipuð var síðasta vetur, og hafði það hlutverk að gera úttekt á umfangi ólöglegs niðurhals á netinu á höfundarréttarvörðu efni hér á landi, og hvort íslensk lagaumgjörð veiti slíku efni nægjanlega vernd. Brynjar Níelsson, þingmaður var formaður nefndarinnar, en samkvæmt drögum sem hann lagði fram náðist ekki full sátt tum tillögurnar í nefndinni. Meðal annarra tillagna ráðuneytisins má nefna að fjarskiptafyrirtæki verði skylduð til að upplýsa notendur vefsvæða skáarskiptaforrita um hugsanleg lögbrot með viðvörun í „pop-up glugga“. Þá er lagt til að sett verði lög um landslénið .is og rekstraraðila þess, ISNIC. Á vef innanríkisráðuneytisins segir að nauðsynlegt sé að fjölga stöðugildu mog bæta tæknimenntun, en að aðrar tillögur sem settar séu fram í drögum nefndarinnar og séu á forræði innanríkisráðuneytisins verði skoðaðar nánar.
Alþingi Tengdar fréttir Föstudagsviðtalið: Segir þvælu að önnur lögmál gildi í netheimum en mannheimum Jakob Frímann Magnússon er stjórnarformaður STEF, Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar. Sambandið, ásamt fleirum lagði á dögunum fram kæru á hendur einstaklingi sem stendur að baki skráaskiptasíðunni Deildu.net. 29. júlí 2016 05:00 Bíður ákæru fyrir að setja Sönn íslensk sakamál á Deildu Hæstiréttur hafnaði í dag kröfu manns um að haldlagningu raftækja hans yrði aflétt. Maðurinn er bíður ákæru fyrir að hafa deilt myndefni ólöglega. 8. júní 2016 19:45 Ásta Guðrún: Höfundarréttarsamtök ættu frekar að eyða orku sinni í kjaramál en ákærur Þingmaður Pírata segir ákærur á torrent-síður á borð við Deildu.net vera gagnslausar þar sem fólk muni alltaf skiptast á höfundarvörðu efni. 27. júlí 2016 12:24 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Sjá meira
Föstudagsviðtalið: Segir þvælu að önnur lögmál gildi í netheimum en mannheimum Jakob Frímann Magnússon er stjórnarformaður STEF, Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar. Sambandið, ásamt fleirum lagði á dögunum fram kæru á hendur einstaklingi sem stendur að baki skráaskiptasíðunni Deildu.net. 29. júlí 2016 05:00
Bíður ákæru fyrir að setja Sönn íslensk sakamál á Deildu Hæstiréttur hafnaði í dag kröfu manns um að haldlagningu raftækja hans yrði aflétt. Maðurinn er bíður ákæru fyrir að hafa deilt myndefni ólöglega. 8. júní 2016 19:45
Ásta Guðrún: Höfundarréttarsamtök ættu frekar að eyða orku sinni í kjaramál en ákærur Þingmaður Pírata segir ákærur á torrent-síður á borð við Deildu.net vera gagnslausar þar sem fólk muni alltaf skiptast á höfundarvörðu efni. 27. júlí 2016 12:24