Sérstakt bjórtilboð á Hótel AdaM Jakob Bjarnar og Erla Björk Gunnarsdóttir skrifar 9. febrúar 2016 12:08 Ýmsar athugasemdir hafa komið upp á yfirborðið hvað varðar reksturinn á Adam Hótel. visir/Anton Brink Skömmu áður en forvígismenn Hótel AdaM við Skólavörðustíg tóku Facebooksíðu sína niður mátti finna þar athyglisvert bjórtilboð, þar sem 50CL tékkneskur bjór var auglýstur á aðeins 1.200 krónur tvær dósir: „!! WE HAVE SPECIAL OFFER OF CZECH BEERS in our new coffee shop Coffee 4 You !! HAPPY HOUR 17:00 – 20:00 1 CZECH BEERS 50CL. for 1200 ISK only“ Og með fylgir broskall.Svarar ekki fyrirspurnumVið þessa athugasemd, sem er frá í október hefur einn maður skrifað: „Cool“, en sá heitir Ragnar Guðmundsson, sem er einmitt maðurinn sem Vísir hefur verið að ná í vegna frétta af tilkynningar til hótelgesta þar sem varað er við kranavatninu og gestum bent á að til sé vatn á plastflöskum, merktar hótelinu, á 400 krónur.Vísir greindi frá málinu í gær og vakti það mikla athygli. En, fyrir liggur að Tékkar framleiða einhvern besta bjór sem um getur. Ef rýnt er í myndina er um að ræða bjórtegundir sem ekki eru vel þekktar hér á landi: Zubr, Holba og [?] itovel, samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR eru þetta ekki bjórtegundir sem áfengisverslun ríkisins flytur inn. Svo virðist sem þetta sé þá bjór sem hótelið hefur keypt af sjálfstæðum byrgjum eða flutt inn sjálft.Bjórtegundirnar eru ekki mjög kunnuglegar, sem í boði eru á Hótel AdaM, á sérstöku tilboði. Sex hundruð krónur fyrir baukinn, aðeins.Um allt þetta er erfitt að segja því Ragnar hefur ekki svarað fyrirspurnum, en samkvæmt upplýsingum úr móttöku hótelsins í gær er hann staddur erlendis og ekki með síma. Var bent á að hafa mætti samband við hann í gegnum tölvupóst.Neytendastofa komin með málið á sitt borð Þórunn Anna Árnadóttir, sviðstjóri neytendaréttarsviðs hjá neytendastofu, segir málið vera komið á sitt borð. „Við erum búin að fá ábendingu um þetta mál og höfum sent fyrirspurn til hótelsins þar sem við óskum eftir upplýsingum um hvernig standi á þessum merkingum.Neytendastofa hefur áhuga á að vita hvað sé í gangi með vatnið á Hótel AdaM, en frétt Vísis í gær um að gestir væru varaðir við kranavatninu á Skólavörðustíg, vakti mikla athygli.?Þegar grunur er um að það séu villandi eða rangar upplýsingar, þá óskum við eftir svörum frá þeim sem gefa upplýsingarnar. Allar upplýsingar eiga að vera réttar sem er verið að gefa neytendum. Sérstaklega þegar verið er að hafa áhrif á þá til að kaupa vöru eða þjónustu.“ Þórunn segist ekki hafa fundið fyrir fjölgun mála sem snúa að ferðamönnum - þar sem reynt er að svindla á þeim eða plata þá. „Við höfum ekki fengið mikið af ábendingum. Það er þá helst ábendingar um að verð sé að hækka óeðlilega mikið – en það í sjálfu sér fellur ekki undir okkar valdsvíð svo við höfum lítið getað gert í því.“ Ferðamennska á Íslandi Hótel Adam Reykjavík Tengdar fréttir Varar við kranavatninu en selur vatn á flöskum Gestum á Hótel Adam er ráðlagt að kaupa frekar vatn á sérmerktum plastflöskum en drekka vatn af krana. 8. febrúar 2016 11:54 Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Skömmu áður en forvígismenn Hótel AdaM við Skólavörðustíg tóku Facebooksíðu sína niður mátti finna þar athyglisvert bjórtilboð, þar sem 50CL tékkneskur bjór var auglýstur á aðeins 1.200 krónur tvær dósir: „!! WE HAVE SPECIAL OFFER OF CZECH BEERS in our new coffee shop Coffee 4 You !! HAPPY HOUR 17:00 – 20:00 1 CZECH BEERS 50CL. for 1200 ISK only“ Og með fylgir broskall.Svarar ekki fyrirspurnumVið þessa athugasemd, sem er frá í október hefur einn maður skrifað: „Cool“, en sá heitir Ragnar Guðmundsson, sem er einmitt maðurinn sem Vísir hefur verið að ná í vegna frétta af tilkynningar til hótelgesta þar sem varað er við kranavatninu og gestum bent á að til sé vatn á plastflöskum, merktar hótelinu, á 400 krónur.Vísir greindi frá málinu í gær og vakti það mikla athygli. En, fyrir liggur að Tékkar framleiða einhvern besta bjór sem um getur. Ef rýnt er í myndina er um að ræða bjórtegundir sem ekki eru vel þekktar hér á landi: Zubr, Holba og [?] itovel, samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR eru þetta ekki bjórtegundir sem áfengisverslun ríkisins flytur inn. Svo virðist sem þetta sé þá bjór sem hótelið hefur keypt af sjálfstæðum byrgjum eða flutt inn sjálft.Bjórtegundirnar eru ekki mjög kunnuglegar, sem í boði eru á Hótel AdaM, á sérstöku tilboði. Sex hundruð krónur fyrir baukinn, aðeins.Um allt þetta er erfitt að segja því Ragnar hefur ekki svarað fyrirspurnum, en samkvæmt upplýsingum úr móttöku hótelsins í gær er hann staddur erlendis og ekki með síma. Var bent á að hafa mætti samband við hann í gegnum tölvupóst.Neytendastofa komin með málið á sitt borð Þórunn Anna Árnadóttir, sviðstjóri neytendaréttarsviðs hjá neytendastofu, segir málið vera komið á sitt borð. „Við erum búin að fá ábendingu um þetta mál og höfum sent fyrirspurn til hótelsins þar sem við óskum eftir upplýsingum um hvernig standi á þessum merkingum.Neytendastofa hefur áhuga á að vita hvað sé í gangi með vatnið á Hótel AdaM, en frétt Vísis í gær um að gestir væru varaðir við kranavatninu á Skólavörðustíg, vakti mikla athygli.?Þegar grunur er um að það séu villandi eða rangar upplýsingar, þá óskum við eftir svörum frá þeim sem gefa upplýsingarnar. Allar upplýsingar eiga að vera réttar sem er verið að gefa neytendum. Sérstaklega þegar verið er að hafa áhrif á þá til að kaupa vöru eða þjónustu.“ Þórunn segist ekki hafa fundið fyrir fjölgun mála sem snúa að ferðamönnum - þar sem reynt er að svindla á þeim eða plata þá. „Við höfum ekki fengið mikið af ábendingum. Það er þá helst ábendingar um að verð sé að hækka óeðlilega mikið – en það í sjálfu sér fellur ekki undir okkar valdsvíð svo við höfum lítið getað gert í því.“
Ferðamennska á Íslandi Hótel Adam Reykjavík Tengdar fréttir Varar við kranavatninu en selur vatn á flöskum Gestum á Hótel Adam er ráðlagt að kaupa frekar vatn á sérmerktum plastflöskum en drekka vatn af krana. 8. febrúar 2016 11:54 Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Varar við kranavatninu en selur vatn á flöskum Gestum á Hótel Adam er ráðlagt að kaupa frekar vatn á sérmerktum plastflöskum en drekka vatn af krana. 8. febrúar 2016 11:54
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels