Neyðarlínan í heild sinni: „Um leið og hann sagði "án djóks“ vissum við að hann væri i lagi“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. október 2015 14:03 Hafdís Jónsdóttir, móðir drengjanna. Vísir Óhætt er að segja að þrekvirki hafi verið unnið þegar bræðrunum tveimur var bjargað úr Reykdalsstíflu síðastliðið vor. Raunar þurfti einnig að bjarga vegfaranda og lögreglumanni upp úr stíflunni, sem höfðu reynt að koma drengjunum til bjargar, enda aðstæður í hylnum afar erfiðar. Í fyrsta þætti Neyðarlínunnar, sem sjá má hér að neðan í heild sinni, er farið yfir atburðarásina, neyðarlínusímtal af vettvangi spilað og rætt við flesta þá sem komu að björguninni dramatísku þann 14. apríl síðastliðinn. Eins og frægt er orðið voru drengirnir tveir afar hætt komnir og þeim yngri vart hugað líf. Yngri drengurinn, hinn tíu ára Hilmir Gauti Bjarnason, var í hjartastoppi í kringum 37 mínútur en eftir endurlífgunartilraunir gerðist hið ótrúlega að hjarta hans byrjaði að slá á nýjan leik. Þremur dögum síðar vaknaði hann svo og bað um iPad-inn sinn. Hann mundi ekkert eftir því sem hafði gerst. „Um leið og hann sagði „án djóks“ vissum við að hann væri i lagi,“ segir móðir Hilmis í þætti gærkvöldsins. Í dag er ekkert sem bendir til þess að honum hafi orðið meint af.Neyðarlínan var sýnd á Stöð 2 í gærkvöldi og þessi fyrsti þáttur í nýrri þáttaröð birtur á Vísi í dag í kynningarskyni. Þættirnir verða sjö talsins og eru á dagskrá á sunnudagskvöldum klukkan 20.10. Hafnarfjörður Slys við Reykdalsstíflu Tengdar fréttir Hilmir Gauti farinn að leika sér á Barnaspítalanum Þetta er alveg magnað segir móðir drengs, sem hefur náð nær fullum bata, eftir að hafa verið fluttur þungt haldinn á Landspítalann í síðustu viku eftir slys í Læknum í Hafnarfirði. 21. apríl 2015 18:30 Bræðurnir fylgdust spenntir með vatninu renna í lón Reykdalsstíflu Bræðurnir tveir sem voru hætt komnir þegar þeir festust í affalli Reykdalsstíflu við lækinn í Hafnarfirði segjast ekki ætla að láta atburðinn á þá fá. 1. október 2015 12:18 Húsmæður sögðu Reykdalsstíflu lífshættulega árið 1970 Hafnarfjarðarbær kannast ekki við kvartanir vegna stíflunnar en skrifað var um það í Vísi fyrir 45 árum. 17. apríl 2015 11:15 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Óhætt er að segja að þrekvirki hafi verið unnið þegar bræðrunum tveimur var bjargað úr Reykdalsstíflu síðastliðið vor. Raunar þurfti einnig að bjarga vegfaranda og lögreglumanni upp úr stíflunni, sem höfðu reynt að koma drengjunum til bjargar, enda aðstæður í hylnum afar erfiðar. Í fyrsta þætti Neyðarlínunnar, sem sjá má hér að neðan í heild sinni, er farið yfir atburðarásina, neyðarlínusímtal af vettvangi spilað og rætt við flesta þá sem komu að björguninni dramatísku þann 14. apríl síðastliðinn. Eins og frægt er orðið voru drengirnir tveir afar hætt komnir og þeim yngri vart hugað líf. Yngri drengurinn, hinn tíu ára Hilmir Gauti Bjarnason, var í hjartastoppi í kringum 37 mínútur en eftir endurlífgunartilraunir gerðist hið ótrúlega að hjarta hans byrjaði að slá á nýjan leik. Þremur dögum síðar vaknaði hann svo og bað um iPad-inn sinn. Hann mundi ekkert eftir því sem hafði gerst. „Um leið og hann sagði „án djóks“ vissum við að hann væri i lagi,“ segir móðir Hilmis í þætti gærkvöldsins. Í dag er ekkert sem bendir til þess að honum hafi orðið meint af.Neyðarlínan var sýnd á Stöð 2 í gærkvöldi og þessi fyrsti þáttur í nýrri þáttaröð birtur á Vísi í dag í kynningarskyni. Þættirnir verða sjö talsins og eru á dagskrá á sunnudagskvöldum klukkan 20.10.
Hafnarfjörður Slys við Reykdalsstíflu Tengdar fréttir Hilmir Gauti farinn að leika sér á Barnaspítalanum Þetta er alveg magnað segir móðir drengs, sem hefur náð nær fullum bata, eftir að hafa verið fluttur þungt haldinn á Landspítalann í síðustu viku eftir slys í Læknum í Hafnarfirði. 21. apríl 2015 18:30 Bræðurnir fylgdust spenntir með vatninu renna í lón Reykdalsstíflu Bræðurnir tveir sem voru hætt komnir þegar þeir festust í affalli Reykdalsstíflu við lækinn í Hafnarfirði segjast ekki ætla að láta atburðinn á þá fá. 1. október 2015 12:18 Húsmæður sögðu Reykdalsstíflu lífshættulega árið 1970 Hafnarfjarðarbær kannast ekki við kvartanir vegna stíflunnar en skrifað var um það í Vísi fyrir 45 árum. 17. apríl 2015 11:15 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Hilmir Gauti farinn að leika sér á Barnaspítalanum Þetta er alveg magnað segir móðir drengs, sem hefur náð nær fullum bata, eftir að hafa verið fluttur þungt haldinn á Landspítalann í síðustu viku eftir slys í Læknum í Hafnarfirði. 21. apríl 2015 18:30
Bræðurnir fylgdust spenntir með vatninu renna í lón Reykdalsstíflu Bræðurnir tveir sem voru hætt komnir þegar þeir festust í affalli Reykdalsstíflu við lækinn í Hafnarfirði segjast ekki ætla að láta atburðinn á þá fá. 1. október 2015 12:18
Húsmæður sögðu Reykdalsstíflu lífshættulega árið 1970 Hafnarfjarðarbær kannast ekki við kvartanir vegna stíflunnar en skrifað var um það í Vísi fyrir 45 árum. 17. apríl 2015 11:15