"Tengdapabbi kom mér heim" Ólöf Skaftadóttir og Viktoría Hermannsdóttir skrifa 6. júní 2015 10:00 Pétur Kristján Guðmundsson var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu, sem hægt er að hlusta á hér. Pétur lenti í hræðilegu slysi á nýársnótt 2011 í Austurríki og hlaut alvarlegan mænuskaða af. Hann er sá eini í sögu Grensáss með alvarlegan mænuskaða sem hefur staðið upp úr hjólastólnum.Click here for an English version.„Ég lá í tvær vikur í rúmí í Innsbruck og var ótryggður. Það var rosalegt vesen bara að fá mig heim, fljúga með mig heim. Það kostar helling af peningum, þú flýgur ekkert í sæti með Wow Air í þessu ástandi," segir Pétur.„En þáverandi tengdafaðir var svo harður. Hann gekk inn í ráðuneytið og fékk þá til að senda Landhelgisgæsluna eftir mér. Gæslan var á einhvers konar æfingu í kringum landið og flaug til Salzburg til að ná í mig. Ég lá í sjúkrarúmi við hliðina á þeim á meðan þeir prófuðu nýja radarinn sinn."Pétur var gestur Föstudagsviðtalsins í umsjón Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur. Vísir/Ernir Þegar Pétur kom heim frá Austurríki fór hann beint á Grensás og hóf endurhæfingu. Pétur er meðal þeirra sem standa fyrir átakinu Stattu með taugakerfinu. „Það þarf bara að skrifa nafnið sitt á taugakerfid.is, það er gríðarlega nauðsynlegt. Ég biðla til þjóðarinnar að gera þetta. Ég sé í þessu gríðarlegt tækifæri fyrir Íslendinga. Við náum að fá nægilega marga til að skrifa undir og þá verður þetta sett markmið hjá Sameinuðu þjóðunum. Eftir mörg hundruð ár mun fólk enn muna eftir okkur á Íslandi fyrir að hafa sparkað þessu af stað. Ég veit ekki með landsmenn en ég hefði ekkert á móti því að vera skráður í mannkynssöguna.“ Föstudagsviðtalið Tengdar fréttir Afneitunin var gríðarlega sterk Pétur Kristján Guðmundsson lamaðist fyrir neðan mitti þegar hann lenti í alvarlegu slysi í Austurríki á nýársnótt 2011. Þrátt fyrir að læknar hefðu sagt nánast engar líkur á að hann myndi standa upp, þá stóð hann upp sex mánuðum eftir slysið. Hann segist 5. júní 2015 07:00 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Pétur Kristján Guðmundsson var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu, sem hægt er að hlusta á hér. Pétur lenti í hræðilegu slysi á nýársnótt 2011 í Austurríki og hlaut alvarlegan mænuskaða af. Hann er sá eini í sögu Grensáss með alvarlegan mænuskaða sem hefur staðið upp úr hjólastólnum.Click here for an English version.„Ég lá í tvær vikur í rúmí í Innsbruck og var ótryggður. Það var rosalegt vesen bara að fá mig heim, fljúga með mig heim. Það kostar helling af peningum, þú flýgur ekkert í sæti með Wow Air í þessu ástandi," segir Pétur.„En þáverandi tengdafaðir var svo harður. Hann gekk inn í ráðuneytið og fékk þá til að senda Landhelgisgæsluna eftir mér. Gæslan var á einhvers konar æfingu í kringum landið og flaug til Salzburg til að ná í mig. Ég lá í sjúkrarúmi við hliðina á þeim á meðan þeir prófuðu nýja radarinn sinn."Pétur var gestur Föstudagsviðtalsins í umsjón Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur. Vísir/Ernir Þegar Pétur kom heim frá Austurríki fór hann beint á Grensás og hóf endurhæfingu. Pétur er meðal þeirra sem standa fyrir átakinu Stattu með taugakerfinu. „Það þarf bara að skrifa nafnið sitt á taugakerfid.is, það er gríðarlega nauðsynlegt. Ég biðla til þjóðarinnar að gera þetta. Ég sé í þessu gríðarlegt tækifæri fyrir Íslendinga. Við náum að fá nægilega marga til að skrifa undir og þá verður þetta sett markmið hjá Sameinuðu þjóðunum. Eftir mörg hundruð ár mun fólk enn muna eftir okkur á Íslandi fyrir að hafa sparkað þessu af stað. Ég veit ekki með landsmenn en ég hefði ekkert á móti því að vera skráður í mannkynssöguna.“
Föstudagsviðtalið Tengdar fréttir Afneitunin var gríðarlega sterk Pétur Kristján Guðmundsson lamaðist fyrir neðan mitti þegar hann lenti í alvarlegu slysi í Austurríki á nýársnótt 2011. Þrátt fyrir að læknar hefðu sagt nánast engar líkur á að hann myndi standa upp, þá stóð hann upp sex mánuðum eftir slysið. Hann segist 5. júní 2015 07:00 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Afneitunin var gríðarlega sterk Pétur Kristján Guðmundsson lamaðist fyrir neðan mitti þegar hann lenti í alvarlegu slysi í Austurríki á nýársnótt 2011. Þrátt fyrir að læknar hefðu sagt nánast engar líkur á að hann myndi standa upp, þá stóð hann upp sex mánuðum eftir slysið. Hann segist 5. júní 2015 07:00