"Tengdapabbi kom mér heim" Ólöf Skaftadóttir og Viktoría Hermannsdóttir skrifa 6. júní 2015 10:00 Pétur Kristján Guðmundsson var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu, sem hægt er að hlusta á hér. Pétur lenti í hræðilegu slysi á nýársnótt 2011 í Austurríki og hlaut alvarlegan mænuskaða af. Hann er sá eini í sögu Grensáss með alvarlegan mænuskaða sem hefur staðið upp úr hjólastólnum.Click here for an English version.„Ég lá í tvær vikur í rúmí í Innsbruck og var ótryggður. Það var rosalegt vesen bara að fá mig heim, fljúga með mig heim. Það kostar helling af peningum, þú flýgur ekkert í sæti með Wow Air í þessu ástandi," segir Pétur.„En þáverandi tengdafaðir var svo harður. Hann gekk inn í ráðuneytið og fékk þá til að senda Landhelgisgæsluna eftir mér. Gæslan var á einhvers konar æfingu í kringum landið og flaug til Salzburg til að ná í mig. Ég lá í sjúkrarúmi við hliðina á þeim á meðan þeir prófuðu nýja radarinn sinn."Pétur var gestur Föstudagsviðtalsins í umsjón Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur. Vísir/Ernir Þegar Pétur kom heim frá Austurríki fór hann beint á Grensás og hóf endurhæfingu. Pétur er meðal þeirra sem standa fyrir átakinu Stattu með taugakerfinu. „Það þarf bara að skrifa nafnið sitt á taugakerfid.is, það er gríðarlega nauðsynlegt. Ég biðla til þjóðarinnar að gera þetta. Ég sé í þessu gríðarlegt tækifæri fyrir Íslendinga. Við náum að fá nægilega marga til að skrifa undir og þá verður þetta sett markmið hjá Sameinuðu þjóðunum. Eftir mörg hundruð ár mun fólk enn muna eftir okkur á Íslandi fyrir að hafa sparkað þessu af stað. Ég veit ekki með landsmenn en ég hefði ekkert á móti því að vera skráður í mannkynssöguna.“ Föstudagsviðtalið Tengdar fréttir Afneitunin var gríðarlega sterk Pétur Kristján Guðmundsson lamaðist fyrir neðan mitti þegar hann lenti í alvarlegu slysi í Austurríki á nýársnótt 2011. Þrátt fyrir að læknar hefðu sagt nánast engar líkur á að hann myndi standa upp, þá stóð hann upp sex mánuðum eftir slysið. Hann segist 5. júní 2015 07:00 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Fleiri fréttir Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Sjá meira
Pétur Kristján Guðmundsson var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu, sem hægt er að hlusta á hér. Pétur lenti í hræðilegu slysi á nýársnótt 2011 í Austurríki og hlaut alvarlegan mænuskaða af. Hann er sá eini í sögu Grensáss með alvarlegan mænuskaða sem hefur staðið upp úr hjólastólnum.Click here for an English version.„Ég lá í tvær vikur í rúmí í Innsbruck og var ótryggður. Það var rosalegt vesen bara að fá mig heim, fljúga með mig heim. Það kostar helling af peningum, þú flýgur ekkert í sæti með Wow Air í þessu ástandi," segir Pétur.„En þáverandi tengdafaðir var svo harður. Hann gekk inn í ráðuneytið og fékk þá til að senda Landhelgisgæsluna eftir mér. Gæslan var á einhvers konar æfingu í kringum landið og flaug til Salzburg til að ná í mig. Ég lá í sjúkrarúmi við hliðina á þeim á meðan þeir prófuðu nýja radarinn sinn."Pétur var gestur Föstudagsviðtalsins í umsjón Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur. Vísir/Ernir Þegar Pétur kom heim frá Austurríki fór hann beint á Grensás og hóf endurhæfingu. Pétur er meðal þeirra sem standa fyrir átakinu Stattu með taugakerfinu. „Það þarf bara að skrifa nafnið sitt á taugakerfid.is, það er gríðarlega nauðsynlegt. Ég biðla til þjóðarinnar að gera þetta. Ég sé í þessu gríðarlegt tækifæri fyrir Íslendinga. Við náum að fá nægilega marga til að skrifa undir og þá verður þetta sett markmið hjá Sameinuðu þjóðunum. Eftir mörg hundruð ár mun fólk enn muna eftir okkur á Íslandi fyrir að hafa sparkað þessu af stað. Ég veit ekki með landsmenn en ég hefði ekkert á móti því að vera skráður í mannkynssöguna.“
Föstudagsviðtalið Tengdar fréttir Afneitunin var gríðarlega sterk Pétur Kristján Guðmundsson lamaðist fyrir neðan mitti þegar hann lenti í alvarlegu slysi í Austurríki á nýársnótt 2011. Þrátt fyrir að læknar hefðu sagt nánast engar líkur á að hann myndi standa upp, þá stóð hann upp sex mánuðum eftir slysið. Hann segist 5. júní 2015 07:00 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Fleiri fréttir Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Sjá meira
Afneitunin var gríðarlega sterk Pétur Kristján Guðmundsson lamaðist fyrir neðan mitti þegar hann lenti í alvarlegu slysi í Austurríki á nýársnótt 2011. Þrátt fyrir að læknar hefðu sagt nánast engar líkur á að hann myndi standa upp, þá stóð hann upp sex mánuðum eftir slysið. Hann segist 5. júní 2015 07:00