„Þjóðin er arðrænd“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. júní 2015 11:23 Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar. vísir/vilhelm Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, lagði á þingi í dag út af orðum Bjarna Benediktssonar, fjármála-og efnahagsráðherra, sem hann lét falla í seinustu viku. Þá sagði ráðherra að íslenska vinnumarkaðsmódelið væri gallað og að hér þyrfti að koma á kerfi í ætt við norræna módelið. Í þessu samhengi sagði Valgerður að fjármálaráðherra þyrfti að skilja að djúpstæður ágreiningur væri í þjóðfélaginu þannig að norræna módelinu yrði ekki komið á sisvona. Nefndi þingmaðurinn meðal annars að arðurinn af fiskveiðum rynni að langmestu leyti til útgerðarinnar. „Eigandi auðlindarinnar, þjóðin, er arðrænd, til að nefna hlutina réttum nöfnum. Arðurinn af raforkunni rennur til stóriðjunnar í líki útsöluverðs til hennar. Ferðaþjónustan nýtur enn afsláttarkjara á virðisaukaskatti og gerir út á náttúru Íslands án þess að borga nokkuð fyrir það. Þeir sem hæst hafa launin, hækka þau við sig, ríkisstjórnin lækkar veiðigjöld, afnemur auðlegðarskatt og hækkar mattarskatt. [...]“ Valgerður sagði þetta óréttlæti. Þegar það hefði verið upprætt væri kominn tími til að ræða norræna módelið. Atvinnulífið þyrfti að taka þátt í samfélagskostnaðinum og þá sérstaklega þeir sem skila afgangi. „Upprætum óréttlætið, skerum kökuna upp á nýtt og þá kemur norræna vinnumódelið af sjálfu sér.“ Alþingi Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Sjá meira
Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, lagði á þingi í dag út af orðum Bjarna Benediktssonar, fjármála-og efnahagsráðherra, sem hann lét falla í seinustu viku. Þá sagði ráðherra að íslenska vinnumarkaðsmódelið væri gallað og að hér þyrfti að koma á kerfi í ætt við norræna módelið. Í þessu samhengi sagði Valgerður að fjármálaráðherra þyrfti að skilja að djúpstæður ágreiningur væri í þjóðfélaginu þannig að norræna módelinu yrði ekki komið á sisvona. Nefndi þingmaðurinn meðal annars að arðurinn af fiskveiðum rynni að langmestu leyti til útgerðarinnar. „Eigandi auðlindarinnar, þjóðin, er arðrænd, til að nefna hlutina réttum nöfnum. Arðurinn af raforkunni rennur til stóriðjunnar í líki útsöluverðs til hennar. Ferðaþjónustan nýtur enn afsláttarkjara á virðisaukaskatti og gerir út á náttúru Íslands án þess að borga nokkuð fyrir það. Þeir sem hæst hafa launin, hækka þau við sig, ríkisstjórnin lækkar veiðigjöld, afnemur auðlegðarskatt og hækkar mattarskatt. [...]“ Valgerður sagði þetta óréttlæti. Þegar það hefði verið upprætt væri kominn tími til að ræða norræna módelið. Atvinnulífið þyrfti að taka þátt í samfélagskostnaðinum og þá sérstaklega þeir sem skila afgangi. „Upprætum óréttlætið, skerum kökuna upp á nýtt og þá kemur norræna vinnumódelið af sjálfu sér.“
Alþingi Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Sjá meira