Suárez mætti á sína fyrstu æfingu með Barcelona í morgun | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2014 09:30 Luis Suárez á æfingunni í morgun. Vísir/AP Luis Suárez fékk í gær leyfi til að æfa með sínu nýja félagi Barcelona en FIFA hafði áður bannað honum að koma nálægt öllum fótbolta í fjóra mánuði vegna bitsins fræga á HM í Brasilíu. Barcelona keypti Luis Suárez frá Liverpool 11.júlí síðastliðinn og borgaði fyrir hann í kringum 75 milljónir punda eða rúmlega 14,5 milljarða íslenskra króna. Alþjóða íþróttadómstóllinn hafnaði reyndar áfrýjun Úrúgvæmannsins en Suárez var dæmdur í fjögurra mánaða og níu landsleikja bann af FIFA fyrr í sumar fyrir að bíta Giorgio Chiellini í leik Úrúgvæ og Ítalíu. Lengd leikbannsins hélst óbreytt en Suárez fékk hinsvegar leyfi til að æfa með Barcelona-liðinu en í fyrri úrskurði FIFA var kveðið á að um honum væri óheimilt að taka þátt í öllum knattspyrnutengdum viðburðum. Suárez var fljótur að nýta sér það og mætti á sína fyrstu æfingu með Barcelona-liðinu í morgun. Hann má hinsvegar ekki spila með liðnu fyrr en 26. október næstkomandi en fyrsti leikur hans gæti orðið El Clasico á móti Real Madrid. Hér fyrir neðan má sjá tilkynningu á twitter-síðu Börsunga þar sem Suárez er mættur brosandi á sína fyrstu æfingu.Vísir/AP. @luis16suarez ready for his first Barça training session #fcblive pic.twitter.com/rIYtskmCQu— FC Barcelona (@FCBarcelona) August 15, 2014 Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Suárez mætir Real Madrid í fyrsta leik eftir bannið Fyrsti leikur Luis Suárez eftir að hann hefur lokið fjögurra mánaða keppnisbanni fyrir að bíta Chiellini verður gegn Real Madrid þann 26. október. á meðan fyrsti leikur Alfreðs Finnbogasonar í spænsku deildinni verður gegn SD Eibar í nágrannaslag. 24. júlí 2014 11:30 „Komið fram við Suarez eins og morðingja“ Iago Aspas er ekki ánægður með hvernig komið var fram við hans gamla liðsfélaga. 23. júlí 2014 14:30 Engin fordæmi fyrir banni Suárez Lögmaður Luis Suárez hefur enga trú á öðru en að bann Suárez verði stytt þegar Alþjóða íþróttadómstóllinn tekur málið fyrir á morgun. 7. ágúst 2014 16:30 Fimmti handhafi Gullskósins til Barcelona Luis Suárez, nýjasti liðsmaður Barcelona, er fimmti nú- eða fyrrverandi handhafi Gullskósins - sem veittur er markahæsta leikmanni í Evrópu - sem gengur til liðs við katalónska stórveldið. 13. júlí 2014 10:00 Tilboð Barcelona í Suárez samþykkt Liverpool staðfesti rétt í þessu að félagið hefði samþykkt tilboð Barcelona í Luis Suárez. Suárez sem er 27 ára hefur samþykkt undir fimm ára samning hjá Barcelona. 11. júlí 2014 11:46 Sjáðu það besta frá Suárez á síðustu leiktíð | Myndband Suárez var besti leikmaður Liverpool á síðasta tímabili en í myndbandinu má sjá nokkra hápunkta með úrúgvæska framherjanum á leiktíðinni. 11. júlí 2014 13:30 Verð stuðningsmaður Liverpool að eilífu Luis Suárez þakkaði stuðningsmönnum Liverpool fyrir tíma sinn hjá félaginu á heimasíðu Liverpool í dag eftir að félagið samþykkti tilboð Barcelona. 11. júlí 2014 12:00 Suárez má æfa með Barcelona Alþjóða íþróttadómstóllinn hefur breytt banni Luis Suárez. 14. ágúst 2014 13:17 Byrjað að selja Suárez-treyjur á Nývangi Úrúgvæinn fær níuna hans Alexis Sánchez sem er á förum til Arsenal. 10. júlí 2014 09:00 Rodgers: Suárez ekki stærri en Liverpool Allt í góðu á milli Luis Suárez, Rodgers og Liverpool. 22. júlí 2014 23:30 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Sjá meira
Luis Suárez fékk í gær leyfi til að æfa með sínu nýja félagi Barcelona en FIFA hafði áður bannað honum að koma nálægt öllum fótbolta í fjóra mánuði vegna bitsins fræga á HM í Brasilíu. Barcelona keypti Luis Suárez frá Liverpool 11.júlí síðastliðinn og borgaði fyrir hann í kringum 75 milljónir punda eða rúmlega 14,5 milljarða íslenskra króna. Alþjóða íþróttadómstóllinn hafnaði reyndar áfrýjun Úrúgvæmannsins en Suárez var dæmdur í fjögurra mánaða og níu landsleikja bann af FIFA fyrr í sumar fyrir að bíta Giorgio Chiellini í leik Úrúgvæ og Ítalíu. Lengd leikbannsins hélst óbreytt en Suárez fékk hinsvegar leyfi til að æfa með Barcelona-liðinu en í fyrri úrskurði FIFA var kveðið á að um honum væri óheimilt að taka þátt í öllum knattspyrnutengdum viðburðum. Suárez var fljótur að nýta sér það og mætti á sína fyrstu æfingu með Barcelona-liðinu í morgun. Hann má hinsvegar ekki spila með liðnu fyrr en 26. október næstkomandi en fyrsti leikur hans gæti orðið El Clasico á móti Real Madrid. Hér fyrir neðan má sjá tilkynningu á twitter-síðu Börsunga þar sem Suárez er mættur brosandi á sína fyrstu æfingu.Vísir/AP. @luis16suarez ready for his first Barça training session #fcblive pic.twitter.com/rIYtskmCQu— FC Barcelona (@FCBarcelona) August 15, 2014
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Suárez mætir Real Madrid í fyrsta leik eftir bannið Fyrsti leikur Luis Suárez eftir að hann hefur lokið fjögurra mánaða keppnisbanni fyrir að bíta Chiellini verður gegn Real Madrid þann 26. október. á meðan fyrsti leikur Alfreðs Finnbogasonar í spænsku deildinni verður gegn SD Eibar í nágrannaslag. 24. júlí 2014 11:30 „Komið fram við Suarez eins og morðingja“ Iago Aspas er ekki ánægður með hvernig komið var fram við hans gamla liðsfélaga. 23. júlí 2014 14:30 Engin fordæmi fyrir banni Suárez Lögmaður Luis Suárez hefur enga trú á öðru en að bann Suárez verði stytt þegar Alþjóða íþróttadómstóllinn tekur málið fyrir á morgun. 7. ágúst 2014 16:30 Fimmti handhafi Gullskósins til Barcelona Luis Suárez, nýjasti liðsmaður Barcelona, er fimmti nú- eða fyrrverandi handhafi Gullskósins - sem veittur er markahæsta leikmanni í Evrópu - sem gengur til liðs við katalónska stórveldið. 13. júlí 2014 10:00 Tilboð Barcelona í Suárez samþykkt Liverpool staðfesti rétt í þessu að félagið hefði samþykkt tilboð Barcelona í Luis Suárez. Suárez sem er 27 ára hefur samþykkt undir fimm ára samning hjá Barcelona. 11. júlí 2014 11:46 Sjáðu það besta frá Suárez á síðustu leiktíð | Myndband Suárez var besti leikmaður Liverpool á síðasta tímabili en í myndbandinu má sjá nokkra hápunkta með úrúgvæska framherjanum á leiktíðinni. 11. júlí 2014 13:30 Verð stuðningsmaður Liverpool að eilífu Luis Suárez þakkaði stuðningsmönnum Liverpool fyrir tíma sinn hjá félaginu á heimasíðu Liverpool í dag eftir að félagið samþykkti tilboð Barcelona. 11. júlí 2014 12:00 Suárez má æfa með Barcelona Alþjóða íþróttadómstóllinn hefur breytt banni Luis Suárez. 14. ágúst 2014 13:17 Byrjað að selja Suárez-treyjur á Nývangi Úrúgvæinn fær níuna hans Alexis Sánchez sem er á förum til Arsenal. 10. júlí 2014 09:00 Rodgers: Suárez ekki stærri en Liverpool Allt í góðu á milli Luis Suárez, Rodgers og Liverpool. 22. júlí 2014 23:30 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Sjá meira
Suárez mætir Real Madrid í fyrsta leik eftir bannið Fyrsti leikur Luis Suárez eftir að hann hefur lokið fjögurra mánaða keppnisbanni fyrir að bíta Chiellini verður gegn Real Madrid þann 26. október. á meðan fyrsti leikur Alfreðs Finnbogasonar í spænsku deildinni verður gegn SD Eibar í nágrannaslag. 24. júlí 2014 11:30
„Komið fram við Suarez eins og morðingja“ Iago Aspas er ekki ánægður með hvernig komið var fram við hans gamla liðsfélaga. 23. júlí 2014 14:30
Engin fordæmi fyrir banni Suárez Lögmaður Luis Suárez hefur enga trú á öðru en að bann Suárez verði stytt þegar Alþjóða íþróttadómstóllinn tekur málið fyrir á morgun. 7. ágúst 2014 16:30
Fimmti handhafi Gullskósins til Barcelona Luis Suárez, nýjasti liðsmaður Barcelona, er fimmti nú- eða fyrrverandi handhafi Gullskósins - sem veittur er markahæsta leikmanni í Evrópu - sem gengur til liðs við katalónska stórveldið. 13. júlí 2014 10:00
Tilboð Barcelona í Suárez samþykkt Liverpool staðfesti rétt í þessu að félagið hefði samþykkt tilboð Barcelona í Luis Suárez. Suárez sem er 27 ára hefur samþykkt undir fimm ára samning hjá Barcelona. 11. júlí 2014 11:46
Sjáðu það besta frá Suárez á síðustu leiktíð | Myndband Suárez var besti leikmaður Liverpool á síðasta tímabili en í myndbandinu má sjá nokkra hápunkta með úrúgvæska framherjanum á leiktíðinni. 11. júlí 2014 13:30
Verð stuðningsmaður Liverpool að eilífu Luis Suárez þakkaði stuðningsmönnum Liverpool fyrir tíma sinn hjá félaginu á heimasíðu Liverpool í dag eftir að félagið samþykkti tilboð Barcelona. 11. júlí 2014 12:00
Suárez má æfa með Barcelona Alþjóða íþróttadómstóllinn hefur breytt banni Luis Suárez. 14. ágúst 2014 13:17
Byrjað að selja Suárez-treyjur á Nývangi Úrúgvæinn fær níuna hans Alexis Sánchez sem er á förum til Arsenal. 10. júlí 2014 09:00
Rodgers: Suárez ekki stærri en Liverpool Allt í góðu á milli Luis Suárez, Rodgers og Liverpool. 22. júlí 2014 23:30